Morgunblaðið - 15.08.2007, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 15.08.2007, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI NANCY DREW YNGSTI OG KLÁRASTI EINKASPÆJARI HEIMS ER NÚ MÆTT Á HVÍTA TJALDIÐ BYGGT Á HINUM FRÁBÆRU NANCY DREW BÓKUM ÓVÆNTASTA STELPUMYND ÁRSINS! eee H.J. - MBL / ÁLFABAKKA RATATOUILLE m/ensku tali kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:30 B.i.10.ára THE TRANSFORMERS kl. 10:30 B.i.10.ára DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.10.ára LÚXUS VIP NANCY DREW kl. 6 - 8:10 -10:20 B.i.7.ára GEORGIA RULE kl. 8 B.i.7.ára HARRY POTTER 5 kl. 3 - 8 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 3 - 4 - 6 LEYFÐ OCEAN´S 13 kl. 10:30 B.i.7.ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 4:30 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 - 10:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 8 - 11 B.i. 10 ára DIGITAL NANCY DREW kl. 8 B.i. 7 ára GEORGIA RULE kl. 10:10 B.i. 7 ára HARRY POTTER 5 kl. 4:30 B.i. 10 ára 48.000 GESTIR SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS HLJÓÐ OG MYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TOY STORY, FINDING NEMO, THE INCREDIBLES OG CARS KEMUR SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS. NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEY GETUR ROTTA ORÐIÐ MEISTARAKOKKUR Í FÍNUM VEITINGASTAÐ? SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í dag eru sextíu ár síðan Sa-leem Sinai fæddist. Á slaginumiðnætti 15. ágúst 1947 á hjúkrunarheimili Nerlikars læknis í Bombay (nú Mumbai) fæddist þessi aðalsögupersóna Miðnæt- urbarna Salmans Rushdie. „Á ná- kvæmlega sama andartaki og Ind- land fékk sjálfstæði veltist ég inn í heiminn. Það voru tekin andköf. Og fyrir utan gluggann flugeldar og manngrúi.“ Hann er því jafn- aldri hins sextuga lýðveldis Ind- lands sem fram að því var undir Bretum. En málið er vitaskuld ekki svo einfalt. Ekki aðeins eru landamæri Indlands sem við þekkjum í dag gjörbreytt eftir að Pakistan klauf sig frá Indlandi skömmu fyrir sjálf- st́æði landanna tveggja og varð seinna að tveimur ríkjum, Bangla- desh og Pakistan, sem samtals telja rúmar 300 milljónir manna – til viðbótar við þann 1,1 milljarð sem Indland telur, fjölmennasta ríki framtíðarinnar ef mannfjölda- spár standast. Og fortíð Indlands skiptir ekki síður máli enda staldr- ar sögumaðurinn Saleem stutt við eigin fæðingu áður en hann hverf- ur aftur til Kasmír árið 1915. Til afa síns og ferjumannsins æva- forna sem segir sögur af því þegar hann ferjaði Jesú, spikfeitan og sköllóttan. Við sjáum einkennilegt tilhugalíf afans og verðandi ömm- unnar og rúmum hundrað blaðsíð- um og tveimur kynslóðum af flókn- um fjölskyldusögum síðar komum við loksins aftur að fæðingu sögu- manns en þá er þó enn nóg eftir af þessari ríflega 400 síðna bók.    Ástæða þess hve Saleem geturgreint nákvæmlega frá örlög- um ættingja sinna er sú að hann getur lesið hugsanir þeirra, sem og annarra. Öll þau börn, 1001 talsins, sem fæddust fyrsta klukkutímann eftir að Indland fékk sjálfstæði hlutu óvenjulega hæfileika í vöggugjöf og voru hæfileikarnir magnaðri því fyrr eftir miðnætti sem þau fæddust. Þeir elstu, Sa- leem og Shiva, eru leiðtogar hóps- ins og Saleem nær að nýta hæfi- leika sína til þess að sameina þau óháð búsetu í hinu víðfeðma Ind- landi. Shiva er skýrður eftir guði hernaðar og hefur hæfileika guðs- ins en honum og Saleem var víxlað við fæðingu þegar flugeldarnir skóku Bombay. Bækur Rushdie sýna ósjaldan einstaklinga með eiginleika teikni- myndahetjanna færðar inn í fag- urbókmenntaheim þar sem hann nýtir sér óvenjulega eiginleika þeirra sem stækkunargler á eðli sögunnar. Miðnæturbörnin eru í mörgu keimlík teiknisagnahetj- unum X-mönnum, stökkbreyttu of- urhetjunum sem eru útskúfuð fyrir Að kyngja veröld AF LISTUM Ásgeir H. Ingólfsson Morgunblaðið / Rax Miðnæturbörn? Indland er sextugt í dag. Á myndinni má sjá um það bil einn 275 þúsundasta af afmælisbarninu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.