Morgunblaðið - 29.09.2007, Side 56

Morgunblaðið - 29.09.2007, Side 56
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 272. DAGUR ÁRSINS 2007 Stjörnumerki »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Halda vinnunni  Enginn af þeim 25 flugmönnum og 39 flugfreyjum og flugþjónum sem Icelandair sagði upp fyrir um mánuði mun missa vinnuna í desem- ber. » Forsíða Styrkir til að flytja burt  Stjórn Atvinnuleysistrygginga- sjóðs hefur mótað reglur um styrki til búferlaflutninga en tilefnið er þær uppsagnir sem hafa verið boð- aðar hjá fyrirtækjum í fiskvinnslu. Tilgangurinn með styrkjunum er að örva fólk til að flytjast á milli svæða. » Miðopna Græðir 12 milljarða  Novator, fjárfestingafélag Björg- ólfs Thors Björgólfssonar og hin búlgarska Tzvetelina Borislavova hafa selt hlut sinn í búlgarska bank- anum EIBank. Hagnaður Novator er 12 milljarðar. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Ungt fólk á villigötum Forystugreinar: Sanngjarnar greiðslur | Fráleit krafa UMRÆÐAN» Heilbrigt hjarta með samvinnu Þráðlist Alvara Grímseyjarferjumáls Nám fyrir fólk með lestrar- og skriftarörðugleika Týndur á Íslandi Kvikmyndir og dauði Skylmast þrisvar í viku Dýrasirkusinn LESBÓK | BÖRN » ! 24 ! 4 4 42 2 422 !4 42! 5 %6' . #+ #% 7#"  ##" 0 . ! 24!! !4 4 4 42 2 42! !4  4222 - 8 0 ' ! 24! ! 4 4 422 2 42 !4!  9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'88=EA< A:='88=EA< 'FA'88=EA< '1>''AG=<A8> H<B<A'8?H@A '9= @1=< 7@A7>'1+'>?<;< Heitast 15°C | Kaldast 8°C  S og SA 10-15 m/s suðvestanlands. Lægir smám saman. Mun hægari annars staðar. Þurrt f. norðan og austan » 10 Gauti Sigþórsson var nokkuð ánægður með tónleika Garð- ars Thórs Cortes í Barbican Centre í Lundúnum. » 47 TÓNLIST» Góður Garð- ar eða hvað? FÓLK» Britney Spears er í slæmum málum. » 50 Sæbjörn Valdimars- son er mjög ánægð- ur með vestrann 3:10 To Yuma og gefur myndinni fjór- ar stjörnur. » 52 KVIKMYNDIR» Loksins góð- ur vestri BÓKMENNTIR» Bók um Einar Bárðarson er væntanleg. » 53 SJÓNVARP» Sveppi sér um barnatím- ann á morgnana. » 46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Bubbi býður þrjár milljónir … 2. Þarf að greiða 150 þúsund … 3. Hjón og börn þeirra finnast … 4. Tilgáta um að Madeleine hafi … „BÓKAÚTGÁFA á Íslandi hefur verið óviss og raunar hef ég oftar þurft að skipta um útgefendur en höfundi er hollt. Við það missir hann tengsl við lesendur og tel ég mig ekki hafa farið varhluta af því,“ segir Matthías Johannessen en í dag kemur út ný ljóðabók eftir hann á heimasíð- unni matthias.is. Ljóðabókin heitir Ljóð á netöld og inniheldur hátt í níutíu ljóð. Matthías segist sem stendur hafa meiri áhuga á Netinu en bókaútgáfu „og öllu því tildri og tálbeitum sem henni fylgja vegna auglýsingastríðsins mikla um hjarðsálina mikilvægu, en við hana á að tala, eins og allir vita, eins og hún sé baunir í belgjum.“ Matthías telur stöðu bókaútgáfu veika um þessar mundir eða frá því að AB lagði upp laupana. Um 7.000 einstaklingar hafi hins vegar heim- sótt heimasíðu hans frá því í mars. | Lesbók Bókaút- gáfa óviss Matthías Johannessen TIL að koma til móts við umhverfis- sjónarmið hefur Landsnet ákveðið að efna til alþjóðlegrar samkeppni um útlit háspennulínanna frá Kúa- gerði að Rauðamel. Þórður Guð- mundsson, forstjóri Landsnets, seg- ir að samkeppnin nái einnig til mastranna sjálfra enda sé tilgang- urinn að halda sjónrænum áhrifum línulagnarinnar í lágmarki. | 21 Keppt um útlit mastra MIKIL mildi þykir að karlmaður á sextugsaldri, Haukur Sigfússon, skyldi sleppa með skrámur þegar sprenging varð í litlum trefja- plastbát þar sem hann var við log- suðu í gærmorgun. Óhappið varð á verkstæði við þjóðveginn á Árskógsströnd í Eyja- firði. Talið er að bensíngufur hafi myndast neðan þilfars og neisti úr logsuðutækinu komist þar í. Þilfar- ið þeyttist úr bátnum og mastur, sem Haukur var að sjóða, skaust upp í mæni hússins, gerði gat á þak- ið og kengbeygði bita, áður en það féll aftur niður á gólf. Báturinn, sem kostaði sex milljónir, er aðeins tveggja mánaða gamall en er nú talinn ónýtur. Hann er í eigu fyrir- tækisins Norðurskeljar. | 20 „Strákarnir héldu örugg- lega að ég væri dauður“ Sprenging á Árskógsströnd Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Engin smásmíði Lögreglumaður fjarlægir mastrið sem þeyttist upp í loft verkstæðisins við sprenginguna í gær. Morgunblaðið/Skapti Skemmdir Þak verkstæðishússins er stórskemmt. Gat kom á mæninn og biti í loftinu er kengboginn. Sem betur fór lenti mastrið ekki á neinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.