Morgunblaðið - 30.11.2007, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
! "#$##"%$##
&'! "#$##"($##
! "#!$ %&!$
''#$ (! !$
) %&! &* (
+,"-$ %&!
.$ + #/0 !$&
( ! "#!$ %&!
$1
2!-3($4
$ (! &($ &* 56*7
/0 8$ + !"$ &* *9997
.:&$ ##;"7 3$ 0 ! "7 &* 9997
'8$ + &* 5* (
Svona, ekkert panik, elskan, druslan okkar á alveg að geta staðist „elgsprófið“.
VEÐUR
Hún er hálfeinkennileg andstaðaVG við frumvarp forseta Al-
þingis um breytt þingsköp. Þótt
andstaðan sé einkennileg kemur
hún þó síður en svo á óvart.
Meðflutningsmenn frumvarpsinseru allir þingflokksformenn,
nema Vinstri grænna.
Steingrímur J.Sigfússon,
formaður VG,
Katrín Jak-
obsdóttir vara-
formaður og Ög-
mundur Jónasson
þingflokksformaður hafa öll agnú-
ast út í frumvarpið. Meira að segja
hafa þeir Steingrímur J. og Ög-
mundur tekið svo djúpt í árinni að
segja að málfrelsið sé ekki verzl-
unarvara.
Auðvitað er málfrelsið ekki verzl-unarvara. Það vita þeir Stein-
grímur J. og Ögmundur jafnvel og
restin af þingheimi. En þeir hafa
hins vegar báðir iðulega fallið í þá
gryfju, að beita málþófi, klukku-
stundum saman, til þess að hindra
eða tefja afgreiðslu þingmála, sem
klárlega var traustur meirihluti
fyrir. Það hafði ekkert með ást á
málfrelsinu að gera. Það var ólýð-
ræðisleg misbeiting á málfrelsinu.
Það heitir að misnota málfrelsið.
Það er fyrir löngu tímabært aðbreyta þingskapalögum, því
vinnubrögðin á Alþingi hafa oft
verið fyrir neðan allar hellur.
Breytt þingskapalög munu von-andi bæta þingstörfin og gera
vinnubrögð á Alþingi agaðri. Það
gæti þá orðið til þess að endurreisa
virðingu Alþingis. Mönnum hefur
ofboðið í mörg ár, hvernig málfrels-
inu hefur verið misbeitt á Alþingi, í
nafni lýðræðisins, og því ber að
fagna þeim breyttu vinnubrögðum
sem framundan geta verið.
STAKSTEINAR
Málfrelsi og málþóf
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!"
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
#
#
" $%
!"
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
&
&
#
#
##
# # # &
&
&
&
&
&
&#
&
&
&
&
&
&
&
*$BC
! " #
*!
$$B *!
'
( )*"
( "$
!"
+
, !
<2
<! <2
<! <2
'
"* -
%
./ !0
D! -
B
$
%#
&'((# ) ! * ) *
+
,
-"
#
*
! )#
" #
' "
/
.
/
0' " ) 12!33
!"+ 4$!
+!-
%
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Brynja Björg Halldórsdóttir | 29. nóv.
Kvikmyndahátíð í
Hinu húsinu…
Amnesty Inter-
national, Jafningja-
fræðslan, Mannrétt-
indaskrifstofan og
Félag kvenna af er-
lendum uppruna
standa fyrir kvik-
myndahátíð á morgun. Eftirfarandi
kvikmyndir verða sýndar:
The Price of Life
Kvikmynd um aðgerðir gegn man-
sali í Króatíu og sýnir viðtöl við kon-
ur sem hafa verið seldar milli…
Meira: brynjabh.blog.is
Sigríður Laufey Einarsdóttir | 28. nóv.
Kynlaust jafnrétti –
fyrir konur?
Nú gengur jafnrétt-
isumræðan eins og logi
yfir akur og felst að-
allega í því að breyta
karlkyns nafnorðum í
kvenkyns eftir því
hvort kona eða karl sit-
ur í viðkomandi starfi eða embætti.
Erfitt að skilja af hverju ráðherra
má ekki vera starfsheiti fyrir bæði
kyn? Hvar á þessi umræða að enda?
Hvað kemur í staðinn fyrir Forseti
Íslands, lögfræðing, prest eða…
Meira: logos.blog.is
Dofri Hermannsson | 29. nóvember
Hagkaup – þar sem Ís-
lendingum finnst leið-
inlegast að versla?
Ósköp er þetta asna-
legt framtak og nið-
urlægjandi fyrir karla.
Er þetta við hliðina á
barnahorninu?
Ég ætla svo sem
ekki að reyna að halda
fram að ég hafi sérstaklega gaman
af verslunarferðum. Ég reyni yfir-
leitt að hafa þær stuttar. Sér-
staklega leiðist mér að ganga…
Meira: dofri.blog.is
Salvör | 29. nóvember
Hryllingur … mynd-
efnasía ríkislög-
reglustjóra
Ég vil hvetja allt
áhugafólk um netfrelsi
og ferðafrelsi okkar á
netinu til að mótmæla
af alefli þessum fyr-
irætlunum um að koma
upp einhvers konar
netlögreglu til að ritskoða og vakta
efni á netinu með einhverju sem þeir
kalla „síu á myndefni til að koma í
veg fyrir dreifingu á myndum sem
tengjast barnaklámi og öðru ofbeldi
gegn börnum“, sjá meðfylgjandi
frétt sem núna er á ruv.is. Fólk verð-
ur að átta sig á að allar síur og
blokkeringar og hleranir sem settar
eru á ferðir okkar á netinu eru eins
miklar hindranir og götutálmanir og
hleranir á opinberum og lokuðum
rýmum í daglega lífinu. Það kann að
þjóna almannahagsmunum að hafa
eftirlitsmyndavélar á stöðum þar
sem fólk hefur orðið fyrir árásum
t.d. á svæðum í miðbænum þar sem
eru margir barir og mikið af ölvuðu
og æstu fólki safnast saman. Það
kann að þjóna líka hagsmunum við-
skiptavina banka að það séu eftirlits-
myndavélar við hraðbanka, það fælir
hugsanlega frá árásarmenn og gerir
auðveldara að upplýsa afbrot. En
myndum við sætta okkur við að það
væri settur upp hlerunarbúnaður til
hlusta á allar samræður okkar á
torgum og kaffihúsum og það væri
skannað í gegnum allar bækur sem
við keyptum til að tryggja að þar
væru ekki ósæmilegar myndir og að
allir jólapakkar sem sendir væru í
pósti væru opnaðir og skoðaðir til að
athuga hvort það væri eitthvað
ósæmilegt myndefni. Svona rit-
skoðun á myndefni er reyndar
praktíseruð víða, ekki síst í strang-
trúarríkjum múslíma og þar voru
talíbanar fremstir í flokki. Það er
skemmtileg frásögn af því í bókinni
Bóksalinn í Kabúl hvernig talíb-
anarnir sem voru flestir ólæsir og
óskrifandi komu í bókabúðina til að
leita að bókum með myndskreyt-
ingum til að brenna, þeir höfðu
bannað allar myndskreytingar. Bók-
salinn úrráðagóði og slægi, sem
hafði lifað margar ógnarstjórnir,
fann alveg ráð við talíbönum, hann
bara límdi bókstafi yfir myndirnar
og bókin hefst einmitt á því þegar …
Meira: salvor.blog.is
BLOG.IS