Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 61 NEW YORK TIMES fjallaði í fyrradag á vefsíðu sinni um hrær- ingar í tölvuleiknum Eve Online. Nú kunna sumir að hvá, en til glöggvunar má geta þess að 200.000 manna netsamfélag byggir sýndarveröld Eve Online. Fjölmargir spilarar hafa mót- mælt og jafnvel egnt til uppreisna í kjölfar illra fyrirboða um spill- ingu á gömlu nýlendusvæði innan leikjaheimsins. Þá hóta sumir að flytjast úr sýndarheimum Evu fyr- ir fullt og allt. Þetta ógnar vita- skuld því samfélagi sem byggir þann gríðarstóra geim sem leik- urinn gerist í. CCP, fyrirtækið sem framleiðir leikinn, er staðsett hér á landi. Segjast talsmenn þess ætla að taka á þessum vandamálum á lýð- ræðislegan hátt. Hyggur fyr- irtækið á kosningar þar sem valin verður nefnd til að hafa yfirum- sjón með gangi mála í leiknum. Þá mun CCP sjá um flugferðir fyrir spilara til Íslands, svo þeir geti fylgst með aðgerðum fyrirtækisins og síðan gefið félögum sínum skýrslur. Fyrir þá sem ekki eru tölvu- leikjum sérlega kunnugir þá er sérstaða Eve Online í tölvu- leikjabransanum allnokkur. Spil- arar móta að mestu söguþráð og framvindu leiksins sjálfir, auk þess sem þeir spila allir innan sama samfélags, ólíkt því sem al- mennt tíðkast í leikjum á borð við til dæmis World of Warcraft. Spil- urum er því hjartans mál að þessu litla samfélagi vegni vel. Furðuveröld Þau eru framandi farartækin í Eve Online. Deilur í sýndarheimi Íslenskt tölvuleikjafyrirtæki bregst við á lýðræðislegan hátt SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK WWW.SAMBIO.IS OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 4 - 8 B.i. 10 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ ROBINSSON FJÖLSK. m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára PRIATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 2 - 5:30 - 9 B.i. 10 ára GOAL 2 kl. 2 - 5:30 B.i. 7 ára eee S.V. - MBLA.F.B - Blaðið VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI eee LIB, Topp5.is HILARY SWANK 45.000 GESTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.