Morgunblaðið - 30.11.2007, Page 5

Morgunblaðið - 30.11.2007, Page 5
Kárahnjúkavirkjun mun framlei›a 4,6 terawattsstundir af rafmagni á ári me› flví a› breyta vatnsorku í raforku. Væru kol, einn algengasti raforkugjafi samtímans, notu› til framlei›slunnar í sta› vatns, myndi fla› losa rúmlega 4.000.000 tonna af koltvís‡ringi (CO 2 ) út í andrúmslofti› á ári hverju. Heildarlosun gró›urhúsalofttegunda hér á landi nemur svipu›u magni e›a um fjórum milljónum tonna á ári. fia› skiptir máli hvernig orkan er unnin. Hreint náttúruaflFremri Kárahnjúkur skr‡›ist um flessar mundir sínu fegursta, eins og sjá má á flessari mynd, me› Desjárstíflu á hægri hönd og inntak virkjunarinnar í baks‡n. Vi› sem unnum a› hönnun Kárahnjúkavirkjunar, óskum Landsvirkjun og landsmönnum öllum, til hamingju me› flessa n‡ju og glæsilegu vatnsaflsvirkjun. næ st

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.