Morgunblaðið - 03.10.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2007 35
Krossgáta
Lárétt | 1 forhengi, 4 aft-
urelding, 7 púkans, 8
dægur, 9 forskeyti, 11
svelgurinn, 13 vaxi, 14
eykst, 15 sterk, 17 reykir,
20 agnúi, 22 aula, 23 dí-
namó, 24 aldna, 25 lestr-
armerki.
Lóðrétt | 1 skýrði frá, 2
áana, 3 stynja, 4 slór, 5
megnar, 6 næstum, 10
starfsvilji, 12 tek, 13
tímgunarfruma, 15 slæpt
af drykkju, 16 dýrahljóð,
18 legubekkjum, 19
munntóbak, 20 álka, 21
öngul.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sædjöfull, 8 folar, 9 lyfta, 10 tía, 11 sárna, 13
rýran, 15 stáss, 18 jagar, 21 lóa, 22 knapa, 23 tinna, 24
miskunnar.
Lóðrétt: 2 ætlar, 3 jurta, 4 fúlar, 5 lofar, 6 ofns, 7 bann, 12
nes, 14 ýsa, 15 sekk, 16 álagi, 17 slark, 18 jatan, 19
gunga, 20 róar.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Mennt er frelsi. Haltu áfram að
lesa og ræða það sem þú lærir, þannig
síast þekkingin inn. Hugsanir þínar hafa
vængi sem flytja þær hærra og hærra.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það er til of mikill raunveruleiki.
Þú finnur jafnvægið á milli ljóss heið-
arleikans og hins óljósa persónulega
sjónarhorns. Vog skilur þig best allra.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Vinir, fjölskylda og vinnu-
félagar eru óstöðugir í því sem þeir vilja.
Þú þarft ekki að fylgja þeim frekar en
þú vilt. Pældu frekar í duttlungum
þeirra úr fjarlægð.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú sérð kannski betri leið fyrir
ástvin, en áhrif þín eru ekki til neins ef
hann sér hana ekki sjálfur. Stundum er
best að leyfa fólki að misstíga sig.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Á þessum himneska degi er allt
hjálplegt sem getur haldið þér á jörðinni.
Listar, dagatöl og reikningar. Það er
gott að hafa hlutina svarta á hvítu.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þorðu að segja sannleikann og
það mun opna fyrir þér dyr. Sannleikur
er galdraorðið sem framkallar tækifæri
þegar það er sagt.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Skrítnu augnablikin í lífinu sem eiga
að vara mann við eru eiginlega spenn-
andi. Láttu slag standa. Besta ástæðan
fyrir því að þiggja furðulegt boð er
furðuleikinn.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Skyldan er bölvun annars
ágætra sambanda. Léttu undir með ein-
hverjum sem mun launa þér greiðann.
Saman bætið þið andrúmsloftið.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er mögulegt að finna
jafnvægið á milli ástar og bælingar. Það
að þjóna ástvini svo mikið að maður hlýt-
ur skaða sjálfur er bæling.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Ævintýri blikkar þig. Hvað
gerist ef það er nógu safaríkt til að
standast tímans tönn? Þú gætir jafnvel
skrifað bók. Já, hvers vegna ekki?
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú hefur lengi velt þér upp úr
því hvað sé þess virði að berjast fyrir
því. Í dag verður vendipunktur í barátt-
unni. Þú er tilbúinn; ekki vera hræddur.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú greinir líf þitt og hugsar um
hvort þú getir ekki bætt það með því að
breyta forgangsröðinni. Auðvitað get-
urðu það. Ljúktu því af og slappaðu af í
kvöld.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Rc3
Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7
9. O-O a6 10. e4 c5 11. d5 Dc7 12. dxe6
fxe6 13. De2 c4 14. Bc2 Bd6 15. He1 Bc5
16. Bg5 O-O 17. Be3 Rg4 18. Bxc5 Rxc5
19. h3 Re5 20. Rxe5 Dxe5 21. a3 Bc6 22.
De3 Hac8 23. Hf1 Hcd8 24. Had1 Hxd1
25. Hxd1 a5 26. g3 b4 27. f4 Dh5 28. g4
Dh4 29. Re2 Ba4 30. Bxa4 Rxa4 31. axb4
axb4 32. b3 cxb3 33. Dxb3
Staðan kom upp á Evrópumeist-
aramóti í flokki 14 ára og yngri í opnum
flokki sem lauk fyrir skömmu í Zagreb í
Króatíu. Hjörvar Steinn Grétarsson
(2168) hafði svart gegn Antoine Mano-
euvre (2101) frá Frakklandi. 33 … Rc3!
sígilt og snjallt línurof. 34. Rxc3 Dg3+
35. Kh1 Dxh3+ 36. Kg1 Dxg4+ 37. Kf2
Hxf4+ 38. Ke3 Df3+ 39. Kd4 Hxe4+ 40.
Kc5 Dxc3+ og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Zia heitur.
Norður
♠ÁKG652
♥102
♦ÁD8
♣Á3
Vestur Austur
♠10 ♠D9873
♥Á943 ♥K765
♦G107 ♦952
♣KD982 ♣10
Suður
♠4
♥DG8
♦K643
♣G7654
Suður spilar 3G.
