Morgunblaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2007 39 Krossgáta Lárétt | 1 minnast á, 4 fisk, 7 auðkennt, 8 snúa heyi, 9 sár, 11 grind, 13 meltingarfæris, 14 mannsnafns, 15 málm- ur, 17 klúryrði, 20 blóm, 22 auður, 23 æviskeiðið, 24 gabba, 25 kjánana. Lóðrétt | 1 lykt, 2 höfuð- borg, 3 virða, 4 görn, 5 ganga á gefin loforð, 6 kvarta undan, 10 dá- semdir, 12 mál, 13 áburð- ur, 15 varkár, 16 festir við, 18 ginna, 19 ops, 20 sarga, 21 vinna ull. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hörmungar, 8 glært, 9 lundi, 10 tel, 11 seiga, 13 sorti, 15 skran, 18 úthaf, 21 err, 22 kokks, 23 alurt, 24 griðlandi. Lóðrétt: 2 ölæði, 3 metta, 4 núlls, 5 agnar, 6 uggs, 7 hiti, 12 góa, 14 oft, 15 sekk, 16 rýkur, 17 nesið, 18 úrana, 19 hrund, 20 fata. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert að verða klárari með því að gera visku heimsins að þinni. Og hún kemur til þín úr öllum áttum þessa dag- ana. Stundum í ómerkum búningi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú elskar að fá að vera með, en líka að fá frið. Bara þínir nánustu vita hvort skalt gera og hvenær. Sambönd eru betri þegar fólk gefur manni pláss. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þér finnst svo þægilegt að sog- ast inn í aðra manneskju, lifa og starfa undir vernd hennar. Því miður er nú kom- inn tími til að standa á eigin fótum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Vinnuplön fara allt öðruvísi en ákveðið var. Ekki streitast á móti. Þetta er tækifæri fyrir snilling til að sýna sitt rétta andlit. Og þú gætir verið hann. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Kallaðu það hátt og snjallt: Þetta er þinn dagur! Taktu að þér meira en þú álít- ur þig ráða við, því fólk mun koma þér til hjálpar. Það hefur beðið þín lengi. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú vildir alveg hafa fleira fólk þér við hlið. Fólk sem skilur þig og kann að meta þitt einstaka framlag. Gerðu kröfur til vina þinna. Það á eftir að gera vinátt- unni gott. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Maður getur víst aldrei verið of ríkur eða of mjór. Hins vegar er hægt að vera of góður. Leyfðu fólki að biðja um það sem það þarf, áður en þú réttir þeim það. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Sumum þykja breytingar hægt ferli. Ekki þér. Þú ert sérfræðingur í að slaka algerlega á og grípa nýjar lífs- agnir og njóta þeirra til fullnustu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú gerðir eitthvað í skyndingu – og ert ekki alveg viss hvers vegna. Þar sem þú getur ekki farið aftur í tímann skaltu gera annað betra; láta sem ekkert sé. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Að mynda samband er reynsla sem maður nýtur með annarri mann- eskju. Láttu það gerast í dag. Naut og sporðdreki eru fólk sem henta þér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Í stað þess að bregðast í skyndi við uppákomum lífsins, þá er þetta góður dagur til að slaka á og þroskast. Tíminn er lærifaðir þinn, fjármálaráðgjafi og vinur. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er ekkert venjulegt við heim- inn þinn. Þú ert eins og barn á ströndinni að uppgötva undur stjarnanna og krabb- anna. Gott hjá þér! stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rf3 d5 2. g3 e6 3. Bg2 Be7 4. d3 b6 5. 0-0 Bb7 6. Rbd2 Rf6 7. He1 Rbd7 8. e4 dxe4 9. dxe4 c5 10. e5 Rd5 11. c3 Dc7 12. Da4 Bc6 13. Dg4 g6 14. h4 h5 15. Dc4 b5 16. De2 g5 17. hxg5 h4 18. Rf1 hxg3 19. Rxg3 Rf8 20. c4 bxc4 21. Dxc4 Rg6 22. Re4 Hb8 23. Bd2 Rdf4 24. Bxf4 Hb4 25. Rd6+ Kf8 26. Dxc5 Hxf4 27. Rd4 Staðan kom upp á Fiskmark- aðsmóti Hellis sem lauk fyrir skömmu í Reykjavík. Björn Þor- finnsson (2.348) hafði svart gegn Lenku Ptácníkovu (2.290). 