Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 61 BLADES OF GLORY kl. 8 - 10 B.i. 12 ára BREACH kl. 10 LEYFÐ MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 8 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK SPIDER MAN 3 kl. 8 - 10 B.i. 10 ára BLADES OF GLORY kl. 8 B.i. 12 ára NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHL- BERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" eee MMJ, Kvikmyndir.com M A R K W A H L B E R G eeee SV, MBL eee LIB, Topp5.is eeee S.V. eeee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN! eee S.V. - MBL A.F.B - Blaðið NICOLAS CAGE JULIANNE MOORE JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Útskriftar- kjólar Ótrúlegt úrval af flottum útskriftarkjólum Margir litir, mörg snið Laugavegi 54 sími 552 5201 BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Prince ætlar að halda 21 tónleika í Lundúnum í sumar og haust. Í tilkynn- ingu frá tónlistarmanninum kemur fram að þetta verði í síðasta skipti sem hann spilar sín þekktustu lög op- inberlega. Þá kemur einnig fram að miðar á tónleikana verði sérstaklega ódýrir, en þeir munu kosta 31,21 pund, sem nemur um 4.000 krónum. Ástæðan fyrir svo nákvæmu verði er sú að nýj- asta plata Prince heitir einmitt 3121. „Síðast þegar ég spilaði í Lundúnum gat fullt af fólki ekki komið að sjá mig. Þess vegna ákvað ég að hafa miðaverð- ið lægra núna,“ sagði tónlistarmað- urinn í samtali við dagblaðið The Sun. Fyrstu tónleikarnir verða í Millenni- um Dome þann 1. ágúst en ekki verður gefið upp fyrr en síðar hvar hinir 20 tónleikarnir verða. Þó er vitað að Prince hefur mikinn áhuga á að koma fram í Royal Albert Hall. Prince, sem er 48 ára gamall, á að baki slagara á borð við „Purple Rain“, „Kiss“, „1999“, „When Doves Cry“ og „Little Red Corvette“.Smekklegur Prince ætlar að halda 21 tónleika í Lundúnum. Prince spilar bestu lögin í síðasta sinn Brad Pitt og Angelina Jolie hafa bannað börnum sínum alfarið að horfa á þær myndir sem þau hafa leikið í og innihalda ofbeldi. Þá hafa þau einnig bannað börnunum að leika sér með leikfangabyssur. „An- gelina vill ekki að börnin sjái myndir þar sem hún lætur ofbeldi líta vel út. Í flestum af hennar þekktustu hlut- verkum gengur hún með vopn og beitir ofbeldi,“ sagði heimild- armaður í samtali við dagblaðið The Sun. Pitt og Jolie kynntust við gerð myndarinnar Mr. and Mrs. Smith sem fjallaði um leigumorðingja. Þau eru nú stödd í Prag í Tékklandi þar sem Jolie er við tökur á myndinni Wanted þar sem hún leikur á móti Morgan Freeman. Myndin fjallar um mann sem kemst að því að faðir hans var leigumorðingi, og þjálfar sig í kjölfarið upp í sama starf. Jolie á þrjú ættleidd börn og eitt barn með Pitt. Reuters Friðsæl Angelina Jolie og Brad Pitt. Ekkert ofbeldi fyrir leikarabörnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.