Morgunblaðið - 10.05.2007, Síða 53

Morgunblaðið - 10.05.2007, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 53 Krossgáta Lárétt | 1 bóls, 4 gang- fletir, 7 beinpípu, 8 papp- írsblaðið, 9 al, 11 hugur, 13 skaði, 14 dugnaðurinn, 15 ómjúk, 17 guðs, 20 heiður, 22 hrósað, 23 skip, 24 hamingju- samir, 25 sleifin. Lóðrétt | 1 lýðs, 2 skap- rauna, 3 sæti, 4 verkfæri, 5 segl, 6 stal, 10 skrök, 12 dvergur, 13 snjó, 15 at- hvarfs, 16 vesling, 18 grotta, 19 sorp, 20 sjó- fugl, 21 kvenfugl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 galgopana, 8 jöfur, 9 kerti, 10 nær, 11 narra, 13 asann, 15 flokk, 18 skóla, 21 æft, 22 sætin, 23 ótrúr, 24 gagnstæða. Lóðrétt: 2 arfur, 3 garna, 4 pukra, 5 narta, 6 sjón, 7 kinn, 12 ryk, 14 sek, 15 foss, 16 ostra, 17 kænan, 18 stórt, 19 ófrið, 20 aðra. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Einmitt þegar þú hafðir dregið úr efnislegum þörfum þínum, glitrar á hlut sem þú verður að eignast! Með því að losa sig við óþarfa myndast rúm fyrir það sem þú virkilega vilt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Að eðlisfari veistu nákvæmlega hver þú ert og vilt að fara. En hvað ef þú finnur ekki réttu leiðina þangað? Treystu sjálfum þér og leggðu af stað. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það hefur aldrei hjálpað neinum að kvarta. Hvers vegna þá að takamarka heiminn við væl? Það sem þú leggur áherslu á vex úr hófi fram. Horfðu í aðra átt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Lífið færir þér eitthvað nýtt að horfa á – og þú gleypir það allt. Fyrst viltu vita hvað þér finnst um þetta skrýtna augnakonfekt, en svo nýturðu þess bara. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þakkaða andanum í flöskunni fyrir óskirnar sem hann ætlar að gefa þér. Ha, enginn andi? Jú, sumir vinir færa þér lukku, ræktaðu sambandð við þá. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Allir þekkja eitt skrýtið par, hvort sem það er sokkapar eða tveir sætir kett- lingar. Að vera hluti af skrýtnu pari boðar gott. Þú skalt þora. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ef eitthvað er of lengi á sama stað staðnar orkan í kringum það. Ekki bíða eftir fellibyl til að hrista upp í hlutunum. Ykkar eigið litla fárviðri verður mun við- ráðanlegra. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Kannski fannstu peningana sem þú varst að leita að í gleymdu veski. Eða kannski fannstu einhvern til að fjár- festa í hugmyndunum þínum. Að minnsta kosti birtist óvæntur fengur. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Framapúslið þitt er að fá á sig mynd. Þú skýtur upp kollinum á rétt- um stað á réttum tíma, þótt þú gerir þér bara grein fyrir því þegar þú lítur til baka. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Hvers vegna að spyrja spurn- inga þegar allt er í þessu fína? Eða á hvolfi? Engar spurningar í dag. Einbeittu þér að því að standa við gefin loforð. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ástvinur er sjálfselskur þessa dagana. Farðu og sinntu þínu. Þú getur ekki stjórnað hegðun þessarar mann- eskju, bara viðbrögðum þínum við henni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Frami þinn fer fleiri krókaleiðir en rússíbani. Það hvetur þig til að lyfta hönd- um og láta þig gossa. Yfirmaður eða gömul manneskja hafa trú á þér. