Morgunblaðið - 15.08.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.08.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 útilega, 8 skott- ið, 9 dýrlingsmyndin, 10 úrskurð, 11 fiskur, 13 hófdýr, 15 álftar, 18 bál, 21 ílát, 22 aflaga, 23 skjálfa, 24 ringulreið. Lóðrétt | 2 slétta, 3 taka land, 4 lesta, 5 málgefin, 6 lof, 7 röskur, 12 málm- ur, 14 sunna, 15 kvala- fullt, 16 hamingju, 17 brotsjór, 18 baunin, 19 féllu, 20 kyrrir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ágrip, 4 lægja, 7 áburð, 8 gotan, 9 alt, 11 tonn, 13 saur, 14 ærnyt, 15 skúr, 17 ógát, 20 hró, 22 julla, 23 tórir, 24 litla, 25 leifa. Lóðrétt: 1 áfátt, 2 rausn, 3 puða, 4 lugt, 5 gutla, 6 annar, 10 lúnar, 12 nær, 13 stó, 15 skjól, 16 útlit, 18 gerpi, 19 torga, 20 hata, 21 ótal. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Gerðu þér grein fyrir hvað þú vilt læra og hvað þú vilt ekki eyða orku í. Þeg- ar það er komið á hreint kemst ekkert inn sem ekki er óskað eftir. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú lofar góðu. Á meðan öðrum finnst svalt að vera útspýttir, slakar þú á. Haltu í barnalegu bjartsýnina þína og draumar þínir munu rætast, einn í einu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Einhverjum finnst þú æði. Kannski af því að þú skilur hvers hann þarfnast og gefur honum það. Eða af því að sterk sjálfsmynd þín er svo aðlaðandi. Líklega sitt lítið ef hvoru. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er engin skömm af því að vera mannlegur. Hættu að hafa áhyggjur af því að þú ættir að vera sterkari. Hvíldu þig ef þú ert þreyttur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er erfitt að sannfæra sjálfum- glaða töffarann um að óöryggi sé ágætt. En það er satt kæra Ljón. Ef þú værir ekki varnarlaus að einhverju leyti, gæti enginn tengst þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Sittu rólegur og hugsaðu um það sem vekur hjá þér vellíðan. Ekki gera neitt fyrr en núverandi aðstæður hafa breyst. Sendu frá þér hamingjubylgjur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vanalega hefurðu markmið. En nú er einhver óljós tilfinning um að þú ættir ekki að vera að gera „þetta“ og heldur „ekki hitt“ sem kemur þér á næsta stig. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vissir þú að sporðdreka- merkið tengist líka örnum? Ernir eru ekki hópfuglar og vilja veiða einir. Þú verður heppin ef þú ferð að þeirra ráði. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú heldur áfram að gera það sem gleður þig og þarft ekki að skammast þín fyrir það. Hvaða vinur myndi ekki samgleðjast þér yfir góður lífi? (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú tekur þátt í markverðum samræðum við fólk sem þú vilt vekja áhuga hjá. Bjóddu upp á þína frumleg- ustu hlið svo fólk taki við sér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert í skapi fyrir andlit og staði sem þú þekkir vel. Þér líður vel með- al fólks fortíðarinnar og þeim líður líka vel með þér. Mmmm … (19. feb. - 20. mars) Fiskar Nú er tíminn til að losa sig við hluti sem virka ekki fyrir þig, þ.á m. sam- bönd, markmið og hugmyndir. Eftir ímyndaða ferð á ruslahaugana, verður næsta skref augljóst. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á Norðurlandamóti kvenna sem lauk fyrir skömmu. Tanja Rantanen (2107) hafði svart gegn Trine Treppendahl (2030). 48... Hxc3+! 49. Kxc3 Re4+ 50. Kd3 Rxf2+ 51. Ke3 Re4 52. Re2 Kf5 53. Rg1 g5 54. fxg5 Rxg5 55. Kd3 f6 56. Ke3 e5 57. Re2 Re6 58. Kd3 Rf4+ 59. Ke3 Rxe2 60. Kxe2 Kf4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Töfrabrögð í vörninni. Norður ♠D96 ♥K843 ♦G92 ♣G83 Vestur Austur ♠KG102 ♠873 ♥G ♥Á10975 ♦K8654 ♦107 ♣965 ♣KD7 Suður ♠Á54 ♥D62 ♦ÁD2 ♣Á1042 Suður spilar 1G. „3 grönd, -50; við fórum of hátt í þessu spili,“ sögðu sveitarfélagar Zia Mahmouds og Michaels Rosenbergs þegar þeir voru að bera saman bækur sínar. „100 inn,“ sögðu Zia og Rosen- berg. „Þeir fóru tvo niður á 1 grandi!“ Zia, sem sat í vestur, spilaði út tígli og sagnhafi átti slaginn á drottningu. Hann spilaði hjarta á kóng og Rosen- berg í austur gaf án þess að hika. Nú leit allt út fyrir að vestur hefði átt ÁG í upphafi og sagnhafi spilaði því litlu hjarta úr borði og lét lítið heima þegar austur setti sjöuna. Rosenberg tók nú þrjá hjartaslagi í viðbót og spilaði tígli og þegar Zia komst inn á spaðakóng biðu þar þrír tígulslagir. „Ég velti því fyrir mér hvernig sveitarfélagarnir komust í 3 grönd á 23 punkta og tvær flatar hendur,“ sagði Zia síðar. „En ég spurði ekki um það. Þeir eru stærri en ég.“ BRIDS Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is 1Mikil heræfing er hafin á landinu. Hvað heitir hún? 2 Verslunarmiðstöðin Kringlan fagnar merkisafmælium þessar mundir. Hve gömul er hún? 3 Nýtt skip í eigu Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum komtil heimahafnar. Hvað heitir forstjóri fyrirtækisins? 4 Helsti ráðgjafi Bush Bandaríkjaforseta lætur brátt afstörfum. Hvað heitir hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Slökkviliðið hefur tekið í notkun nýj- ung í starfsemi sinni. Hver er hún? Svar: Neyðaraðstoð á mótorhjóli. 2. Náttúruverndar- samtök á Norður- landi vilja friðlýsa norðlenskan fjörð. Hvern? Svar: Héð- insfjörð. 3. Á heims- meistaramóti ís- lenska hestsins fór tölthornið til Noregs. Hvaða knapi sigraði? Svar: Stian Pedersen. 4. Langri sigurgöngu Guðjóns Þórðarsonar í bikarkeppni KSÍ er lokið. Fyrir hvaða liði tapaði ÍA? Svar: Fylki. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Eyþór dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heilsa og lífsstíll Glæsilegur blaðauki um heilsu og lífsstíl fylgir Morgunblaðinu 31. ágúst • Húð og snyrting. • Dekur. • Reykingar - skaðsemi. • Líkamsrækt og dýrin. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi viðtölum. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 27. ágúst. Meðal efnis er: • Hreyfing og líkamsrækt. • Heildrænar heilsumeðferðir. • Andleg þreyta. • Andleg iðkun og slökun. • Heilsuuppskriftir. • Mataræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.