Morgunblaðið - 29.09.2007, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 29.09.2007, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA KALLAR FRAM KARLMANNINN Í MÉR EKKI HLÆJA AF MÉR NEMA ÞAÐ SÉ AUGLITI TIL AUGLITIS! EN ÞAÐ VÆRI DÓNASKAPUR ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞÉR KALLI MINN! JÁ, ÉG TRÚI ÞVÍ NEI, Í ALVÖR- UNNI ÉG HELD AÐ ÞÚ SÉRT AÐ FITNA Á ENNINU HEFUR ÞÚ FARIÐ TIL LÆKNIS NÝLEGA? *ROP* MÉR ER ÓGLATT HÆTTU ÞESSU VÆLI! ÞETTA ER BARA ÖNNUR SKÁLIN ÞÍN! ÞETTA ER HREINN SYKUR JÁ, EN ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ BÆTA ÚT Í ÞAÐ MIKIÐ AF VÍTAMÍNUM, TIL AÐ GERA ÞAÐ HOLLT! ÞETTA ER SAMT BARA EINS OG AÐ BORÐA FULLA SKÁL AF NAMMI ÞAÐ STEN- DUR Á KASSANUM AÐ ÞETTA SÉ HLUTI AF HOLLUM OG GÓÐUM MORGUN- VERÐI ÞAÐ ER MYND AF MANNI AÐ BORÐA ÁVEXTI OG HRÖKK- BRAUÐ ÉG HELD AÐ ÞÚ HRISTIST VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ERT MEÐ VÍTAMÍNSKORT ÉG VAR AÐ KAUPA SÉRSTAKA ANDAFLAUTU! HVAÐ ER SVONA SÉRSTAKT VIÐ HANA? SÖLUMAÐURINN SAGÐI AÐ HÚN VÆRI FYRIR HEYRNASKERTAR ENDUR ÞAÐ SEM GERIST ÞEGAR STARFSMENN Á KASSA BÚA VIÐ HLIÐ HVORS ANNARS HVERNIG HEFUR KALLI ÞAÐ? HANN FÓR Í FÝLU ÞEGAR VIÐ TAKMÖRKUÐUM ÞANN TÍMA SEM HANN MÁ VERA Í TÖLVUNNI... EN ÉG HELD AÐ ÞAÐ HAFI VERIÐ GOTT FYRIR FÉLAGS- LÍFIÐ HJÁ HONUM. HANN ER BÚINN AÐ VERA HEIMA HJÁ VINI SÍNUM Í ALLAN DAG VILJIÐ ÞIÐ EITTHVAÐ AÐ DREKKA STRÁKAR? MM HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR? BARA AÐ HANGA ERTU AÐ LEITA UPPI ILLMENNI? ÉG ÞARF EKKI AÐ LEITA AÐ ÞEIM, ILLMENNNIN LEYNAST ALLS STAÐAR ERTU TIL Í AÐ GERA EITTHVAÐ SÉRSTAKT FYRIR MYNDAVÉLINA SÉRSTAKT? HVAÐ HELDUR ÞÚ AÐ ÞETTA SÉ? dagbók|velvakandi Íslandspóstur ÞAÐ er ekki lengur hægt að fá gulu miðana hjá Íslandspósti, sem voru þó nokkur vörn gegn ómerktum pósti og auglýsingabæklingum sem fylla pósthólfin svo fólk hefur ekki undan að bera þetta dót í ruslaföt- una. Íslandspóstur er nú farinn að taka þátt í „græðgisvæðingunni“ og eyk- ur nú tekjur sínar með því að láta bréfberana dreifa auglýsingablöðum eins og t.d. TV-guide og Fræi, en uppistaðan í báðum þessum auglýs- ingapésum er dagskrá fjölmiðlanna. Vinkona mín fór á heilsuhælið í Hveragerði og var þar í fjórar vikur. Hún býr í stóru fjölbýlishúsi þar sem póstkassarnir eru mjög litlir. Hún þurfti að fara heim þrisvar í viku til að tæma póstkassann sinn. Ég heyrði talað um það að ungir sjálfstæðismenn hefðu verið að gagnrýna Íslandspóst. Ég hef ekki fram að þessu kosið Sjálfstæðisflokkinn en mundi gera breytingu þar á ef þeir gætu komið því til leiðar að almenningur gæti fengið að nota póstkassana sína eins og til var ætlast, þ.e. eingöngu fyrir merktan póst. Guðný Jóhannsdóttir. Grandi – vagga íslenskrar menningar ÞEGAR ég heyrði af tilkomu nýrrar Krónuverslunar úti á Granda stóðst ég ekki mátið og hélt af stað í leið- angur til þess að líta gripinn augum. Sem meðvitaður neytandi legg ég í vana minn að skoða úrval, gæði og verð í nýjum verslunum. Í stuttu máli sagt stóðst þessi nýja Krónuverslun fullkomlega kröfur mínar. Til þess að sýna og sanna hversu miklar mætur ég hef á versl- un þessari má geta þess að ég kaupi aðeins fáar vörur í einu til þess að fjölga ferðum mínum þangað. Í síð- ustu ferð minni keypti ég aðeins ferskan aspas en hann er afar fágæt- ur. Í þessari ferð uppgötvaði