Morgunblaðið - 10.05.2007, Side 64

Morgunblaðið - 10.05.2007, Side 64
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 130. DAGUR ÁRSINS 2007 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Þingað í miðborg um upp- byggingu í kjölfar bruna  Björgólfur Guðmundsson varpaði því fram hvort bruninn gæfi tæki- færi til að ná fram heildarmynd sem þjónaði miðbænum til framtíðar. Vil- hjálmur Vilhjálmsson ítrekaði að byggja þyrfti hratt upp og hann vill sækja í sjóði fortíðarinnar. » 2 Eftirlaunalög skoðuð?  Geir H. Haarde sagðist í umræðu- þætti Stöðvar tvö í gærkvöld vera tilbúinn að skoða eftirlaunalögin. Í þættinum kom líka fram að Sam- fylking og VG hafa nálgast í áherslum undanfarið. » Forsíða Íslenskar eignir í Finnlandi  Talið er að verðmæti eigna ís- lenskra fyrirtækja og fjárfesta í Finnlandi séu rúmir 300 milljarðar. Jafnframt eiga Íslendingar hátt í 100 milljarða í óskráðum félögum. » Forsíða og Viðskipti SKOÐANIR» Staksteinar: Af hverju? Forystugreinar: Sviptingar í skoð- anakönnunum | Nýtt upphaf Ljósvaki: Þá er komið að því! UMRÆÐAN» Hvað þarf kælingin að vera mikil? Snotrir blaðamannafundir … Framtíð Reykjavíkurflugvallar … Bréf til Ingibjargar Sólrúnar Eiríkur setur Evrópumet Búlgarska lagið sigurstranglegt Eiga meira en 300 milljarða Aukin velta í kjölfar aðildar EVRÓVISJÓN OG VIÐSKIPTI » »MEST LESIÐ Á mbl.is 2  !9$ - * ! :    8"    1 1 81 1 1 8  18 18 1 18 81  1 8 18 , ; (6 $   1 1 81  1 818 <=>>4?@ $AB?>@3:$CD3< ;434<4<=>>4?@ <E3$;;?F34 3=?$;;?F34 $G3$;;?F34 $7@$$3"0?43;@ H4C43$;AHB3 $<? B7?4 :B3:@$7*$@A4>4 Heitast 10 °C | Kaldast 0 °C  Norðlæg átt, yfir- leitt hæg. NV 5–10 m/s við austurströndina síðdegis. Skýjað og stöku él f. norðan. » 10 Þingmaðurinn Magnús Þór Haf- steinsson segir sig eitt sinn hafa dreymt um að búa til heimildamyndir. » 54 KVIKMYNDIR» Vildi gera myndir FÓLK» Eru Penelope Cruz og Lenny Kravitz par? » 63 Pottþétt 43 er mest selda platan á land- inu og lagið „Holi- day“ með stúlkunum í Nylon er vinsæl- asta lagið. » 60 TÓNLIST» Pottþétt og Nylon AF LISTUM» Gamla kassettan er horf- in af sjónarsviðinu. » 59 TÓNLIST» Prince mun halda 21 tónleika í London. » 61 reykjavíkreykjavík 1. Goshver á bílastæði; Skódi … 2. Fylgi Framsóknar tekur stökk 3. Arnold hló að París 4. Dæmdur í lífstíðarfangelsi … H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 8 1 3 1 MARGBORGAR SIG PUNKTUR! HERMANN Hreiðarsson, leikmaður enska knattspyrnuliðs- ins Charlton, hefur ekki rætt við forsvarsmenn félagsins um framtíð sína hjá félaginu. Íslenski landsliðsmað- urinn er með ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara frá félaginu ef liðið félli úr úrvalsdeild. Hermann gerði í fyrra samning til ársins 2010 við Charlton en liðið náði ekki að forða sér frá falli á lokaspretti deildarkeppninnar. Í janúar s.l. vildu mörg lið fá Hermann í sínar raðir og er vitað að mörg lið hafa enn áhuga á því að fá varnarmann- inn. West Ham var eitt þeirra liða sem höfðu áhuga í janúar en Egg- ert Magnússon stjórnarformaður liðsins segir að leikmannamál séu ekki á dagskrá