Morgunblaðið - 03.10.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.10.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞVÍ MEIRA SEM MAÐUR LÆRIR... ...ÞVÍ MEIRA... ...UM... LÆRIR MAÐUR TAKK FYRIR FRÓÐLEIKINN, HERRA ÓÞARFUR ÞETTA ER ALLS EKKI NÓGU GOTT! HVAÐ ER AÐ? HANN HREYFIR VARIRNAR ÞEGAR HANN LES! SNOOPY ER EKKI EINS GÁFAÐUR OG ÉG HÉLT... MÉR TÓKST ÞAÐ, HOBBES! MÉR TÓKST AÐ BORÐA NÓGU MARGA KASSA AF MORGUN- KORNI TIL AÐ FÁ MIÐANA SEM MIG VANTAÐI! ÉG ÆTLA SAMT FREKAR AÐ FÁ MÉR ÞYRLUHÚFU EN BÍL! ÞETTA Á EFTIR AÐ VERÐA SVO FRÁBÆRT! ÞAÐ STENDUR HÉRNA AÐ ÞAÐ TAKI ÞÁ ALLT AÐ SEX VIKUR AÐ SENDA HANA SEX VIKUR ?!? ÞÁ VERÐ ÉG ORÐINN GAMALL! ÞÁ GETUR ÞÚ BARA GEFIÐ EINU BARNA- BARNI ÞÍNU ÞYRLUHÚFUNA VIÐ ERUM KOMNIR TIL AÐ SÆKJA SKATTINN ÞINN OG ÉG MÆLI MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÚ FARIR EKKI AÐ KVARTA UNDAN HONUM EINS OG ÞÚ GERÐIR Í FYRRA! ER ÞAÐ JÁ?!? HVAÐ GERIST EF ÉG FER AÐ KVARTA? ÞÁ SÉR HANN TIL ÞESS AÐ ÞÚ HÆTTIR ÞVÍ! GRÍMUR SAGÐI -ORÐIÐ ÉG VISSI EKKI AÐ ÞÚ SPILAÐIR TÖLVULEIKI ÉG VILDI KOMAST AÐ ÞVÍ AF HVERJU KALLI HEFUR SVONA GAMAN AF ÞEIM ÞAÐ ER AUÐVELT FYRIR ÞÁ AÐ NÁ TAKI Á MANNI. ÉG SKIL VEL HVERNIG FÓLK GETUR ORÐIÐ HÁÐ TÖLVULEIKJUM EKKI SKRÍTIÐ! ÞÚ ERT BÚINN AÐ SITJA HÉRNA Í TÓLF TÍMA! ERTU NOKKUÐ TIL Í AÐ HRINGJA Í VINNUNA OG LÁTA ÞÁ VITA AÐ ÉG VERÐI SEINN? HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Í L.A.? ER M.J. PARKER EKKI AÐ LEIKA Í MYND HÉRNA? ÞAÐ ER RÉTT VIÐ LÉKUM NÆSTUM SAMAN Í MYND Í NEW YORK KANNSKI FER ÉG AÐ HITTA HANA ÞETTA ÆTTI AÐ GEFA ÞEIM EITTHVAÐ AÐ SKRIFA UM dagbók|velvakandi Ekkert áfengi í boði Alþingis Í VELVAKANDA Morgunblaðsins , þriðjudaginn 2. okt. sl., fullyrðir Ein- ar Vilhjálmsson að þingmönnum og gestum við þingsetningu hafi verið boðið upp á áfengi að lokinni þing- setningarathöfn. Skrifstofa Alþingis vill því koma því á framfæri að ekk- ert áfengi var veitt í þessari móttöku en hins vegar var gestum boðið upp á kaffi og meðlæti. Skrifstofa Alþingis. Aukakrónur ÉG VIL skrifa um aukagreiðslur sem kynntar eru greiðendum eftirá, svo sem fyrir áskrift eða þjónustu. Þetta er víst satt hjá bankanum að aukakrónurnar koma bara til við- skiptavina ýmissa fyrirtækja í formi lágra aukagreiðslna. Bankarnir kalla þær seðil-, tilkynninga- og út- skriftargjöld. Hive er með valhæfa tryggingu, Já er með gjald fyrir aukanafn, Stöð 2 kallar aukagreiðsl- urnar boðgreiðslutryggingu og grunnáskrift, svo ég taki nokkur dæmi. Þetta eru aukakrónur sem nema þúsundum, hvenær er komið nóg? Rúnar Sigurfinnsson. Veðramót MIG langar til að hrósa myndinni Veðramótum eftir Guðnýju Hall- dórsdóttur, sem er verið að sýna í Háskólabíói um þessar mundir. Mig langar til að hvetja fólk til að sjá þessa mynd, því hún er einstaklega áhugaverð og vel gerð. Kristín. Hvað varð um lífrænu AB-mjólkina? MIG langar til að spyrjast fyrir um hvað hefur orðið af lífrænni AB- mjólk sem til skamms tíma var fáan- leg í verslunum. Hvað veldur því að hún fæst ekki lengur? Gott væri að fá svar við því á þessum vettvangi, þá væntanlega frá Mjólkursamsöl- unni eða öðrum framleiðendum. Neytandi. Reiðhjól tapaðist BLÁTT og silfurlitað TREK 4300 unglingareiðhjól hvarf frá Friðriks- kapellu við Valsheimilið 20. ágúst sl. Festing fyrir hraðamæli og ljós á stýrinu. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 588 3338 eða 869 8686. Fundarlaun í boði. Kettlingur fæst gefins ÞESSI fallega þrí- lita læða fæst gef- ins á gott heimili. Hún er 12 vikna gömul og kassa- vön. Upplýsingar í síma 8479270 og 8957842 Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is GOTT er að nota landleguna til að spúla kröftuglega salti og slori af dekki og fiskirennum fyrir næstu siglingu. Vel búinn maðurinn gengur rösklega til verks að sjómanna sið. Morgunblaðið/Frikki Haustþrif við höfnina Miðvikudagsklúbburinn Vetrarstarf Miðvikudagsklúbbs- ins hefur hafið göngu sína. Efstu pör fyrstu 2 spilakvöldin voru: Miðvikudaginn 19. september. Gunnl. Sævarss. – Hermann Friðrikss. 16,3 Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. 11,7 Garðar Hilmarss. – Sveinn R. Eiríksson 7,0 Miðvikudaginn 26. September. Gunnl. Sævarss. – Hermann Friðrikss. 51 Gísli Sigurkarlss. – Halldór Ármannss. 22 Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 21,8 Skor Gunnlaugs og Hermanns seinna kvöldið jafngilti 65,2%. Þeir fengu glæsilegar ostakörfur frá Osta- og smjörsölunni í verðlaun bæði kvöldin. Spilamennska byrjar kl. 19:00 og spilað er í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæð. Góð þátttaka hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Góð aðsókn var hjá BR er 36 pör mættu í þriggja kvölda Grand hótel Butler sem hófst þann 25. sept. Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 68 Hrannar Erlingss. – Sveinn R. Eiríkss. 67 Stefán Stefánss. – Vignir Haukss. 62 Baldur Bjartmarss. – Kjartan Jóhannss. 34 Ásmundur Pálss. – Ljósbrá Baldursd. 33,5 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 25. september var spilað á 14 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 390 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 373 Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 352 Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 349 A/V Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 371 Sverrir Gunnarss. – Kristrún Stefánsd. 371 Kristín Óskarsdóttir – Gróa Þorgeirsd. 343 Stafán Ólafsson – Óli Gíslason 343 Föstudaginn 28 september var spilað á 15 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 410 Björn Karlsson – Jens Karlsson 332 Ragnar Björnsson – Gísli Víglundsson 332 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 330 A/V Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónss. 395 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 355 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 354 Knútur Björnsson – Elín Björnsd. 346 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 27.9. 2007. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor var 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Sæmundur Björnss. 262 Viggó Nordqvist – Gunnar Andrésson 257 Sigurður Pálss. – Guðni Sörensen 249 Árangur A-V: Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 249 Sigurður Jóhannss. – Siguróli Jóhannss. 247 Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 240 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.