ég ým- islegt fleira merkilegt í nágrenninu, þar fremst í flokki var Europris að ógleymdri versluninni Ellingsen. Í Europris er hægt að finna eitthvað við allra hæfi, allt frá ullarsokkum til blautbúninga, og það á mjög hag- stæðu verði. Í Ellingsen birgðum við fjölskyldan okkur upp af gúmmí- skóm. Því hvet ég landann eindregið til þess að fara og líta þetta svæði eigin augum! Böðvar. Aðstoð við unga menn MAN nokkur lesandi eftir sam- tökum, sem kynntu sig í fjölmiðlum fyrr á árinu, og hafa það markmið að aðstoða unga menn, sem áhuga hafa á að vinna fyrir sér þótt í smáum stíl sé í byrjun? Sérstaklega var minnst á aðstoð við verkhagan dreng sem með smá- framlögum gat stofnað sitt eigið litla hjólhestaviðgerðarverkstæði. Þeir sem kynnu að hafa upplýs- ingar um þetta eru vinsamlegast beðnir að hringja í Árna í síma 551 3019. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Að geta leikið sér eins og barn er eiginleiki sem margir þeir sem eldri eru vildu gjarna getað tileinkað sér. Þessir kátu krakkar nýttu hádegishléið sitt vel í rólunum á Landakotstúni. Morgunblaðið/Golli Hve glöð er vor æska FRÉTTIR STOFNUN stjórnsýslufræða og Fé- lag forstöðumanna ríkisstofnana standa sameiginlega að morgunverð- armálþingi miðvikudaginn 3. októ- ber nk. í Víkingasal Hótel Loftleiða. Ný ríkisstjórn – ný tækifæri? – 15 ráð til ráðherra og stjórnenda hins opinbera til að bæta opinberan rekstur, er yfirskrift málþingsins. Framsögumenn verða einstak- lingar sem öll hafa umtalsverða reynslu og þekkingu á opinberum rekstri. Þau munu á málþinginu gefa ráðherrum og stjórnendum hins op- inbera ráð sem stuðlað geta að þeim umbótum, sem ríkisstjórnarsáttmál- inn gefur fyrirheit um, og benda á mikilvæg verkefni í því sambandi, segir í fréttatilkynningu. Að loknum framsögum munu tveir ráðuneytisstjórar, einn núverandi og annar fyrrverandi bregðast við hug- myndum fyrirlesara. Fundinum stýrir Haukur Ingibergsson, for- maður Félags forstöðumanna ríkis- stofnana og forstjóri Fasteignamats ríkisins. Fyrirlesarar verða: Ómar H. Kristmundsson dr. í stjórnsýslu- fræðum, dósent við HÍ og fv. skrif- stofustjóri Barnaverndarstofu; Sig- urbjörg Sigurgeirsdóttir dr. í stjórnsýslufræðum og ráðgjafi, fv. yfirmaður öldrunarþjónustu Reykjavíkurborgar; Sigurður Helgason stjórnsýsluráðgjafi og fv. sérfræðingur hjá fjármálaráðuneyt- inu og OECD og aðstoðarfram- kvæmdastjóri Norrænu ráðherra- nefndarinnar í Kaupmannahöfn; Margrét S. Björnsdóttir forstöðu- maður Stofnunar stjórnsýslufræða og stundakennari í MPA-námi í op- inberri stjórnsýslu og Þorkell Helga- son dr. í stærðfræði, orkumálastjóri og fv. ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti. Viðbrögð við hugmyndum fyrirlesara munu gefa þau: Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðu- neytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu og Vilhjálmur Egilsson frkvstjóri Samtaka atvinnulífsins, fv. alþingis- maður og fv. ráðuneytisstjóri í sjáv- arútvegsráðuneytinu Þátttökugjald er kr. 4.300, morg- unverður innifalinn. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku með tölvupósti á msb@hi.is eða á heimasvæðinu: http://www.stjornsyslustofnun.hi.is/ page/ny-rikisstjorn-ny-taekifaeri. Málþing um um- bætur í ríkisrekstri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.