Morgunblaðið - 12.07.2007, Síða 47

Morgunblaðið - 12.07.2007, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2007 47 -hágæðaheimilistæki Baldursnes 6, Akureyri | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 588 0200 | www.eirvik.is Nú getum við boðið þessa frábæru Smeg gaseldavél á einstöku tilboðsverði. Smeg gaseldavélar eru ítalskar gæðavélar fyrir alla þá sem unna glæsileika og góðum mat. Tilboðið gildir meðan birgðir endast. Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Smeg heimilistækin. B90MFX5 90 sm Smeg gaseldavél Fimm gashellur með pottjárnsgrindum 97 ltr ofn með 8 kerfum. Kæling í hurð, heitur blástur, grillteinn. Verð áður kr. 249.000 stgr. Glæsileg gaseldavél AFSLÁTTUR 30% vi lb or ga @ ce nt ru m .is Smeg gaseldavél á tilboðsverði kr. 174.300 stgr. Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Skólavörðustíg 13 S ím i 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. faste ignasal i Ljósavík 30 - Sérinngangur Opið hús í dag milli kl. 18 og 19 Mjög falleg 94,7 fm rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð með sólpalli og sér- inngangi. Rúmgott eldhús með fallegri viðarinnr. og borðkrók við glugga með hurð út á sólpall. Rúmgóð herbergi. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Rúmgott, flísalagt baðherbergi. Mjög fallegt eikarparket á gólfum og flísar á forstofu og eldhúsi. Húsið er mjög fallegt að utan. Skemmtilegt útsýni yfir í Geldingarnes og Esjuna. Stutt í leik- skóla, skóla og þjónustu. Verð 23,8 millj. Pétur og Ellen taka vel á móti gestum í dag milli kl. 18 og 19. Teikningar á staðnum. Breiðvangur - 220 Hafnarfjörður Snyrtileg 59,1 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli í norðurbænum, ásamt séreignargeymslu, sem er ekki inní heildarstærð íbúðar. Falleg íbúð, sem ný- lega er búið að mála, endurnýja rafmagns- rofa að hluta og dyrasíma. Nýlegt parket á allri íbúð, nema baðherbergi. Góðar suðursvalir. Stutt í verslun, skóla og aðra þjónustu. Ásett verð 16,9 millj. Stelkshólar - 111 Reykjavík Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 3. hæð samtals birt stærð 113,3 fm, þar af 24,1 fm bílskúr í 6 íbúða fjölbýli. Öll íbúðin nýyfirfarin, máluð og vel viðhaldið. Allar hurðir nýlegar, eik. Plastparket á allri íbúðinni nema baðherbergi. Allar innrétt- ingar og gólfefni í ljósum við, sem gerir heildarsvip íbúðar fallegan. Staðsett í skemmtilegu umhverfi með góðum sameig- inlegum garði með leiktækjum fyrir börn. Ásett verð 23,9 millj. Tungusel - 109 Reykjavík Snyrtileg 3ja herb. samtals 88,2 fm íbúð á 3. hæð í Seljahverfi. Rúmgóð herbergi og falleg gólfefni. Suðursvalir, snyrtileg sam- eign og að sögn eiganda voru hurðir innan íbúðar endurnýjaðar fyrir ca tveimur árum og gler endurnýjað í gluggum sem snúa í suður. Ásett verð 17,9 millj. Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17-19 GRÆNLANDSLEIÐ - Sérhæð m/bílskúr Traust þjónusta í 30 ár Glæsileg efri sérhæð með miklu og fallegu útsýni. Eigninni fylgir sérstæður bílskúr. Íbúð 112,3 fm og bílskúr 32,9 fm, samtals 145,2 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, tvö svefnherbergi, fallegt baðherbergi, sér þvottaherb. og stóra og bjarta stofu með geysilega miklu útsýni, og eldhús sem er opið í stofu. Fallegar kirsuberja innréttingar og hurðar. Flísar og parket á gófum. Falleg lóð er við húsið. Verð 39.8 millj. Verið velkominn í dag milli 17-19 Guðmar og Anna taka á móti gestum. BLÚSTÓNLISTARMAÐURINN B.B. King varð miður sín þegar umboðsmaðurinn hans bannaði honum að fljúga flugvél- inni sinni einn og heimtaði að hann hefði varaflugmann með sér til ör- yggis sam- kvæmt kröfum trygginga- félags King. Blúsarinn, sem er goðsögn í lifanda lífi, er orðinn 81 árs gamall. Hann hefur flug- mannsréttindi og var vanur að fljúga sjálfur á alla tónleika sem hann spilaði á. King er hins vegar ekki spenntur fyrir að fljúga með öðr- um og segir það taka allt gam- anið úr fluginu: „Það er eins og að hafa siðgæðisvörð með sér þegar maður er með huggulegri stúlku,“ sagði kóngurinn sem hef- ur líklega sjaldnast haft siðgæð- isvörð með sér í þeirri stöðu en sagan segir að hann hafi misst sveindóminn áður en hann varð tíu ára. Hann hefur þó alltaf haldið tryggð við hana Lucille, gítarinn sinn eina. „Margar kon- ur hafa beðið mig um að velja á milli sín og Lucille. Það er ástæð- an fyrir að ég á fimmtán börn með jafnmörgum konum.“ B.B. King hafnar siðgæðis- verðinum Kvennagull B.B. King er hættur að fljúga í bili. LEIKKONAN Drew Barrymore er föst í ást- arþríhyrningi segir á vefsíðu People. Barrymore og leik- stjórinn Spike Jonze, sem voru fyrst tengd saman fyrir um fjórum mánuðum, fóru saman á þriðjudaginn á tónleika með Klaxons og sáust meðal annars knúsast og kyssast í sérstökum VIP-bás. Það var samt aðeins í síðustu viku sem Barrymore sást í New York með Scrubs-leikaranum Zach Braff. Barrymore og Braff sáust fyrst sam- an í febrúar þegar þau hittust í Sat- urday Night Live eftirpartíi. Í júní sást svo aftur til þeirra þar sem þau dönsuðu saman á skemmtistað og sáust jafnvel kyssast. Seinna sást til þeirra ganga saman í gegnum SoHo- hverfið í New York hönd í hönd. Ekki hefur fengist staðfest hvorn Barrymore er að hitta eða hvort hún er með báða í takinu. Ástarþríhyrningur Barrymore Spike Jonze Drew Barrymore Zach Braff KYNTRÖLLIÐ Brad Pitt segist ganga eins og steinaldarmaður og líta hversdagslega út. Kvikmyndastjarnan, sem er af mörgum talin kynþokkafyllsti karl- maður í heimi, er ekki hrifin af eig- in spegilmynd. „Þegar ég lít í spegilinn sé ég mjög hversdagslegan mann og þeg- ar ég er þreyttur geng ég eins og steinaldarmaður,“ segir hann. En Pitt er óánægður með fleira en út- litið. „Ég kann heldur ekki við hvað ég get stundum verið skapvondur.“ Pitt hefur ekki aðeins skoðanir á sjálfum sér heldur finnst honum ungar Hollywood-stjörnur einbeita sér of mikið að frægðinni og ekki nægilega að mikilvægum fé- lagslegum málum. „Þær verða að einbeita sér að öðrum mikilvægum hlutum meðfram frægðinni. Þessar sífelldu krísur geta verið truflandi og eru ekki góð leið til að lifa líf- inu,“ eru skilaboð hans til yngri kynslóðarinnar í Hollywood. Hversdagslegur steinaldarmaður Reuters Brad Pitt Óánægður með sig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.