Morgunblaðið - 26.11.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2007 37
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI
BEOWULF kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ
30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI
SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA
BEOWULF kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i. 16 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 3D-DIGITAL
AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL
THE INVASION kl. 10 B.i. 16 ára
FORELDRAR kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
„RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR
RUSSELL CROWE OG
DENZEL WASHINGTON
Í BESTU MYND
ÞESSA ÁRS!“
Ó.E.
„Óskarsakademían mun standa á
öndinni... toppmynd í alla staði.“
Dóri DNA - DV
eeee
„American gangster er
vönduð og tilþrifamikil“
- S.V., MBL
eeee
„MÖGNUГ
C.P. USA,TODAY
eeee
HJ. - MBL
600 kr.M
iðaverð
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
eeee
,,Virkilega vönduð glæpamynd
í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
SÝND Í KRINGLUNNI
6 EDDUVERÐLAUN
KVIKMYND ÁRSINS
HANDRIT ÁRSINS
LEIKSTJÓRI ÁRSINS
LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI
LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI
MYNDATAKA OG KLIPPING
eeee
KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI
BEOWULF kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
MR. WOODCOCK kl. 8 - 10 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA
OG AKUREYRI
BRESKA fyrirsætan Kate Moss olli vinum sínum miklum von-
brigðum þegar hún grátbað um eiturlyf í afmælisveislu um síð-
ustu helgi. Moss var í þrítugsafmæli leikonunnar Daviniu Taylor
ásamt vinkonum sínum, þeim Siennu Miller, Naomi Campbell og
Kelly Osbourne, og kom þeim og öðrum viðstöddum í opna
skjöldu þegar hún bað plötusnúðinn Elliot Eastwick um ýmis
eiturlyf, meðal annars kókaín og kannabisefni. „Það var alveg
greinilegt að hún var á einhverju,“ sagði Eastwick í samtali við
dagblaðið Daily Mirror. „Hún vildi bara dansa og skipaði mér að
skipta um tónlist. Ég sá líka að einhver í hennar hópi dró fram
jónur og fór að reykja. Svo fékk Kate einhverjar pillur, og tók
þær síðar um kvöldið.“
Moss hefur barist við fíkniefnadjöfulinn um nokkurt skeið,
ásamt fyrrverandi unnusta sínum, hinum skrautlega Pete Do-
herty. Villt Kate Moss virðist ekki geta hætt neyslu.
Moss enn í dópinu
KÆRUSTUPARIÐ Harrison Ford og
Calista Flockhart gerði mikið góðverk
á þakkargjörðardaginn sem haldinn
var hátíðlegur í Bandaríkjunum á mið-
vikudaginn. Ford og Flockhart fóru
niður í miðborg Los Angeles þar sem
þau tóku þátt í því að gefa rúmlega
3.000 heimilislausum kalkún að borða.
Fleiri þekkt andlit voru á staðnum,
meðal annars leikarinn Kirk Douglas
og Antonio Villaraigosa, borgarstjóri í
Los Angeles.
Fulltrúar hjálparsamtaka í Los Ang-
eles lýstu yfir mikilli ánægju með fram-
lag leikaranna.
Gáfu kalkún
Góðverk Ford stóð sig vel.