Morgunblaðið - 15.08.2007, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Vanan háseta
vantar á beitningarvélabát.
Upplýsingar í síma 896 1844.
Sendibílstjóri
J.B. Byggingafélag óskar eftir að ráða
sendibílstjóra með meirapróf eða bílpróf
tekið fyrir júní 1993.
Upplýsingar gefa Ingvar Kárason í síma
693 7008.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu
félagsins www.jbb.is.
Hjá JB Byggingafélagi er boðið er upp á
góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmanna-
félag.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333.
Atvinnuauglýsingar
Við erum að leita að starfsfólki
Í Laugum eru starfrækt fimm fyrirtæki.
Fjöldi gesta í Laugum er um 2000 daglega
svo um líflegan vinnustað er að ræða.
… sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, er
jákvætt, sýnir frumkvæði, tekur ábyrgð á starfi sínu
og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini!
SHOKK þjálfarar
óskast í World Class Laugum
World Class í Laugum óskar eftir þjálfurum
til starfa í SHOKK salinn en það er salur fyrir krakka
8-15 ára með sérútbúnum tækjum fyrir þann aldurshóp.
Viðkomandi þarf að geta átt góð samskipti við börn,
vera skipulagður og áhugasamur um þjálfun.
Nám í íþróttafræðum eða heilbrigðisgreinum æskileg.
Starfið felst í að kenna viðskiptavinum á tækin, sjá til
þess að æfingar séu rétt gerðar, að viðskiptavinirnir
fari að settum reglum, hvetja til heilbrigðs lífernis
og hafa gaman.
SHOKK salurinn er opinn alla virka daga frá kl.15-19.30,
laugardaga kl.09-13 og sunnudaga kl.11-14. Mögulegt er
að vinna aðeins hluta þessa tíma.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við
Gígju Þórðardóttur gigja@worldclass.is
eða í síma 585-2212.
Verkamenn athugið!
Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygginga-
félag eftir að ráða verkamenn til starfa í
byggingavinnu.
Íslensku- eða enskukunnátta æskileg.
Leggjum áheyrslu á skemmtilegt starfsum-
hverfi, öflugt starfsmannafélag og ferðasjóð.
Upplýsingar gefur Páll Róbert í síma
693 7014 og Kristján Yngvason í síma
693 7005. Einnig er hægt að sækja um á
www.jbb.is.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333.
Kaldrananeshreppur
Drangsnes
Grunnskólinn
Laust til umsóknar er starf kennara við
Grunnskólann á Drangsnesi.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
451 3436 og 692 5572,
netfang: skoli@drangsnes.is.
Atferlisþjálfa
vantar í spennandi sérverkefni
Starfsfólk óskast til að taka þátt í nýju
sérverkefni tengdu atferlismótun einhverfra
barna. Við bjóðum upp á samstarf og hand-
leiðslu frá erlendum sérfræðingum, sem eru
leiðandi í atferlisgreiningu og meðferð ein-
hverfra í Bandaríkjunum.
Við leitum að fólki með menntun í uppeldis-
fræðum, sálfræði eða þroskaþjálfun en mennt-
un og reynsla er þó ekki skilyrði.
Áhugi á málefnum einhverfra og þessari teg-
und meðferðarleiðar er mikilvægur, þar sem
um er að ræða mjög sérhæfða meðferð.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við
Berglindi í síma 696 2802.
Aðstoð á
tannlæknastofu
Óskum eftir tannlækni eða aðstoðarmanni í
80-100% starf. Umsækjandi þarf að hafa starfs-
reynslu frá tannlæknastofu og geta hafið störf
fljótlega. Tölvukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist á auglýsingadeild Mbl. eða á
box@mbl.is merktar: „S-20427“, fyrir 25. ágúst.
Sigurjón H. Ólafsson munn- og
kjálkaskurðlæknir.
Jón Ólafur Sigurjónsson munn- og tann
gervalækningar.
Grensásvegur 13,
108 Reykjavík.
Kennsla
Upphaf haustannar 2007
Dagskóli
Föstudagur 17. ágúst
Stundatöflur afhentar 09:00-13:00
Mánudagur 20. ágúst
Skólasetning kl. 10:00
Nýnemakynning að lokinni
skólasetningu
Miðvikudagur 22. ágúst
Kennsla hefst skv. stundaskrám
Kvöldskóli
Netinnritun á www.fb.is
Miðvikudagur 15. ágúst
og
Fimmtudagur 16. ágúst
Innritun á staðnum
frá kl. 17:00 til 19:00
Miðvikudagur 22. ágúst
Kennsla hefst skv. stundaskrám
Húsnæði óskast
Okkur vantar nú þegar einbýlishús, raðhús eða
stóra íbúð fyrir starfsmenn okkar.
