Morgunblaðið - 24.10.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2007 9 Fréttir á SMS • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Afmælisvika 15% afsláttur af öllum vörum Jólamyndatökur Pantið tímanlega MYND Bæjarhraun 26, Hafnarfirði, s. 565 4207 www.ljosmynd.is Nýjar vörur Mbl 924851 Laugavegi 53 • Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 Stráka flauelsbuxur str. 68-160 Verð frá kr. 2.460 Svartar síðbuxur, kvartbuxur, hnébuxur og leggings Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15. www.belladonna.is St. 38-60 Opið hús - Sóleyjarrima 7 (íbúð 0202) - 112 Reykjavík 104,5 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- legu lyftuhúsi byggt árið 2005. Lýsing eignar: 2 góð svefnherbergi bæði með skápum, þvottahús, baðherbergi, rúmgóð stofa og opið eldhús. Stórar suðursvalir. For- stofa er með flísum á gólfum og góðum skáp- um. Á gólfi forstofu er parket. Herbergi eru með skápum og á gólfum er parket. Stofa og eldhús eru með parketi á gólfi, út úr stofu er gengið út á stórar suðursvalir. Baðher- bergi er flísalagt í hólf og gólf. Myndavélasími. Íbúðin getur verið laus til afhending- ar fljótlega. Verð 26,8 millj. Nánari upplýsingar gefur Páll Höskuldsson sölustjóri 864 0500 e-mail: pall@fasteignakaup Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is FRÁBÆRAR 100% DÚNÚLPUR MEÐ HETTU FRÁ FUCHS & SCHMITT Laugavegi 63 • S: 551 4422 ÁRSFUNDUR Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fór fram í Washington DC í gær. Utanríkisráð- herra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og fjármálaráðherra, Árni Mathie- sen, sátu fundinn fyrir Íslands hönd auk Davíðs Oddssonar seðlabanka- stjóra. Kemur það fram í fréttatil- kynningu frá utanríkisráðuneytinu. Utanríkisráðherra, sem tók þátt í fundi þróunarnefndar Alþjóðabank- ans fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, lýsti þar fyrir þeirra hönd yfir stuðningi við áherslur og framtíðarsýn nýs forseta Alþjóðabankans, Robert B. Zoellick. Í umræðu á fundinum um langtímastefnu- mörkun Alþjóða- bankans hnykkti ráðherra á mikil- vægi jafnréttis og samþættingu kynjasjónarmiða í öllu starfi Al- þjóðabankans og lagði einnig áherslu á mikilvægi loftslagsmála og á hlutverk hreinna og endurnýjan- legra orkugjafa í tengslum við þró- unarmál. Sátu fund Alþjóðabankans Ingibjörg Sólrún Gísladóttir „HAGAR eru ekki á móti verðkönn- unum, né að þær séu framkvæmdar í verslunum Haga.“ Kemur þetta fram í yfirlýsingu, sem Finnur Árnason, forstjóri Haga, hefur sent frá sér vegna þess ágreinings, sem verið hef- ur uppi á milli fyrirtækisins og ASÍ. Finnur segir, að enginn hafi meiri hag af verðkönnunum en Hagar en ljóst sé, að fyrirtækið hafi verið óánægt með og gagnrýnt verðlagseft- irlit ASÍ í nokkurn tíma. Þess vegna hafi verið óskað eftir því í júlí sl., að dómkvaddir matsmenn færu yfir til- teknar fréttatilkynningar og yfirlýs- ingar frá ASÍ. Í yfirlýsingu Haga segir, að í verð- lagseftirliti sínu hafi ASÍ oft borið saman ósambærilegar vörur og því sé það mat fyrirtækisins, að það, sem ASÍ kallar „aðferðafræðilegan ágreining“, sé fyrst og fremst skortur á vöruþekkingu og ónákvæmni í vinnubrögðum. Vilja vandaðar kannanir  Meira á mbl.is|ítarefni ORATOR, Félag laganema, efnir til málþings í dag kl. 14.15 í stofu 101 í Lögbergi þar sem umræðuefnið verður þátttaka ríkis og sveitarfé- laga í einkarekstri. Birgir Tjörvi Pétursson hdl. og Kjartan Bjarni Björgvinsson munu flytja erindi en að þeim loknum verða umræður. Ræða þátttöku í einkarekstri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.