Morgunblaðið - 10.05.2007, Side 52

Morgunblaðið - 10.05.2007, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA SAGÐIST VER HRIFIN AF LJÓÐUM, ÞANNIG AÐ ÉG KEYPTI HANDA HENNI BÓK EFTIR EMILY DICKINSON ÉG KEYPTI LÍKA ÞENNAN SYNGJANDI FISK! OG ÉG SEM VAR FARINN AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF ÞÉR ÉG ER KJÁNI... VARÐ HÚN SVONA REIÐ? JÁ! HÚN VAR MEÐ KRÍT Í HÖNDINNI... OG ÞEGAR HÚN BROTNAÐI HLJÓMAÐI ÞAÐ EINS OG BYSSUSKOT! ÉG GLEYMDI AFTUR AÐ KOMA MEÐ EGGJASKURN Í SKÓLANN Í DAG... KENNAR- INN MINN VARÐ BRJÁLAÐUR KLUKKAN ER TVÖ AÐ MORGNI TIL, AF HVERJU LÍÐUR KRÖKKUM ALLTAF ILLA KLUKKAN TVÖ? EF AÐ HANN ÆTLAR AÐ DRAGA MIG FRAM ÚR KLUKKAN TVÖ ÞÁ ER EINS GOTT AÐ HANN SÉ VEIKUR Í ALVÖRUNNI GUBBB!! ÉG MEINTI ÞETTA EKKI! VILTU HAFA LÆGRA, ÉG ER AÐ REYNA AÐ SOFA ÞAÐ ER HÆGT AÐ SEGJA EITT UM ÞIG HRÓLFUR... ÞÚ ERT MEÐ GOTT ORÐSPOR ÞETTA ER FRÁBÆRT! ÞEIR HALDA AÐ VIÐ SÉUM ÁLFAR VERTU BARA EÐLILEGUR, ÞEIR ÁTTA SIG ALDREI Á ÞVÍ HVERJIR VIÐ ERUM HVAÐ ER NÚ ÞETTA? ÞESSIR ÁHORF- ENDUR ERU FRÁBÆRIR! ÉG SAGÐI ÞÉR ÞAÐ! LED ZEPPELIN AÐDÁENDUR ELSKA OKKUR! HEFUR ÞÚ EINHVERN TÍMANN SPILAÐ FYRIR SVONA HÓP? JÁ, ÉG VAR Í HLJÓMSVEIT ÁÐUR EN ÉG FÓR TIL YKKAR OG FENGUÐ ÞIÐ SVONA LÆTI? A ONE A TWO JÁ, ÞEGAR VIÐ FÓRUM NIÐUR AF SVIÐINU HVAÐ ER EIGINLEGA ÞETTA? ÞAR KOMST UPP UM MIG Ó, ÞAÐ STENDUR Á MIÐANUM ÞÍNUM AÐ ÞÚ SÉRT AÐ FARA TIL L.A. ÞAÐ KLÆÐA SIG ALLIR EINS OG FURÐUFUGLAR ÞAR! GÓÐA FERÐ TAKK FYRIR dagbók|velvakandi Akureyrarvöllur VIÐ nokkrir nágrannar íþróttavall- arins á Akureyri viljum þakka inni- lega fyrir greinar Kristjáns G. Arn- grímssonar, 3. apríl sl., og Hjörleifs Hallgrímssonar, 6. maí sl., til varnar Akureyrarvelli. Við erum hjartanlega sammála því sem þeir segja og einnig viljum við þakka bæjarfulltrúa, Jó- hannesi G. Barnasyni, sem bar fram tillögu á bæjarstjórnarfundi um að íbúakosning um framtíð vallarins færi fram samsíða alþingiskosn- ingum, er meirihlutinn felldi. Við verðum að vona að íþróttavöllurinn verði á sínum stað og drifið verði í að lagfæra hann. Hitt væri algjört hneyksli og frekja við íbúa í grennd- inndi og Akureyringa. Og komandi kynslóðir myndu ekki þakka fyrir þessa óhæfu. Nægar lóðir eru til í bænum við íbúðir og verslanir og al- gjör skandall ef af þessu verður. Nágrannar Þakklæti til lögreglu ÉG vil kom á framfæri þakklæti til Lögreglunnar í Reykjavík fyrir þá aðhlynningu sem hún veitti Rúmen- um sem voru á hrakhólum. Lög- reglan veitti þeim húsaskjól og gaf þeim að borða. Ég er þakklát fyrir hvernig á málum þeirra var tekið. Húsmóðir. Fyrirspurn til RÚV MIG langar að biðja RÚV vinsamleg- ast að eyðileggja ekki upptökur landsmanna af Evróvisjónkeppninni með borðum sem fara yfir skjáinn og lýsa framgangi kosninganna. Eins vona ég að þulur keppninnar muni ekki eyða þeim fáu mínútum sem hann hefur til að kynna hvert land í að lesa upp nýjustu tölur í kosning- unum. Þeir áhorfendur Evr- óvisjónkeppninnar sem vilja fylgjast með kosningunum líka eru fullfærir um að skipta yfir á aðrar stöðvar inn á milli eða kíkja á textavarpið eða Netið. Að lokum vil ég benda þul keppninnar í ár á að það er þreytandi þegar sífellt er verið að giska hvaða stig kemur næst. Í fyrra var alltof mikið af: „Og nú fá Kýpverjar auðvit- að 12 stig frá Grikkjum.“ Steinunn Evróvisjón-aðdáandi Samræmdu prófin of þung SAMRÆMDA prófið í samfélags- fræði var mjög þungt og eiginlega allt of þungt. Það þarf að endurskoða þessi samræmdu próf. Nemendur eru mjög stressaðir og spurningar mjög ruglingslegar. Ég hef verið að skoða gömul próf og þau voru svona 10 sinnum léttari. Hvernig tengjast málshættir samfélagsfræði? Og hvernig eigum við að vita allt um öll lönd í heiminum, við erum að útskrif- ast úr grunnskóla, ekki háskóla? Námsefni mitt náði ekki yfir allt þetta. Og kennararnir mínir vissu ekki svörin við sumum spurning- unum. Þetta var mjög þungt próf, því yf- irleitt hefur mér gengið mjög vel í samfélagsfræði. Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir Gullarmband tapaðist GULLARMBAND með fílamunstri tapaðist fimmtudaginn 3. maí á leið- inni World Class – Kringla – Hlemm- ur. Armbandið er frá Kenýa og því sárt saknað, fundarlaunum lofað. Uppl. í síma 892-6411 eða 561-9156. Morgunblaðið/Kristján Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 ÁRSALIR EHF - FASTEIGNAMIÐLUN ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa fasteign, mundu 533 4200 eða senda okkur póst: arsalir@arsalir.is Höfum verið beðnir að auglýsa eftir verslunar og skrifstofuhúsnæði fyrir mjög traust verslunarfyrirtæki. Óskað er eftir verslunar- og skrifstofuhúsnæði á svæði sem af- markast u.þ.b. frá Snorrabraut í vestur að Mörkinni í austur. Æski- leg stærð verslunarhúsnæðis er u.þ.b. 1.500 - 2.000 fm og skrif- stofuhúsnæði u.þ.b. 1.500 - 2.000 fm. Ekki er skilyrði að verslun- ar- og skrifstofuhúsnæði sé staðsett á sama stað en þó æskilegt. Nánari upplýsingar veita Geir Sigurðsson, lögg.fasteignasali og Hákon Jónsson, lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL KAUPS EÐA LEIGU Í LENGRI EÐA SKEMMRI TÍMA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.