Svo sem hefð er fyrir mættust
bandarísku sveitirnar í fyrstu umferð
HM í Kína. Í A-sveitinni spila Zia,
Rosenberg, Weinstein, Garner, Jacobs
og Katz, og B-sveitina skipa Hamm-
an, Lall, Rodwell, Meckstroth,
Freeman og Nickell.
Meckstroth og Rodwell spiluðu
fjóra spaða á öðru borðinu, tvo niður.
Hinum megin varð Zia sagnhafi í
þremur gröndum í suður og fékk út
laufkóng frá Bob Hamman. Zia drap
og spilaði hjarta á drottningu. Hamm-
an tók með ás og skipti yfir í tíg-
ulgosa. Zia tók slaginn í borði, spilaði
aftur hjarta og nú dúkkaði Lall í aust-
ur. Zia tók þá tígulslagina og Hamm-
an gerði þau fínlegu mistök að henda
hjarta í þann fjórða. Zia sá sér þá
aukaleik á borði – hann lét spaðann
eiga sig og spilaði hjarta! Lall gat tek-
ið tvo slagi á K7, en varð svo að spila
spaða upp í ÁKG.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Hver var kjörinn
forsetaframbjóðandi í
Rússlandi gegn Pútín
af bandalagi stjórn-
arandstæðinga? Svar:
Kasparov. 2. Tveir
frægir fyrirlesarar eru á
ráðstefnu sem nú stendur yfir í Færeyjum. Hverjir eru þeir?
Svar: Bill Clinton og Hans Blix. 3. Fartölvu með handriti að
nýrri kvikmynd var stolið frá frægum bandarískum leikstjóra.
Hver er hann? Svar: Francis Ford Coppola. 4. Guðmundur
Benediktsson var meistari í 5. sinn, í þetta skiptið með Val.
Með hverjum varð hann áður meistari? Svar: KR.
1 Hver er einkennislitur baráttu gegn brjósta-krabbameini?
2 Hvað er gert ráð fyrir miklum tekjuafgangi fjár-lagalaga næsta árs?
3 Hversu margir þingmenn hafa tengingu við Siglu-fjörð með einhverjum hætti?
4 Franskur hjlóðfæraleikari, Gilles Apap, er á flakkium landið. Á hvað spilar hann?
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Falleg og björt íbúð í kjallara (lítið
niðurgrafin) í þríbýlishúsi á frábær-
um stað í vesturbæ Reykjavíkur.
Tvennar samliggjandi stofur, rúm-
gott svefnherbergi með parketi,
önnur stofan notuð sem svefnher-
bergi í dag. Eldhús með góðri inn-
réttingu, borðkrókur. Flísalagt sal-
erni með sturtuaðstöðu. Sameigin-
legt þvottahús. Fallegur gróinn
garður. Stutt í Háskólann og úti-
vistarsvæði við sjávarsíðuna.
SÖRLASKJÓL
STJÓRN Sambands ungra sjálf-
stæðismanna vekur athygli á álykt-
un um efnahagsmál og hagstjórn
sem samþykkt var á 39. þingi sam-
bandsins.
Þar segir: Ungir sjálfstæðismenn
leggja til að Alþingi þurfi að sam-
þykkja heildarupphæð fjárlaga áður
en breytingartillögur verði leyfðar
við einstaka liði fjárlagafrumvarps-
ins. Með þessu móti er sú skylda lögð
á herðar þingmanna að mæla fyrir
útgjaldaskerðingu til móts við þær
útgjaldahugmyndir sem þeir leggja
til.
Ungir sjálfstæðismenn skora á
þingmenn allra flokka að hafa þessa
reglu í heiðri við umræður um fjár-
lög og mæli fyrir mótvægistillögum
við þær útgjaldaaukningar sem þeir
leggja til.
Stjórn Sambands ungra sjálfstæð-
ismanna telur ótækt að um 70%
framkvæmda á vegum hins opinbera
standast ekki fjárhagsáætlanir, en
þessi niðurstaða kom fram í nýlegri
rannsókn Þórðar Víkings Friðgeirs-
sonar aðjúnkts við Háskólann í
Reykjavík. Nauðsynlegt er að harð-
ar sé brugðist við ef opinberir aðilar
fara fram úr fjárheimildum og að
tekið verði á brotum á fjárlögum eins
og öðrum lögbrotum. Stjórnendur
og forsvarsmenn ríkistofnana sem
brjóta fjárlög eiga að svara fyrir þau
brot. Stjórn sambandsins leggur enn
fremur áherslu á að viðkomandi ráð-
herrar sæti ábyrgð séu slík brot við-
varandi.
Útgjaldatillögum fylgi
mótvægistillögur
LJÓSGRÁRRI Volkswagen Golf
bifreið, árgerð 1995, var stolið fyrir
utan félagsheimilið Festi í Grindavík
aðfaranótt síðastliðins sunnudags.
Númer bílsins er TT 746 og eru þeir
sem hafa orðið bílsins varir eða geta
gefið frekari vísbendingar vinsam-
legast beðnir um að hafa samband
við lögregluna á Suðurnesjum í síma
420-1700.
Lýst eftir bíl
♦♦♦
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111