Morgunblaðið - 03.10.2007, Síða 32

Morgunblaðið - 03.10.2007, Síða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antik Þetta glæsilega borðstofuborð með 4 stólum og skenkur er til sölu vegna flutnings. Borðstofuborðið er stækkanlegt fyrir 10. Uppl. hjá Helgu í síma 695 5577. Antik sófasett 3ja sæta, 2 stólar og 1 húsbónda- stóll, allt í sama stíl. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 669 1367 Barnagæsla Au-pair London Ung fjölskylda með 5 ára dóttur og 5 mánaða son óskar eftir að ráða au- pair stúlku. Aldur 17-23 ára. Barngóð, reyklaus, sjálfstæð og lífsglöð með bílpróf. Búum í rólegu og öruggu úthverfi. Stórt sérherbergi með baði, sjónvarpi, dvd og tölvu. Umsóknir með mynd sendist fyrir 15. október 2007 á aupair007@gmail.com. Heilsa Nýtt - Lr kúrinn á Íslandi Ég léttist um 20 kg á 4 mánuðum. Hreint ótrúlegur árangur á skömmum tíma. Þú kemst í jafnvægi, sefur be- tur og léttist á meðan. Uppl. hjá Dóru í s. 869-2024/www.dietkur.is . Húsgögn Stillanlegt queen-size heilsurúm Til sölu sem nýtt queen-size Visco- Medicott heilsurúm með S-Cape raf- magnsbotni frá Svefn og heilsu, verð 150.000 kr. S. 552-6525/662-3121. Húsnæði óskast Engineer searching for a flat to rent in the centre of Reykjavik in the quarter of Vesturbær, Miðborg or Hliðar for the 25th October 2007. Contact me by phone 00 33 1 39 55 02 83 or julienkoesten@gmail.com. Atvinnuhúsnæði Til sölu eða leigu á Stokkseyri Opið hús helgina 6. og 7. okt kl. 14.00 – 18.00. 250 fm salur, gæti hentað sem veitingastaður, sýningar- salur, verslun eða verkstæði. Mikil lofthæð, möguleg 100 % fjármögn, öll tilboð skoðuð. Einnig til sölu vinnustofa með íbúðaraðstöðu ca 80 fm. Frábært útsýni og miklir möguleikar. Uppl. s. 695 0595. HÓLSHRAUN- HF TIL LEIGU. Um er að ræða glæsilegt og afar snyrtilegt 120 fm rými sem skiptist í lager 80 fm og skrifstofu 40 fm með kaffistofu og snyrtingu. Tilvalin eign fyrir léttan iðnað eða heildsölu. Um er að ræða langtímaleigu. Uppl. gefur Ólafur í síma 896 2320. Geymslur VERÐFELLUR HÚSVAGNINN ÞINN ÚTI Í VETUR? Fyrsta flokks húsnæði á Eyrarbakka. Upphitað og nýstandsett. Stór hjólhýsi/húsbílar = 95 þús. Minni hjólhýsi/húsbílar = 79 þús. Fellihýsi = 55 þús. S: 564-6500. Stafnhús Eyrarbakka. Geymsla - vöktun - viðgerðir. Erum núna að taka á móti ferðabílum, hjólhýsum o.fl. Verð m² X 3.500 yfir veturinn. Upplýsingar og móttaka í sími 899 1128. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Grunnnám í PMC silfursmíði helgina 6. og 7. október. Skráning í síma 511 3100 og 695 0495. www.listnam.is. Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali, Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Astonish umhverfisvænar hreinlætisvörur í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is Til sölu Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Rýmingarsala – Glerlist – Stokks- eyri. Glerlist eftir Ellu Rósinkrans laugardag 6. og 7. okt. kl. 14.00 – 18.00. 