Morgunblaðið - 15.08.2007, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2007 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Spákonan Sirrý. Einkatímar Rvík
Spil, bolli, kristalskúla.
Sími 823 6393 og 554 4304.
Dýrahald
Kettlingar fást gefins.
Fjórir kassavanir kettlingar þurfa
heimili. Tvö fress og tvær læður,
7 vikna gömul. Yndislegar kisur!
Eyrún, sími 822 3841.
Japanese Chin hvolpar til sölu.
Til sölu yndislegir Japanese Chin
hvolpar með HRFÍ ættbók. Afhentast
sprautaðir, örmerktir, heilsufars-
skoðaðir og tryggðir í eitt ár.
Frekari upplýsingar í síma 690 3920
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Húsgögn
Töskur og bakpokar
í ýmsum stærðum. Verð kr. 2.990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Til sölu.
3 ára Leksvik skápar frá IKEA, hár
skápur á 15.000 og skenkur á 12.000.
Þriggja sæta sófi á 20.000, tveggja
sæta á 10.000 eða allt á 50.000.
Upplýsingar í síma 897 2702.
Syðsti bær landsins.
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega
gistingu í nánd við stórbrotna
náttúrufegurð.
Upplýsingar í síma 487 1260.
Rotþrær - heildarlausnir.
Framleiðum rotþrær frá 2.300 -
25.000 L. Sérboruð siturrör og
tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann, þar er verð
hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
PMC silfur- og gullsmíða-
námskeið.
(Precious Metal Clay frá Mitsubishi
Ltd.). Byltingarkennd aðferð - einfalt
og skemmtilegt fyrir alla. PMC eru
micro-agnir af silfri bætt með bindi-
efnum þannig að silfrið er auðmótan-
legt og það síðan brennt við hátt hita-
stig þannig að aukaefnin brenna upp
og eftir verður hreint silfur 999. Grunn-
nám er 15 klst. (ein helgi), nemendur vinna
4 skylduverkefni og 2 frjáls (6 módelskartgripi).
Kennt er er eftir alþjóðlegu kennslukerfi.
Verð 45 þús. kr. Allt efni og áhöld inni-
falin - ath. flest stéttarfélög niðurgreiða
námið. VISA - EURO. Skráning og upplýsingar
á www.listnam.is eða í síma 511 3100
og 695 0495.
Microsoft kerfisstjóranám.
MCSA/MCTS kerfisstjóranámið hefst
3. sept. Undirbýr fyrir MCSA 2003
og MCTS VISTA gráður. Rafiðnaðar-
skólinn. Upplýsingar á www.raf.is og
í síma 863 2186.
Tómstundir
Tré- og plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Loksins á Íslandi. Púður til að setja
inn í skóna. Frábært f. alla sem elska
að vera berfættir í skónum, hvort sem
er í dansskónum, golfskónum,
stígvélunum eða bara hvaða skóm
sem er. Fæturnir verða silkimjúkir og
festast ekki við innri sólann í skónum.
Heildsala, smásala.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. frá 13-18.
Sími 553 6060.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Hanna og smíða stiga.
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431.
Grafa (3,0 t) til allra verka, t.d.
jafna inn í grunnum, grafa fyrir
lögnum, múrbrot (er með brothamri
og staurabor) og almenn lóðavinna.
Rotþrær. Einnig almenn smíðavinna
og sólpallasmíði. Starfssvæði,
Reykjavík og Árborgarsvæðið.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Ýmislegt
580 7820
Bæklinga-
Prentun
580 7820
BOÐSKORT
tækifæri
Við öll
Vinnupallar - vinnupallar.
Til sölu vinnupallar, margar útfærslur.
Stærðir eftir þínum óskum. Gott verð.
Topdrive.is. Sími 422 7722.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Útsala - útsala
Útsala - útsala
Útsölumarkaðurinn
Allt - 50 % afsláttur.
Opið: Mánud.-fimmtud.
15.00-18.00. Föstudag 12-16.
Sumarskór. Margir litir.
Barnastærðir kr. 500, fullorðins-
stærðir kr. 990. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
SKÓLABAKPOKAR
Hello Kitty og Dora Explorer bakpok-
ar. Verð kr. 2.990. Derhúfur o.m.fl.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Mjög fínlegur með fallega blúndu
í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á
kr. 1.250.
Virkilega glæsilegur í BCD skálum
á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Flottur toppur í stærðum S,M,L,XL á
kr. 2.350.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Kíktu í búðina.
Mikið úrval af flottum barnanátt-
fötum - nú er 20% afsláttur af öllum
fatnaði, erum einnig með vörur frá
Victoria Secret.
http://www.123.is/budin/.
Glæsilegir dömuskór úr
vönduðu leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-41. Verð: 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Bílar
Til sölu Dodge Durango, árg. ’05.
Góður bíll. Lán u.þ.b. 2,2. Verð 3,3.
Ath. skipti. Uppl. í síma 693 6274.
Subaru Legacy til sölu
Subaru Legacy ’05 til sölu. Beinskipt-
ur. Ekinn 28.000 km. Verð 2.090 þús.
Lán 840.000. Uppl. í síma 862 2545.
Dekureintak af VW Boru til sölu.
Aðeins ekinn 57.000 km, árg. 2000,
sjálfskiptur, nýjar bremsur. Verð 790
þús. Uppl. hjá Maríu í síma 822 1320.
Ökukennsla
Ökukennsla
www.okuvis.is - Síminn 663 3456.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Hjólhýsi
Leiguhjólhýsi til sölu.
Nú annað árið í röð seljum við
leiguhjólhýsin okkar.
Hjólhýsin eru 5 og seljast með
300.000 kr. lækkun.
Frekari upplýsingar má finna á
heimasíðu okkar.
www.vagnasmidjan.is
og í síma 587 2200.
Vinnuvélar
Keilur, margar gerðir.
Til sölu keilur. Verð frá 797. Verktakar
ath. mikið úrval af tengdum vörum.
Sjá nánar á Topdrive.is. S. 422 7722.
Kerrur
Fjölnota kerrur.
Kerrur, margar gerðir. Kerra á mynd,
st. á burðarfleti 280x155. Verð
98.997. Topdrive.is. Sími 422 7722.
Sumarhús
Þjónustuauglýsingar 5691100
Eigum nokkrar vespur, 50cc, nú á
tilboðsverði, 129.900 með götu-
skráningu.
Mótor & Sport,
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Mótorhjól
Til sölu vegna mikillar fjölgunar
barna… Eitt fallegasta hjól landsins.
Hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi!
Árið 2003, Ducati 749S, árgerð 2003.
Einn eigandi frá upphafi.
Einn þjónustuaðili frá upphafi.
Ekið rúma 20.000 km.
Tárfellandi eigandi veitir nánari
upplýsingar í síma 660 1022.