27. … Hg4! 28. Dxc6 hvítur hefði einnig tapað eftir 28. f3 Hxg2+! 29. Kxg2 Bxf3+. 28. … Dxc6 29. Rxc6 Rf4 og hvítur gafst upp enda óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Patrick Jourdain. Norður ♠86 ♥D94 ♦Á1042 ♣K1053 Vestur Austur ♠KD1095432 ♠Á7 ♥– ♥K105 ♦873 ♦KDG9 ♣74 ♣D986 Suður ♠G ♥ÁG87632 ♦65 ♣ÁG2 Suður spilar 5♥ Vestur vekur á fjórum spöðum – pass og pass að suðri, en í því sæti er velski bridshöfundurinn Patrick Jo- urdain. Hann segir fimm hjörtu og enginn hreyfir andmælum. Spaða- kóngur út, austur yfirdrepur og skiptir yfir í tígulkóng. Hvernig á nú að spila? Jourdain drap á tígulás og spilaði hjartadrottningu – kóngur, ás og spaði. Nú virðist rökrétt að spila laufi á tíuna, því ekki er nægur samgangur til að svína bæði fyrir tromptíu og lauf- drottningu í austur. En þessi leið lagð- ist illa í Jourdain. Honum þótti líklegra að austur ætti laufdrottningu og spilaði eftir sannfæringunni: Hann fór inn í borð á laufkóng, svínaði í trompi og tók öll hjörtun. Austur varð að valda laufið og gat því aðeins haldið eftir einum tígli, en þá spilaði Jorudain tígli og fékk fría svíningu í lokin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Haldið er upp á að 50 ár eru liðin frá að Hulda Jakobs-dóttir varð fyrst kvenna bæjarstjóri á Ísland. Hvar? 2Hvað heitir fyrsta íslenska konan til að ljúka Ironmanþrekrauninni? 3Hæstaréttardómari hefur beðist lausnar frá embætti.Hver er hann? 4Fyrir hvað er Oscar Pistorius einkum frægur? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Robert Wess- mann hefur selt hlutabréf sín í fyrir- tækinu, sem hann stjórnar fyrir 12 milljarða kr. Hvert er fyrirtækið? Svar: Ac- tavis. 2. Fyrsta bif- reiðaumboðið hefur fengið umhverfis- vottun. Hvaða um- boð? Svar: Toyota. 3. Til hvaða liðs í ensku knattspyrn- unni er talað um að Heiðar Helguson sé að fara? Svar: WBA. 4. Hvað heitir plata Hvanndalsbræðra? Svar: Skást off. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/ÞÖK dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 Bústaðarvegur 95 - Sér inngangur Opið hús í dag frá kl. 19 - 20:30 Vorum að fá í sölu vel skipulagða efri hæð og ris með sér inngangi í steinhúsi miðsvæðis í Reykjavík. Efri hæðin er 4ra herbergja 95,2 fm en að auki auk fylgir manngengt ris (ekki skráð í fm tölu íbúðar) sem búið er innrétta sem tvö stór her- bergi með velux þakgluggum. Sameiginleg verönd í garðitil suðurs. Búið er að endurnýja skolp,þak og rafmagn. Verð 27,9 millj. Auður tekur vel á móti gestum í dag frá kl. 19 - 20:30, teikningar á staðnum. Grandavegur 5 - Þakíbúð Opið hús í dag frá kl. 19 - 20:30 Glæsileg 3-4ra herbergja 89,3 fm íbúð á 2 hæðum í fallegu ný viðgerðu steinhúsi í vesturbæ Rvík. Íbúðin er með gegnheilu parketi á gólfi, mjög fallegri gluggaset- ningu og skiptist í eftirf: Neðri hæð: Anddyri/hol, eldhús opið við borðstofu, stofu m. útg. út á suður svalir, svefnherb. og baðherb. Ris sk. í hol með þakglugga og svefnherb. Frá stofu er gengið út á svalir með fallegu útsýni. Verð 27 millj. Magnús Böðvar tekur vel á móti gestum í dag frá kl. 19 - 20:30, teikningar ástaðnum. Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Elías Haraldsson lögg. fasteignasali Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sólveig Regína Biard ritari Inga Dóra Krist- jánsdóttir sölufulltrúi Borgartúni 29 105 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Bryndís G. Knútsdóttir lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.