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 Be7 6. Dc2 h6 7. Bh4 c5 8. dxc5 bxc5 9. e3 O-O 10. Be2 d6 11. O-O Rbd7 12. Hfd1 Db6 13. Hd2 Hfd8 14. Had1 Rf8 15. h3 Hd7 16. Re1 Had8 17. Bf3 Rg6 18. Bg3 Bc6 19. Bxc6 Dxc6 20. Rf3 a6 21. Bh2 Hb8 22. b3 Hbd8 23. Dd3 d5 24. cxd5 exd5 25. Df5 d4 26. exd4 cxd4 27. Ra4 d3 28. Rb2 Hd5 29. Re5 Staðan kom upp í rússnesku deildakeppninni sem stendur nú yfir í Sochi. Georgíski stórmeistar- inn Baadur Jobava (2.658) hafði svart gegn rússneska kollega sínum Yuri Yakovich (2.600). 29. … Hxe5! og hvítur gafst upp þar sem mikið liðstap er óumflýjanlegt eftir 30. Bxe5 Rh4. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Enn ein furðuvörnin. Norður ♠10 ♥KD3 ♦G1097 ♣109742 Vestur Austur ♠K6543 ♠9 ♥ÁG7 ♥109852 ♦Á63 ♦D8542 ♣83 ♣K5 Suður ♠ÁDG872 ♥64 ♦K ♣ÁDG6 Suður spilar 5♣. Suður vakti á spaða, fékk veikt grandsvar og stökk þá í þrjú lauf. Norður bauð upp á þrjú grönd, sem suður breytti í fjóra spaða og norður í fimm lauf. Sem sagt: suður hefur sýnt 6-4 í svörtu litunum. Vestur leggur á brattann með tígulás og fangar kónginn. Vörnin fær vissulega slag á hjartaás, en hvar er sá þriðji? Segjum okkur í spor vesturs. Hann veit að vörnin fær engan spaðaslag og því er eina vonin sú að makker eigi eitthvað bitastætt í laufi - til dæmis kónginn. Til að forða því að sagnhafi geti svínað í laufinu verður vestur að spila SPAÐAKÓNG í öðr- um slag! Við því á sagnhafi ekkert svar, en ef hann spilar hjarta mun vestur rjúka upp með ásinn og þruma út öðrum spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Í hvaða bæjarfélagi er Urriðaholt sem stefnt er að aðverði fyrsta vaktaða hverfið hér á landi? 2 Hverjum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í karlaknatt-spyrnunni og hverjum í kvennaknattspyrnunni? 3 Hver var helsti hvatamaður Live Earth-tónleikannavíða um heim sem hætt hefur verið við hér á landi? 4 Listdansstjóri Íslenska dansflokksins hefur veriðendurráðin. Hver er hún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Álfyrirtækið Alcoa hefur gert yfirtökutilboð í keppinautinn Alc- an. Hvar eru þessir álrisar með álver hér á landi? Svar: Í Reyðar- firði og Straumsvík við Hafnar- fjörð. 2. Umtalsvert af sandsíli hefur sést suður af landinu undanfarið. Hvaða fuglategundir byggja viðkomu sína einkum á sandsíli sem fæðu? Svar: Lundi, svartfugl, ryta og kría. 3. Listaháskólinn hefur fengið lóð í Vatns- mýrinni og rektorinn fagnar staðsetningunni. Hver er hann? Svar: Hjálmar H. Ragnars. 4. Charlton er fallið úr ensku útvalsdeildinni en með liðinu leikur Hermann Hreiðarsson. Í hvaða skipti er hann að falla með enskum liðum? Svar: Fjórða sinn. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Glæsilegur 28 síðna blaðauki um Íslandsmótið í knattspyrnu 2007 fylgir Morgunblaðinu á morgun ÚLFAR Hauksson, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskóla Ís- lands, heldur opinn fyrirlestur á vegum Félags stjórnmálafræð- inga í dag, fimmtudaginn 10. maí, kl 12.15 í Þjóðminjasafninu. Í fyrirlestrinum fjallar Úlfar um lýðræði og þróun þess en mik- il umræða hefur verið um útvíkk- un lýðræðisins og framsal á valdi út fyrir mörk þjóðríkisins þar sem alþjóðlegar stofnanir hafa völd til að taka bindandi ákvarð- anir. Í erindinu verður ýmsum áleitnum spurningar varðandi lýðræði og lýðræðislegt lögmæti valdaframsals velt upp, segir í fréttatilkynningu. Valdaframsals- keðjan og hugmyndin um ábyrgð valdhafa verður skýrð annars vegar út frá kenningu um um- bjóðendur og fulltrúa (principal agent theory) og hins vegar kenn- ingu um trúverðugleika, traust og lögmæti (fiduciary principle). Lýðræði í ljósi hnattvæðingar FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.