Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 vísuorðin, 8 gufa, 9 hitann, 10 happ, 11 týna, 13 glymur, 15 skaðvæna, 18 gæs- arsteggur, 21 reyfi, 22 stíf, 23 æviskeiðið, 24 fro- ðusnakkanna. Lóðrétt | 2 stækja, 3 bakt- ería, 4 tákn, 5 eldstó, 6 klöpp, 7 vendir, 12 gerist oft, 14 dveljast, 15 sæti, 16 lífstímann, 17 ham- ingju, 18 lífga, 19 af- brotið, 20 vinna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 guldu, 4 gunga, 7 dauðu, 8 fótum, 9 mál, 11 senn, 13 anar, 14 iðnað, 15 blóð, 17 afls, 20 frá, 22 æruna, 23 skíra, 24 aldan, 25 róaði. Lóðrétt: 1 gadds, 2 lausn, 3 uxum, 4 gafl, 5 nýtin, 6 aum- ur, 10 árnar, 12 nið, 13 aða, 15 blæða, 16 ólund, 18 flíka, 19 skapi, 20 fann, 21 ásar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hittir nýtt fólk. Skrúfaðu frá sjarmanum. Fyrstu áhrifin sem þú hefur á fólk munu slá tóninn fyrir samband og vin- skap sem endast mun í árafjöld. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ástvinir vilja fara með þér í gegnum súrt og sætt. Leyfðu þeim að sanna sig fyrir þér. Það er ekki til of mikils mælst að fólk fái að vita hvað þú ert að ganga í gegnum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Peningarnir sem þú hefur lengi vænst streyma inn þegar þú hættir að bíða. Krabbi hjálpar þér að taka til hend- inni þegar þú veist ekki hvað gera skal næst. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú hefur unnið mikið undanfarið og langar nú að hvíla þig. En ekki gera það. Upp með hnefann og orkuna. Tæki- færið er rétt við það að skapast. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hjálp berst í mörgum myndum. Hægðu á þér og taktu tíma til að meta allt það marga sem er að gerast í lífi þínu. Annars gagnrýnirðu jafnvel hjálpina sem þér er boðin. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur fegurð að bjóða heim- inum – en þú veist ekki í gegnum hvaða hlutverk þú getur tjáð hana. Verðurðu góður vinur, kennari eða listamaður? Lík- lega allt þrennt áður en sólin er gengin til viðar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Haltu þig á léttu nótunum. Þegar aðr- ir fara aftur á unglingaskeiðið í sam- skiptaháttum sínum kemur þú út sem hinn þroskaði og þokkafulli. Fólk vex í vinalegu umhverfi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Kunnugleiki færir þér þá notalegu tilfinningu sem þú hefur þráð alla vikuna. Ættingjar og gamlir vinir vilja sjá þig. Farðu í heimsókn – nældu þér í smá ást. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert sjaldan – ef nokkurn tímann – sakaður um stífni. Samt á ein- hver í erfiðleikum um að komast að sam- komulagi við þig. Komdu til móts við fólk. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það skiptir engu hvort þú hefur rétt eða rangt fyrir þér – bara að þú trúir. Eldmóð sannfæringarinnar vantar stór- lega í líf margra. Það er dásamlegt að trúa fullkomlega. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Nú skal leggja höfuðið í bleyti. Burt með reglur og takmarkanir – og rök- vísi! Kastaðu af þér hlekkjum tíma og rúms, hleyptu huganum á flug. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú tekur eftir að einhver reynir mikið að vera eins og þú. Vá, þvílíkt hrós! Eða kannski frekar leiðindi? Sýndu samúð og mundu þegar þú leist upp til annarra. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. g3 a6 9. Rxg6 hxg6 10. Kf2 b5 11. cxd5 cxd5 12. Bd2 Bd6 13. a4 b4 14. Ra2 a5 15. Bb5+ Rbd7 16. Rc1 0–0 17. Rb3 e5 18. Hc1 g5 19. Kg2 e4 20. f4 gxf4 21. exf4 Rb6 22. Be3 Rc4 23. De2 Rxe3+ 24. Dxe3 g6 25. Hhf1 Kg7 26. h3 Hh8 27. f5 Rh5 28. g4 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Vitoria Gasteiz á Spáni. Ruslan Ponomarjov (2705) hafði svart gegn Anatoly Kar- pov (2670). 28. … Dh4! 29. gxh5 Hxh5 hvítur ræður nú ekkert við sókn svarts meðfram h-línunni. 30. f6+ Kh7 31. Kh1 Bg3 32. Bd7 Hd8 hvíti biskupinn getur sig nú hvergi hrært. 33. Hg1 Bf4 34. Hg4 Bxe3 35. Hxh4 Hxh4 36. Hc7 Bf4 37. Hb7 Hxd7 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Tveir möguleikar. Norður ♠Á542 ♥8754 ♦4 ♣ÁK53 Vestur Austur ♠K8 ♠103 ♥K962 ♥G103 ♦K1098 ♦D732 ♣962 ♣D1087 Suður ♠DG976 ♥ÁD ♦ÁG65 ♣G4 Suður spilar 6♠. Þótt allir ásarnir séu til staðar vant- ar víða kjöt á beinin og slemman er því fullhörð. Bandaríska landsliðskonan Kerri Sanborn var í sæti sagnhafa og fékk út tígultíu. Hún drap drottningu austurs og svínaði spaðadrottningu. Þegar spaðakóngurinn kom næst í ás- inn var mesta hindrunin yfirstigin. En málinu var ekki lokið. Slagirnir eru ellefu með tveimur tíg- ulstungum í borði, svo enn vantar einn. Hjartasvíning er möguleiki en Sanborn sá leið til að nýta laufgosann fyrst. Hún spilaði litlu laufi úr borði, undan ♣Á–K. Austur tók á drottninguna og spilaði hjarta, en sú svíning var óþörf. Sanborn stakk upp ♥Á, tók ♣G og henti svo ♥D og tígli niður í ♣Á–K. Tólf slagir. Tveir möguleikar eru betri en einn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Nýr prestur hefur verið valinn í Grafarvogssókn. Hverer hann? 2 Verið er að opna myndlistarsýninguna Fjallalandið íGallery Turpentine. Hver sýnir? 3 „Jólin koma“ trónar nú í efsta sæti í flokki innlendraog þýddra ljóða. Eftir hvern er hún? 4 Nýr formaður er tekinn við hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir frysti- skipið sem leki kom að úti fyrir Hornafirði? Svar: Axel. 2. Hver keypti Hvítasunnudag eftir Kjarval? Svar: Landsbankinn. 3. Þingmaður hefur mælt fyrir þingsályktun- artillögu um varð- veislu Hólavallakirkjugarðs. Hver er þingmaðurinn? Svar: Ásta R. Jóhannesdóttir. 4. Teitur Þórðarson á í viðræðum um að hann taki að sér þjálfun erlends knattspyrnuliðs. Hvar? Í Vancouver í Kanada. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Frikki dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Þú græðir meira á því að bera út Moggann! Hringdu og sæktu um blaðberastarf í síma 569 1440 eða á mbl.is. Alvörupeningar í boði - og meira til! HEILSA & RÁÐGJÖF BOOZTBAR/ÍSBAR SNÓKER OG POOLSTOFAN V I R K A R ! Eftirfarandi fyrirtæki veita blaðberum Morgunblaðsins sérstök fríðindi:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.