Morgunblaðið - 10.05.2007, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
TEXTAHÖFUNDAR Evróvisjón-
laga eiga sér líklega ekki þann
draum að hljóta Nóbelsverðlaunin í
bókmenntum en þeir eru upp til
hópa þekktari fyrir fremur einfalt
rím og oftar en ekki sérkennilega
orðanotkun. Margir eru enn á því að
„Gleðibankinn“ sé einhver sá besti
texti sem við Íslendingar höfum sent
í keppnina, enda óspart vitnað til að
tíminn líði hratt „á gervihnattaöld“.
Hins vegar er óhætt að segja að
„Draumur um Nínu“ sé sá texti sem
flestir Íslendingar kunni utan að en
eins og Stefán Hilmars hefur bent á
er innihald textans frekar sorglegt
þótt hann sé alltaf sunginn eins og
um stuðlag sé að ræða.
Á vef BBC eru teknir saman
nokkrir eftirminnilegustu textarnir í
keppninni í ár og er texti Peters
Fenners við íslenska lagið þar á
meðal. Raunar má telja með ólík-
indum að textinn sé saminn af manni
með ensku að móðurmáli en eins og
áður sagði bíður hann tæpast eftir
Nóbelsverðlaununum.
Súrt regn og rússíbanar eru á
meðal þess sem Eiríkur Hauks kyrj-
ar í kvöld:
Passion killed by acid rain.
A rollercoaster in my brain.
But, how would you know!
Flugfreyjur frá Bretlandi syngja
svo þessa listasmíð:
Ba-ba-da, Ba-ba-da,
Ba-da-da-ba, ba-da
Duty free madam?
Yeah, yeah, yeah, yeah.
Ekki drukkna í tárum!
Þjóðverjar syngja um mótmæli
ísaumuð á úlpur:
When I found out she wanted to
save the environment
I sewed „No thanks“ on my
parka.
Dragdottningin Verka Ser-
dyuchka hefur vakið mikla athygli í
keppninni en hún syngur um alheim-
stungumálið … dans:
Me English don’t understand!
Let’s speak DANCE!
Dj Bobo tekur þátt í keppninni
fyrir hönd Sviss. Hans lag er til-
einkað vampírum og lífsstíl þeirra –
en ekki hvað?:
Tonight is the night, live a
thousand years
Don’t be scared, don’t drown in
tears.
Búlgarar halda sig svo á þjóð-
legum nótum sem svo oft áður og
syngja um ungan dreng með „villt“
folald í taumi:
There’s a young lad coming from
the village,
(Mitra-lassiee, Mitra-lass)
Walking by his side is a wild
young pony,
(Mitra-lassiee, Mitra-lass)
See him walking there!
Hear him singing Eeeeee!
Það gæti því verið skemmtilegur
samkvæmisleikur í kvöld að hlusta
eftir fleiri skemmtilegum textabrot-
um og kjósa svo um það lag sem
inniheldur besta textann … eða
versta eftir því hvernig á það er litið.
Keppni í lélegum textum?
Sviss Dj BoBo syngur um vampírur og biður þær náðarsamlegast um að
drukkna ekki í eigin tárum. Annað eins hefur nú gerst ... fyrir vampírur.
Fréttir
í tölvupósti
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Sýningar í maí
17. maí kl. 20 KK og Einar (aukasýn.) ........örfá sæti
11. maí kl. 15 Mýrarmaðurinn (aukasýn.)..laus sæti
11. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson .......örfá sæti
16. maí kl. 16 Mr. Skallagrímss.(aukasýn.)örfá sæti
16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
18. maí kl. 20 Mýramaðurinn
19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
20. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti
25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
26. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti
28. maí kl. 20 Mýramaðurinn
Upplýsingar um sýningar í júní á
www.landnamssetur.is
Staðfesta þarf pöntun með greiðslu
viku fyrir sýningu.
Óstaðfestar pantanir seldar daglega.
Leikhústilboð í mat:
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Ath. Landnámssýning og Egilssýning
eru opnar alla daga frá kl. 11-17
og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu.
Hljóðleiðsögn.
Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19
Viðburðir
Landnámsseturs
í apríl og maí
Draumalandið
Strandgata 50, Hafnarf. Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is
eftir Andra Snæ Magnason
11. maí fös. 12. sýning kl. 20
Síðasta sýning!
13. maí sun. kl. 14 örfá sæti
20. maí sun. kl. 14
Síðustu sýningar!
DAGUR VONAR
Fim 17/5 kl. 20
Fös 18/5 kl. 20
Fim 24/5 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20
Fös 8/6 kl. 20
Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fös 11/5 kl. 20
Sun 13/5 kl. 20
Fös 25/5 kl. 20
Fim 31/5 kl. 20
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 13/5 kl. 13 AUKASÝNING
Sun 13/5 kl.14 AUKASÝNING
Sun 13/5 kl.15 AUKASÝNING
Sun 20/5 kl. 13 AUKASÝNING
Sun 20/5 kl. 14 AUKASÝNING
Sun 20/5 kl. 15 AUKASÝNING
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík
og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS.
Fim 17/5 kl. 20 UPPS.
Fös 18/5 kl. 20 UPPS.
Lau 19/5 kl. 14 UPPS.
Lau 19/5 kl. 20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 14 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
VILTU FINNA MILLJÓN?
Lau 26/5 AUKASÝNING
Síðasta sýning
LADDI 6-TUGUR
Í kvöld kl. 22:30 UPPS.
Þri 29/5 kl. 20 UPPS.
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Sun 3/6 kl. 14 UPPS.
Mán 4/6 kl. 20 UPPS.
Mið 20/6 kl. 20
Fim 21/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Í kvöld kl.20 UPPS.
Fös 11/5 kl. 20 UPPS.
Lau 12/5 kl.14
Sun 13/5 kl. 20 UPPS.
Lau 19/5 kl.20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20UPPS.
Fös 25/5 kl. 20 UPPS.
Lau 26/5 kl. 20 UPPS.
Fim 31/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20
Sun 3/6 kl. 20
Fim 7/6 kl. 20
Lau 9/6 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvins
Mið 16/5 kl. 20 Síðasta sýning
Styrktarsýning fyrir
Eddu Heiðrúnu Backman
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
pabbinn.is
Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga
og 2 tíma fyrir sýningu.
Sími miðasölu er 562 9700.
„SJÚKLEGA FYNDIГ
10/5 nokkur sæti laus, 11/5 uppselt, 18/5 uppselt,
1/6 nokkur sæti laus, 2/6 nokkur sæti laus,
7/6 nokkur sæti laus.
Síðustu sýningar!
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
Salurinn
!!
!
#
!$% !
" $ !
!
" # %
Les Kunz - Ævintýralegur sirkus
Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið
Sun. 13/05 kl. 20 örfá sæti laus
Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus
Aðeins þessar tvær sýningar
Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks
Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus
Fös. 25/05 kl. 19 nokkur sæti laus
Lau. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus
www.leikfelag.is
4 600 200
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Fyrsti konsert er frír
Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
FÖSTUDAGINN 11. MAÍ KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri ::: David Björkman
Einleikari ::: Olivier Charlier
tónleikar á listahátíð í háskólabíói
Hector Berlioz ::: Rómverskt karnival, forleikur
Camille Saint-Saëns ::: Fiðlukonsert nr. 3
Claude Debussy ::: Síðdegi skógarpúkans
Maurice Ravel ::: La Valse
Franskur
seiður