Morgunblaðið - 24.10.2007, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2007 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
LÉTTIST UM 20 KG Á 16 VIKUM Á
LR-KÚRNUM Þú færð meiri orku,
meira úthald, sefur betur og auka-
kílóin hreinlega fjúka af. Engin
örvandi efni. Uppl. hjá Dóru í síma
869-2024/www.dietkur.is
Nudd
Nuddbekkir og aðrar vörur
Ferðabekkir frá 45 þús. Rafmagns-
hitateppi, gæruskinn, púðar og aðrar
vörur.
Nálastungur Íslands ehf.
www.nalar.net
s. 520 0120 & 863 0180.
Húsnæði í boði
Íbúð í Hveragerði
Til leigu er íbúð í nýju húsi. Íbúðin er
með einu svefnherbergi, þvottahúsi,
stóru baði,borðstofu,stofu, eldhúsi og
góðri geymslu. Íbúðin sem hefur sér-
inngang er á 2. hæð, og er með 6 fm.
svölum. Uppl. í gsm 891 7565.
Atvinnuhúsnæði á Akranesi
Til leigu er 190 fermetra húsnæði á
jarðhæð. Þá er í húsnæðinu um 60
fermetra skrifstofu og starfsmanna-
rými á 2. hæð. Stórar innkeyrsludyr,
og lóð. Uppl. í gsm 891 7565 og
893 4800.
Geymslur
VERÐFELLUR HÚSVAGNINN
ÞINN ÚTI Í VETUR? Fyrsta flokks
húsnæði á Eyrarbakka. Upphitað og
nýstandsett. Stór hjólhýsi/húsbílar =
95 þús. Minni hjólhýsi/húsbílar = 79
þús. Fellihýsi = 55 þús. S: 564-6500.
Getum bætt við okkur
í geymslu nokkrum tjaldvögnum og
fellihýsum. Uppl. í síma 421 5452 og
867 1282.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Sandspörslun og málun
Upplýsingar í síma 893 5537 og
Arno@internet.is
Arnar málarameistari.
Námskeið
PMC Silfurleir
Smíðið ykkur módelskargripi úr silfri.
Grunnnám helgina 3.-4. nóv.
Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námið!
Uppl. í síma 695 0495 og á
www.listnam.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvaskar
handslípaðar kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi. Sími 544-4331.
Verslun
SALTLAMPAR - SKRAUTSTEINAR
Róandi - slakandi - sefjandi. Bjóðum
frábært úrval saltlampa, skrautsteina
og eðalsteinsljósa. Nánar: www.gos-
brunnar.is. Gosbrunnar.is - Langholts-
vegi 109, bakvið - 517-4232.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Grafa (3,0 t) til allra verka. Jafna í
grunnum, gref fyrir lögnum og
rotþróm; múrbrot (m. brotfleyg) og al-
menn lóðavinna. Einnig almenn
smíðavinna, einkum sólpallasmíði (m.
staurabor). Starfssvæði:
höfuðborgar- og Árborgarsvæðið.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862-5563, www.lipurta.com.
Ýmislegt
sýningarkerfi
580 7820
MarkBric
580 7820
LJÓSAKASSAR
Rope Yoga hjá Sigurjónu. Ný nám-
skeið hefjast 26. október og í byrjun
nóvember. Nokkur pláss laus. 4ra ára
reynsla. Skráning og upplýsingar í
síma 899 4329.
Nýkomin flott dömustígvél
úr mjúku leðri. Stærðir: 36-40.
Verð: 14.500 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551-2070.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
EIGENDASKIPTI
ÖKUTÆKJA
Á VEFNUM
Nú er hægt að færa
eigendaskipti og skrá
meðeigendur og
umráðamenn bifreiða
rafrænt á vef Umferðar-
stofu, www.us.is.
TILBOÐ Toyota Avensis '03
90km, 1450 þús. Stgr. Áhvílandi 760
þús. kr. (27 þús greiðsl. mán.). Ný
sumardekk , tveggja vetra vetrardekk.
Allar upplýsingar og myndir hér :
http://loftid.net/toyota
Gsm: 858 4177.
Audi Allroad 2003.
Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2
túrbínum, 250 hö. Beinskiptur.
Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf-
magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll
með öllu hugsanlegu og sér ekki á
honum. Nýr svona bíll kostar 9,3
millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Fellihýsi
Geymsluhúsnæði - fellihýsi
Höfum til leigu nokkur pláss undir
fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu
rými í Borgarfirði á sanngjörnu verði.
Uppýsingar í síma 899 7012.
Mótorhjól
Hippar
Á afmælistilboði, 298.000 þús., með
götuskráningu. 250 cc, með fjarstarti,
þjófavörn, rollbar og töskum. Litur
svartur.
Ítalskar vespur
50cc, með fjarstarti, þjófavörn, abs-
bremsukerfi og breiðum dekkjum. 4
litir. Verð 188.000 þús. með hjálmi,
götuskráningu og boxi að aftan.
Eigum til á lager 80cc kitt í vespur,
kr. 34.000.
Skoðið vefsíðu okkar,
www.motorogsport.is.
