Morgunblaðið - 29.09.2007, Page 50
50 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
EFNILEGIR söngnemar fá í vor
að standa í sporum atvinnusöngv-
ara við Íslensku óperuna en Óp-
erustúdíóið verður starfrækt þar
í vetur í fimmta sinn.
Daníel Bjarnason hljómsveit-
arstjóri er umsjónarmaður Óp-
erustúdíósins og segir hann
áhuga á því að taka þátt í sýn-
ingum þess hafa verið mikinn
undanfarin ár, svo ekki hafi allir
komist að sem vildu. „Fyrir utan
það að hljómsveit er skipuð tón-
listarnemum og sönghlutverk eru
í höndum nemenda, er allt annað
unnið af atvinnumönnum eins og
um hefðbundna sýningu hjá Ís-
lensku óperunni sé að ræða, þar
með talin lýsing, búningahönnun
og leikstjórn,“ segir Daníel.
Daníel segir þau sem fái hlut-
verk þurfa að reikna með þó
nokkrum tíma í æfingar og und-
irbúning vikurnar fyrir frumsýn-
ingu, sérstaklega þau sem verða í
burðarhlutverkum. Áætlað er að
sýningar hefjist í lok mars eða
byrjun apríl.
Upprennandi söngvarar eru
hvattir til þess að bóka tíma í
prufusöng í síma 511-6400. Hann
fer fram dagana 8. og 9. október
og eru þátttakendur beðnir um
að hafa á takteinum aríu eftir
Mozart eða annað frá sama tíma-
bili.
Söngnemar spreyta sig
Ópera Frá sýningu Óperustúdíós á Suor Angelica eftir Puccini í vor.
Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Shoot’em Up kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 - 6
Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
Vacancy kl. 10:40 B.i. 14 ára
Knocked Up kl. 5:20 - 8 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30
The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30
SuperBad kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Chuck and Larry kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Hairspray kl. 4
Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 2 (450 kr.) - 4
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 (450 kr.)
– Sími 564 0000 –Sími 462 3500
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Sími 551 9000
Veðramót kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA
eeee
- E.E., DV
eeee
- S.V., MBL
eeee
- S.G., Rás 2
eeee
- R.H., FBL
- Kauptu bíómiðann á netinu -
- T.V., kVikmyndir.is
eeee
- r.V.E., FréTTablaðið
eeee
- s.V., morgunblaðið
Verð aðeins600 kr.
Stórskemmtilegt ævintýri í
undirdjúpunum fyrir alla fjölskylduna.
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
55.000
G
ESTIR
eee
„Stórskemmtileg og snar-
brjáluð hasarmynd þar sem
aldrei er langt í húmorinn.“
T.V. Kvikmyndir.is
Dagskrá og miðasala á
WWW.RIFF.IS
HVERSU LANGT MYNDIRU
GANGA FYRIR BESTA
VIN ÞINN?
2 vikur á toppnum
í bandaríkjunum
Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up
„Án nokkurs vafa fyndnasta mynd þessa
árs. Ófyrirsjáanlegur og frábær húmor.“
Heiðar Austmann, FM957
„Vel skrifuð, trúverðug og ótrúlega
fyndin. Ein besta mynd ársins hingað til!“
Jón Ingi, Film.is
„Superbad er toppmynd. Skyldu áhorf fyrir
unglinga, og þá sem sakna unglingsáranna.“
Dóri DNA, DV
„Sprenghlægileg...“
Jóhannes Árnason, Monitor.
90 af 100
ENGIN
FORTÍÐ,
ENGU AÐ
TAPA
Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda
GEGGJUÐ GRÍNMYND
- J. I., Film.is
- I.Þ., Film.is
FJÖLSKYLDA og vinir banda-
rísku söngkonunnar Britney Spe-
ars vilja að hún skrái sig í með-
ferð á sama heimili og Lindsay
Lohan hefur dvalið á að und-
anförnu. Í síðustu viku skipaði
dómari söngkonunni að mæta
reglulega til blóðtöku vegna gruns
um fíkniefnanotkun, en Spears
stendur nú í forræðisdeilu við
fyrrverandi eiginmann sinn Kevin
Federline. Hún heldur hins vegar
uppteknum hætti og skemmtir sér
við hvert tækifæri, með tilheyr-
andi drykkjuskap. Þá hafa borist
fregnir af því að söngkonan noti
e-pillur í miklu magni. Fregnir
herma að fjölskylda hennar og
vinir hafi í kjölfarið hvatt hana til
þess að skrá sig á Cirque Lodge
meðferðarheimilið í Utah. Engar
fregnir hafa hins vegar borist af
viðbrögðum Spears við þeirri til-
lögu.
Britney sekkur dýpra
Einu sinni var... Britney Spears.