50 - 70 % afsláttur. Hafnargata 9, 825 Stokkseyri, sími 695 0495. Verslun SALTLAMPAR - SKRAUTSTEINAR Róandi - slakandi - sefjandi. Bjóðum frábært úrval saltlampa, skrautsteina og eðalsteinsljósa. Nánar: www.gos- brunnar.is. Gosbrunnar.is - Langholts- vegi 109, bakvið - 517-4232. Byggingavörur Hjallabrekku 1 • Kópavogi Símar: 564 3000 – 564 0030 www.loft.is Ekið inn Dalbrekku PÍPULAGNIR GIRAIR Nútíma lausnir Þrýstiloftslagnir Kaldsuða Ýmislegt Hágæða unaðskrem fyrir konur www.pleasurecreme.is STÓRIR mynda standar 580 7820 Bæklinga- standar 580 7820 Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Fyrirlestur um einhverfu Stanley Rosenberg heldur fyrirlestur um einhverfu í Bolholti 4 í dag, mið- vikudag, kl. 19.30. Stanley fjallar nýjar kenningar og meðferðarnálgun einhverfra. Stanley er starfandi höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari í Danmörku og starfrækir þar m.a. skóla í margskonar meðferðar- formum. Sjá www.stanleyrosen- berg.com. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Bílar VW Passat stw '99 ek. 121 þús. km. Gullfallegur passat Wagon 1999 ek. 121 þ. km. Verð 790.000, skoða skipti. Uppl. í síma 895-5577. Volvo árg. '96 ek. 130 þús. km. Volvo´96 til sölu, ssk., 2000cc vél, ek. 130 þús. Góð heilsársdekk og ál- felgur fylgja, þarfnast skoðunar og lítilsháttar viðgerðar. Verð aðeins 100.000 kr. stgr. Uppl. í s. 896 1856. Toyota Rav 4, árg 2005 Ekinn 23 þúsund km, vetrar og sumardekk, leður á sætum, topplúga, dráttarkúla, hraðastillir. Upplýsingar í síma 862 8551. Til sölu stórglæsilegur umboðsbíll. Range Rover Sport V8 diesel árg. 2007. Ekinn 16.000 km, hvítur með ljósu leðri, boese hljómkerfi, 19” fel- gur, vetrarpakki, dráttarbeisli ofl. Rífandi kraftur (272 ha), eyðsla 8-12 L/100. Áhvílandi ca 6,3 millj. Gott verð í beinni sölu. Uppl. í s. 820 8096. Til sölu Audi Q7 2007 Einn með öllu... Áhvílandi 6,5 millj. Fæst á ótrúlegu tilboði í beinni sölu... Upplýsingar í síma 820 8096. Mercedes Benz Vito 120 CDI nýr til sölu. 204 hestöfl, V6 dísel, sjálfskiptur, rafmagsr., samlæsingar, ESP stöðugleikakerfi ofl. Kaldasel ehf, s. 5444333 og 820 1070. Matador vörubíladekk útsala 11 R 22.5 kr. 24.900 12 R 22.5 kr. 28.900 13 R 22.5 kr. 32.900 385/65 R 22.5 kr. 39.500 1100 R 20 kr. kr. 32.900 Kaldasel ehf, Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Camac jeppadekk útsala 195 R 15 kr. 6900. 235/75 R 15 kr. 7900. 30x9.5 R 15 kr. 8900. 31x10.5 R 15 kr. 9500. Kaldasel ehf, Dekkjaverkstæði Dalvegur 16 b, Kópavogur, s. 544 4333. BMW 540 árg. 1996, ek. 177 þús. Gullfallegt eintak, 8 cyl. 286 hestöfl. Leðurinnrétting. Allt nýtt í hjólastelli og búið að skipta út öllu sem slitnað getur. Vetrar- og sumar- dekk, allt á BMW álfelgum. Verð 1.290 þús. Skoða öll skipti. Sími 899 2005. Audi Allroad 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrbínum, 250 hö. Beinskiptur. Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf- magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Nýr svona bíll kostar 9,3 millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Mótorhjól Hippar Á afmælistilboði 298.000 þús, með götuskráningu. 250 cc, með fjarstarti, þjófavörn, rollbar, töskum, abs brem- sur, 2 litir, svart og vínrautt. Ítalskar vespur 50cc, með fjarstarti og þjófavörn, abs bremsukerfi, breið dekk, 4 litir. Verð 188.000 þús, með hjálmi, götu- skráningu og boxi að aftan. Skoðið vefsíðu okkar: www.motorog sport.is Mótor og sport ehf. Stórhöfði 17 110 Reykjavík Sölusímar 567 1040, 845 5999 Varahlutir og viðgerðaþjónusta 567 1040.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.