Mótor og sport ehf.,
Stórhöfða 17,
110 Reykjavík.
Sölusímar 567-1040 og 845-5999.
Varahlutir og viðgerðaþjónusta,
s. 567-1040.
Hjólhýsi
Tjónað hjólhýsi óskast
Óska eftir að kaupa tjónað hjólhýsi.
Upplýsingar í síma 892 5219.
Citroen Berlingo til sölu
Árg. ´07 ek. 5 þ. km. Ásett verð 1530
þús. kr. Tilboðsverð 1130 þús.
kr. stgr. Uppl. í síma 690 2563.
ÞAÐ eru að verða 20 ár síðan Ís-
landsmótið í atskák hóf göngu sína.
Í upphafi var mótið opið öllum og
var teflt eftir Monrad-fyrirkomu-
lagi. Síðan tókst að tryggja að sýnt
yrði frá mótinu í beinni útsendingu í
sjónvarpi og eftir það var teflt með
útsláttarsniði. Haldnar voru undan-
keppnir og átta menn þaðan
tryggðu sér sæti í 16 manna útslátt-
arkeppni. Algengt var að stórmeist-
arar í skák tækju þátt í úrslita-
keppninni jafnvel þó að þeir tefldu
lítið að öðru leyti. Þetta fyrirkomu-
lag hélt sér þar til því var breytt á
síðasta ári. Nú er mótið opið öllum
og er teflt eftir útsláttarfyrirkomu-
lagi alla keppnina.
Í ár mætti 41 skákmaður til leiks
á Íslandsmótið í atskák og þar af
stórmeistararnir Hannes Hlífar og
Þröstur Þórhallsson ásamt Íslands-
meistaranum í atskák frá árinu áð-
ur, alþjóðlega meistaranum Arnari
E. Gunnarssyni. Þessir þrír komust
í átta manna úrslit en þar féllu þeir
óvænt úr leik. Hannes laut í lægra
haldi gegn Snorra G. Bergssyni,
Þröstur tapaði báðum skákum sín-
um gegn Birni Þorfinnssyni og
bróðir Björns, Bragi, bar sigur úr
býtum í viðureign sinni við Arnar.
Snorri vann fyrstu skákina í undan-
úrslitum gegn alþjóðlega meistaran-
um Braga en Bragi vann næstu
tvær skákir og tryggði sér sæti í úr-
slitum annað árið í röð. Björn bróðir
hans gerði sér lítið fyrir og skellti
alþjóðlega meistaranum Stefáni
Kristjánssyni. Hinir kraftmiklu
bræður, Bragi og Björn, munu því
heyja einvígi um Íslandsmeistaratit-
ilinn en það verður væntanlega
haldið í sjónvarpssal. Nánari upp-
lýsingar um mótið er að finna á
www.skak.blog.is
Líf og fjör á Stelpumóti
Olís og Hellis
Þriðja árið í röð var Stelpumót
Olís og Hellis haldið í höfuðstöðvum
Olís í Sundagörðum. Alls tók 41
stúlka þátt og hafa aldrei fleiri verið
á meðal keppenda. Sem fyrr var
keppendum skipt í tvo flokka,
drottningarflokk og opinn flokk. Í
fyrrnefnda flokknum varð Hallgerð-
ur Helga Þorsteinsdóttir hlutskörp-
ust en hún fékk fullt hús vinninga
eða sjö vinninga af sjö mögulegum.
Elsa María Kristínardóttir lenti í
öðru sæti og Jóhanna Björg Jó-
hannsdóttir hreppti bronsið. Alls
tefldu átta konur í drottningar-
flokknum og aldursforseti mótsins,
Áslaug Kristinsdóttir, var 40 árum
eldri en sá yngsti í opna flokknum
sem var sex ára.
Hrund Hauksdóttir vann allar
sínar skákir í opnum flokki en alls
voru tefldar þar fimm umferðir.
Selma Líf Hlífarsdóttir, Elín
Nnung, Hulda Rún Finnbogadóttir
og Gunnhildur Kristjánsdóttir
komu næstar með fjóra vinninga.
Hrund Hauksdóttir var hlutskörp-
ust þeirra sem voru í flokki 10–11
ára en Selma Líf var efst þeirra sem
voru 8–9 ára á meðan Hildur Berg-
lind Jóhannsdóttir var efst þeirra
sem voru 7 ára og yngri.
Allir þátttakendur fengu verðlaun
en þau gáfu Olís, Puma, Skór.is,
Zink, Smáralind, Smárabíó og
Vodafone.
Nánari upplýsingar um mótið er
að finna á www.skak.blog.is
Bræður munu berjast –
Þorfinnssynir í atskákúrslitum
SKÁK
Skákhöllin, Faxafeni 12
Hnátur Verðlaunahafar í flokki sjö ára og yngri á Olís-mótinu ásamt Gunn-
ari Björnssyni formanni Taflfélagsins Hellis.
Bræður Björn og Bragi Þorfinns-
synir tefla saman í atskákúrslitum.
ÍSLANDSMÓTIÐ Í ATSKÁK 2007
18.–20. október 2007
Helgi Áss Grétarsson
daggi@internet.is