Morgunblaðið - 15.08.2007, Side 34

Morgunblaðið - 15.08.2007, Side 34
34 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand KÖTTURINN ÁT OG ÁT, OG ÁT, OG ÁT, OG ÁT... OG ÁT, OG ÁT.... ÞANGAÐ TIL ÞAÐ VAR EKKERT EFTIR AÐ ÉTA MIKIÐ ENDAÐI ÞETTA SORGLEGA ÞÚ MÁTT VERA FYRSTUR GUNGA! ÞÚ ERT KOMINN MEÐ BUMBU! EF ÞÚ VÆRIR EKKI SVONA GÓÐUR KOKKUR OG GÆFIR MÉR EKKI SVONA ROSALEGA GÓÐAN MAT ÞÁ VÆRI ÉG EKKI MEÐ BUMBU! ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ, ÞÁ ERU MENN MEÐ BUMBU BARA FALLEGIR STUNDUM FINNST MEIRA AÐ SEGJA VILLIHUNDUM GOTT AÐ SOFA Í TJALDI ÉG VANN AFTUR! ÉG ER BÚIN AÐ VINNA MEIRA EN 200.000 kr. Í DAG! MAMMA, ÞÚ ERT ÓTRÚLEG! ÉG SKIL EKKI AF HVERJU ÞÚ SPILAR PÓKER EKKI OFTAR ÉG GET ÞAÐ EKKI... ÉG ER BÚIN AÐ SPILA OF LENGI NÚNA PASSAR ÞÚ ÞIG Á ÞVÍ AÐ HÆTTA ÞEGAR ÞÚ ERT Í GRÓÐA? NEI, ÉG FÆ SVO MIKINN HÖFUÐVERK EF ÉG SIT OF LENGI FYRIR FRAMAN TÖLVUNA HÓST HÓST ÉG VERÐ AÐ HUGSA UM EITTHVAÐ ANNAÐ EN HVAÐ ÉG ER HRÆDDUR... HVAÐ MUNDI OFURHETJA GERA? KOMDU HINGAÐ! ÞIÐ ERUÐ ÓHULT NÚNA! KÓNGULÓARMAÐURINN ER KOMINN ÞETTA ER EKKI PETER... ÞETTA HLÝTUR AÐ VERA MAÐURINN SEM FANN BÚNINGINN HANS *KOSS* dagbók|velvakandi Enn setur pósturinn ofan NÝJASTA tilskipun frá Póstinum er að bréfberar megi ekki vinna yfir- vinnu og þeir skulu bera út á bílum. Ef þeir klára ekki úr töskunum fyrir tilsettan tíma skulu þeir geyma af- ganginn til næsta dags. Þar fýkur staðhæfingin í auglýsingum eftir bréfberum um að þetta sé heilsu- samlegt starf. Hvað svo ef enn meiri póstur er daginn eftir? Þá verður þeim mun meira afgangs og alltaf bitnar það á sömu viðtakendum því bréfberar vinna skipulega og eru ekkert gefnir fyrir að hafa enda- skipti á hlutunum annan hvern dag. Auk þess sem þeir missa þarna hluta af launum sínum neyðast þeir til að auka notkun bíla sinna. Stangast það ekki á við umhverfisboðskapinn um þessar mundir? Varla þarf að búast við að fólk streymi í starfið upp á þessi býti og þá fer maður strax að hafa áhyggjur af jólapóstinum. Verður honum bara skipt niður á þá daga í janúar sem póstmagnið er minnst? Er ekki eitthvað bogið við svona stjórnun? Póstþegi í Garðabæ. Þakkir Á AKUREYRI, nýlega, var fólk vel- komið á staðinn eða ekki. Virkilega góðu fólki ásamt kannski 7% slæmu var vísað frá vegna aldurs. Burtséð frá þeim deilum, hrífur mig meira vísnahornið í Morgunblaðinu 11. ágúst sl. á bls. 25 um Lúkas. Ég tel að þrátt fyrir ríkidæmið séum við ekki nógu hamingjusöm þjóð. Við eigum allt en gefum lítið. Með vin- semd og virðingu, Helgi Steingrímsson. Týnd læða DÚSSÝ er steingrá og mikið loðin læða af tyrknesku eða grísku kyni. Hún er eyrnamerkt. Hún er mjög forvitin en stygg og hvarf 1. ágúst sl. frá Hlaðbrekku 6. Hennar er sárt saknað. Nágrannar vinsamlegast athugið hvort Dússý hafi álpast í forvitni sinni inn í bílskúra ykkar. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 562 6431. Myndavél týndist GRÁ Canon lxus myndavél í svartri myndavélartösku týndist á skemmtistaðnum Sólon, laugardags- kvöldið 11. ágúst sl. á milli kl. 2.30 og 3.30. Á vélinni voru 750 myndir frá ferðalagi eigenda um Evrópu og hafa þær mikið tilfinningalegt gildi. Ef einhver kann að hafa fundið vélina er hann/hún vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 865 3722 eða 697 6160. Góð fundarlaun í boði. Strigaskór töpuðust HVÍTIR strigaskór töpuðust í kringum Grensásveg og Miklubraut 13. ágúst. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 617 6151 eða 861 7667. Myndavélarlinsa í óskilum Í ÁGÚST fannst myndavélarlinsa í fjörunni í Viðey. Eigandi getur hringt í síma 821 4481 og lýst gerð og stærð til að fá hana aftur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is RÝMT hefur verið fyrir nýjum vetrarvörum í verslunum miðborgarinnar. Starfsmenn eru í óðaönn að hreinsa útsölumerkingar úr gluggum og gera verslanir sínar tilbúnar fyrir haustið. Morgunblaðið/Sverrir Útsölulok á Laugavegi Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 Hafnarfjörður sími: 510 9500 Súpersól til Búlgaríu 20. ágúst frá kr. 39.995 Golden Sands í Búlgaríu hefur sannarlega slegið í gegn hjá Íslendingum. Terra Nova býður nú frábært tilboð til þessa vinsæla sumarleyfisstaðar sem býður þín með frábæra strönd, einstakt loft- slag, ótæmandi afþreyingarmöguleika, fjölbreytta veitingastaði og fjörugt næturlíf. Þú bókar sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Verð kr. 39.995 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára í stúdíó/íbúð/herbergi í viku. Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna í stúdíó/íbúð/her- bergi í viku. Síð us tu sæ tin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.