Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ NEXT kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára BLADES OF GLORY kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára THE MESSENGERS kl. 8 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL 3D 300 kl. 10 B.i. 16 ára DIGITAL / KRINGLUNNI SPIDER MAN 3 kl. 3:30 - 6 - 9 - 10:30 B.i.10.ára SPIDER MAN 3 VIP kl. 6 - 9 BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára SHOOTER kl. 8 B.i.16.ára BREACH kl. 8:10 - 10:30 B.i.12.ára THE GOOD SHEPERD kl. 10:10 B.i.12.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i.7.ára BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ / ÁLFABAKKA WWW.SAMBIO.IS BECAUSE I SAID SO BESTA MAMMA Í HEIMI GETUR LÍKA VERIÐ ERFIÐASTA MAMMA Í HEIMI Diane Keaton Mandy MooreSTRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is 15.000 MANNS Á AÐEINS 3 DÖGUM! eee V.J.V. TOPP5.IS ÞRÁTT fyrir að Evróvisjón-æðið sé í hámarki þessa vikuna nær safnplata með öllum lögunum sem taka þátt í keppninni í ár ekki að hrinda Pottþétt 43 úr toppsæti Tónlistans 18. viku ársins. Eiríkur Hauksson kemst þó aftur inn á topp tuttugu listann með Valentine Lost enda örugglega margir sem vilja geta sungið með þegar hann flytur lagið í Finnlandi í kvöld. Þrjú efstu sæti Tónlistans eru þau sömu og í síðustu viku, Mika situr sem fastast í því þriðja enda tilvalin tónlist til að skekja búkinn við með hækkandi sól og auknum vorfiðringi. Laddi fellur um eitt sæti, úr fjórða í það fimmta, 17. viku sína á lista. Safndiskur með lögunum sem tóku þátt í Söngvakeppni sjón- varpsins 2007 hérna heima dettur úr fimmta sæti í það tíunda enda lokakeppnin á laugardaginn og flestir farnir að hlusta á aðra evr- ópska smelli. Hjartaknúsarinn Josh Groban stekkur síðan upp í áttunda sæti með disk sinn Closer. Íslendingum gefst bráðum tækifæri til að vera ansi nánir honum því herra Grob- an mun syngja á tvennum tón- leikum í Laugardalshöllinni 15. og 16. maí.                           !                   " "#  $%&$'  #$ #( #$ %) *+ , # $ -"./ )#          !   "!# $%  &#! #$ ' ( & ')* +!,-& ! !!'.*%  ** /$  *%0 !  1 2%2!           ! "  # $  %#&   !  '   # ()"* + ,#( - # . &  / &0*  1#( 22 34# 2  56 7  8#*56  & # 0 9 '# $ 7#:( 7&#:( % +  + !  ;  / 0$  $ <   7#&&1+ =  )&&1 ;   >?!   0 @A           0,0 1  '   2  1 2  3  34   5%,6 07, 1 ./ )  1 #   58 4 * #   5%,6 9#) )            "#3/$%  $,:;<$=>    '! "3$4*,!! 5 6-  78 *9 *  :4, 5!  %  ; 06%<9 %" !! 2$#  78 *9 *  9; !!'.*%  "!# $% 0 0 % . %!! .; +   & 33 :# 9,$ $ ' & 0#B % *C#*D#0 EDB E &#>F5#(  #B %#&   !  # 6 0  G &##D&H !# '  # #0# I& C&4"#C* I 6 & *  &&/ 056 J *  #0K / &0*  # : L6  & "  6 6 &0 / #: M &&B 5, 8 :  J- L##K$#( $B$ * B N 8               %   -" 1 1  '  #   ?  %     1 3  34 1 1  1  1 &   Vorfiðringur í plötusölu Vinsæll Mika er ofarlega á Tón- og Lagalistanum þessa vikuna. STÚLKURNAR í Nylon sitja aðra vikuna í röð á toppi Lagalistans með „Holiday“ en þær hrintu strák- unum í Take That þaðan í síðustu viku og sitja þeir nú í fjórtánda sæti með lag sitt „Patience“. Sprengju- höllin nær öðru sætinu með „Ver- um í sambandi“ og önnur stuðsveit, Kaiser Chiefs, syngur um Ruby í því þriðja. Eiríkur Hauksson hefur fengið eitthvað minni spilun með „Valentine Lost“ evróvisjón-vikuna sjálfa en í síðustu viku því hann fell- ur um eitt sæti, úr því fjórða í fimmta en íslenska útgáfa lagsins, „Ég les í lófa þínum“ fer aftur á móti úr tólfta í tíunda sæti. Það er sjálfur sjarmörinn Mika sem nær því fjórða og segir fólki að slaka á og taka það rólega, veitir víst ekki af að brýna það fyrir okk- ur Íslendingum sem erum í stressi yfir því hvað á að kjósa til Alþingis og til sigurs í Evróvisjón. Athygli vekur að Klassart stekk- ur upp úr 23. sæti í það sjöunda með „Örlagablús“ og Jógvan X- Factor fer upp um tíu sæti með „Hvern einasta dag“. Tvö lög eru ný á lista, söngfugl- inn Nelly Furtado er í 12. sæti með „All Good Things (Come to an End)“ og íslenska sveitin Ampop er í 18. sæti með „Two Directions“. Nylon og Sprengju- höllin mest spilaðar Á STUNDUM finnst manni sem of langt sé gengið í að brjóta tónlistarstefnur niður í brot, brotabrot og brotabrotabrot en svo koma tónlistarstefnur eins og dubstep sem eru eiginlega svo sérstakar að erfitt er að lýsa þeim nema með nýju heiti, nýjum merkimiða. Með bestu plötum síðasta árs, Burial, var einmitt þeirrar gerðar, með sveitinni (upp- tökustjóranum) dularfulla sem kallar sig Burial. Tónlistin er hægfara, drungaleg, dramatísk og eftir því sem maður dregst lengra inn í hljóðaheiminn verður hún óttalegri. Þó ekki sé þessi skífa beinlínis skemmtileg er hún ævintýraleg og sér- deilis gaman að hlusta á hana ef vel er hækkað í græjunum og boxin almennileg. Drungalegt drama Burial – Burial  Árni Matthíasson ÞAÐ er skiljanlegt að margir amist við Travis, lög þeirra eru svo undurlétt á stund- um að maður tekur vart eftir þeim og sveitin hefur verið sökuð um að leika popprokk sem er jafninnantómt og það er andlaust. Þegar vel hefur tekist til hjá sveitinni liggur styrk- ur hennar hins vegar einmitt í því hversu áreynslulaust lagasmíðar Fran Healy rúlla áfram, eitthvað sem var hvað skýrast á The Invisible Band (2001). The Boy With No Name markar vissa endurkomu á þær slóðir, eftir vonbrigðin sem 12 Memories (2003) olli. Rennslið er ljúft og því afskaplega „Travis“-legt, Healy virðist sjálfsöruggur og þó að platan sé kannski ekkert meistaraverk geta Travis-aðdáendur vel við unað. Hæglát endurkoma Travis – The Boy with no name  Arnar Eggert Thoroddsen HIN annars ágæta velska sveit, Manic Street Preachers, hefur verið á óttalega mikilli eyðimerkurgöngu undanfarin ár. Af þessari nýjustu afurð að dæma er gangan enn á blússandi svingi, eða þannig. Já, það er óskiljanlegt að þessir fyrrum spólgröðu, hugsjónaríku, ástríðufullu og skoðanaglöðu kommúnistar séu fyrir löngu dottnir í pytt meðalmennsku- rokksins. Textarnir á Send Away The Tigers, eru ramm- pólitískir sem fyrr en maður daufheyrist vegna máttlausrar tónlistarinnar. Eitt sinn voru tónar sem textar í einhvers konar jafnvægi en Manic Street Preachers er í dag líkt og settlegur heldri manna klúbbur. Argaþrasast út í heimsmálin án þess að lyfta svo gott sem litla fingri til að gera eitthvað í málunum. Tígrar eða kettlingar? Manic Street. Preachers – Send Away The ...  Arnar Eggert Thoroddsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.