Héðinn hf, Stórás 4-6,
210 Garðabær. Sími 569 2100.
Styrkir
Auglýsing
um úthlutun styrkja
Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður
með reglum nr. 449, 29. október 1986. Gildandi
reglur eru nr. 453, 18. maí 2001.
Tilgangur sjóðsins er að efla og styrkja störf og
rannsóknir á sviði frímerkjafræða og póstsögu
og hvers konar kynningar- og fræðslustarfsemi
til örvunar á frímerkjasöfnum, svo sem með
bóka- og blaðaútgáfu. Eins skal sjóðurinn
styrkja sýningar og minjasöfn, sem tengjast
frímerkjum og póstsögu.
Styrki má veita félagasamtökum, einstakling-
um og stofnunum.
Næsta úthlutun styrkja fer fram á degi
frímerkisins, 9. október 2007.
Umsóknir um styrki skal senda til stjórnar
sjóðsins, b.t. Halldórs S. Kristjánssonar,
samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsinu
v/Tryggvagötu, 101 Reykavík.
Umsóknarfrestur er til 15. september 2007.
Umsóknum skal fylgja ýtarleg greinargerð um
í hvaða skyni sótt er um styrk.
Reykjavík, 18. júlí 2007.
Stjórn Frímerkja- og póstsögusjóðs.
Til sölu
Til sölu úr
þrotabúi
Til sölu er lager úr þrotabúi HNM
ehf. sem rak verslunina Hjört Niel-
sen. Stefnt er að því að selja lagerinn
í einu lagi.
Upplýsingar veitir Steinunn Guð-
bjartsdóttir, hrl., skiptastjóri þrota-
búsins í síma 533 1330.
Bækur til sölu
Manntölin 1703, 1801 með nafnaskrá, 1816, 1845 með nafna-
skrá, Ættir Síðupresta, Bergsætt 1-3, Fremrahálshætt 1-2,
Eylenda 1-2 (tilboð), Ættir Austfirðinga, Svarfdælinga 1-2,
Kjósamenn, Skyggir skuld fyrir sjón 1-2, Jarða- og búendatal í
Skagafjarðarsýslu, Skagfirskar æviskrár, Torskilin bæjarnöfn í
Skagafjarðarsýslu, Vestur-Skaftfellingar 1-4, Bólstaðir og
búendur í Stokkseyrarhreppi, Saga Hraunhverfis á Eyrarbakka,
Lögréttumannatal, Ættir Þingeyinga 1-6, Borgfirskar æviskrár
1-12, Æviskrá Akurnesinga 1-4, Stokkseyringasaga, Ættarskrá
Bjarna Hermannssonar, Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar,
Víkingslækjarætt 1-8, Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags
1-25, Íslensk myndlist 1-2 Bj. Th., Textabók Megasar, Árbækur
Espólíns.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Félagsstarf
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Byggingavörur
Járnamenn ath!
Eigum til beygivélar og klippur frá
Kóreu, einnig bindivír og MAX
bindivélar. HB Innflutningur,
Drangahrauni 6, 220 Hafnarfirði.
S: 895 3198/544 2055. hbnet.is.
Iðnaðarmenn
Húsbyggingar, nýsmíði og breyt-
ingar. Húsasmíðameistari getur
bætt við sig verkum bæði úti og inn.
Tild, mótauppsláttur, uppsetning á
hurðum, innréttingum, milliveggjum
o.fl. Vönduð vinna. Sími 899 4958.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði í 104 Rvk.
120 fm með innkeyrsludyrum, einnig
120 fm efri hæð, nýtist sem skrifstofa
eða íbúð. Uppl. í síma 695 0495.
Atvinnuhúsnæði.
250 fm salur um 40 mín. frá Rvk.
Bjart húsnæði með mikilli lofthæð.
Hagstæð leiga. Einnig hægt að fá
leigt samliggjandi 100 fm húsnæði,
sem nýtist sem íbúð eða skrifstofa.
Uppl. í síma 695 0495.
Raðauglýsingar
sími 569 1100