Morgunblaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 57
Alvöru amerískir!
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
AFSLÁTTUR
30%
GE kæliskáparnir eru öflugir,
endingargóðir og glæsilega innréttaðir
Ís
sk
áp
u
r
á
m
yn
d
G
CG
21
SI
SF
SS
Verð nú
kr. 199.570 stgr.
GCE23YTFSS
Stærð: h 176x b 90,9 x d 60,7 sm
400 ltr. kælir og 188 ltr. frystir
Með ryðfríum stálhurðum
Verð áður kr. 285.100 stgr.
-hágæðaheimilistæki
Baldursnes 6, Akureyri | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 588 0200 | www.eirvik.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
8
1
3
1
SKRÁÐU
ÞIG NÚNA!
ÞEGAR Evróvisjón-partíinu lýkur
í kvöld er um að gera að halda
gleðinni gangandi.
Á Hressó mun rokkhljómsveitin
Singapore Sling halda tónleika
sem hefjast kl. 21:30. Hljóm-
sveitin heldur í tónleikaferðalag
um Evrópu í byrjun næstu viku,
en safnplata með sveitinni sem
ber heitið The Curse, The Life,
The Blood er að koma út þar ytra.
Sveitin mun spila í Þýskalandi,
Frakklandi, Austurríki, Tékk-
landi og Ítalíu og er þetta fyrsta
tónleikaferð sveitarinnar um
þetta svæði. Einnig munu upp-
tökur á næstu skífu Singapore
Sling hefjast í Berlín í mán-
uðinum.
Sveitin heldur aðeins þessa
einu tónleika hér á landi áður en
hún fer af stað, rafhljómsveitin,
Evil Madness hitar upp, en þeir
gáfu út sína fyrstu plötu, Demon
Jukebox, fyrir nokkrum mán-
uðum. Aðgangur er ókeypis.
Bergmann á ný
Sverrir Bergmann & band er
einnig með tónleika í kvöld kl. 22
á skemmtistaðnum Dillon við
Laugaveg. Sverrir hefur verið lítt
áberandi í tónlistarlífinu að und-
anförnu en er nú allur að koma til
og ætlar eingöngu að flytja nýtt
efni á Dillon, aðdáendum vísast til
mikillar gleði.
Þeir sem vilja dansa í kvöld
geta síðan t.d. kíkt á Oliver þar
sem verður plötusnúður frá kl.
21:30 eða á Vegamót þar sem Dj
Simon fær fólk út á gólfið.
Morgunblaðið/Sverrir
Dillon Sverrir Bergmann heldur tónleika í kvöld.
Töff Singapore Sling verður á Hressó í kvöld.
Singapore Sling og Sverrir
Bergmann með tónleika
menning