hjá West Ham þessa stundina en liðið er enn í fallhættu. | Íþróttir Hermann eftirsóttur Hermann Hreiðarsson VOLTA, nýj- asta plata Bjarkar Guð- mundsdóttur sem kom út á mánudaginn, hefur selst mjög vel í Bretlandi. Samkvæmt áreið- anlegum heimildum Morgunblaðs- ins er hún á meðal fimm mest seldu platna þar í landi í þessari viku, en endanlegur sölulisti verður birtur um helgina. Þetta er næstbesti ár- angur Bjarkar á breska sölulist- anum, og um leið næstbesti árang- ur íslensks tónlistarmanns á honum, en platan Post náði öðru sætinu þegar hún kom í júní árið 1995. Volta selst mjög vel Björk Guðmundsdóttir ♦♦♦ Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ALGER sprenging er orðin í bif- hjólaeign hérlendis og nú er svo komið að allir aldursflokkar sækja í bifhjólamenninguna, hvort heldur eru ungir knapar á torfæruhjólum eða virðulegir afar þeirra á Harley Davidson sem kosta milljónir króna. Mönnum ber saman um að ekki sé lengur til hinn „dæmigerði“ mót- orhjólagæi, því samsetning öku- mannahópsins er ekkert í líkingu við það sem hún var fyrir áratug. Nýskráð bifhjól voru tæplega tvö hundruð árið 2003 og ári seinna skreið fjöldinn rétt yfir 300 hjól. Síð- an sprakk sprengjan: Nærri níu hundruð hjól voru nýskráð árið 2005. Tölur vantar fyrir 2006 en reikna má með að fjöldinn sé öðruhvorumegin við tvö þúsund hjól. Því til stuðnings má nefna að ein einasta bifhjólabúð í bænum seldi þúsund hjól í fyrra en fimm hundruð hjól árið þar á undan. Alls konar áhugamenn kaupa sér bifhjól; eftirlaunaþegar sem eru að láta gamlan draum rætast, torfæru- menn og allt þar á milli. Og sumir eiga fleiri en eitt hjól. Harley Dav- idson-bifhjólabúðin við Grensásveg er með samnefnd hjól til sölu og al- gengast er að menn kaupi sér hjól á verðbilinu 2,7 til 3,4 milljónir króna. Sextíu hjól hafa árlega selst undan- farin ár sem er þreföldun frá því sem áður var ef farið er aðeins lengra aft- ur í tímann. „Meirihlutinn af okkar kúnnahópi er yfir fertugu,“ segir Jón Valsson sölustjóri. Hann segist nú merkja þá breytingu að nýliðar sæki fram á völlinn. Þetta eru engin unglömb, 50–60 ára gamlir menn, sem Jón seg- ir að hafi góða stjórn á hjólunum þegar út í umferðina er komið. „Þeir passa sig og fara rólega af stað,“ seg- ir hann. „Ég man ekki eftir neinu slysi úr okkar kúnnahópum síðustu árin, þótt hér sé um að ræða níðþung hjól.“ Það kostar um 70–80 þúsund krónur að tryggja bifhjól án afsláttar og samkvæmt upplýsingum eins tryggingafélaganna eru eldri bif- hjólamennirnir orðnir áberandi í hópnum. Þá eru ótaldir yngri öku- mennirnir sem eru í torfæruhjólun- um. Alger sprenging orðin í bifhjólaeign Nýskráð bifhjól 2003 −2005 Nýskráð bifhjól margfaldast milli ára hérlendis 2003 191 2004 325 2005 870 Heimild: Umferðarstofa VEÐUR» HK tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Kópavogsliðið landaði naumum sigri, 29:28, gegn Stjörnunni úr Garðabæ í spennandi og hörðum oddaleik í Digranesi | Íþróttir Morgunblaðið/Brynjar Gauti Fögnuður í Kópavogi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.