Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Hitman 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Hitman 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Dan in Real Life kl. 5:45 - 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Balls of Fury kl. 4 - 6 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 Hitman kl. 6 - 8 (KRAFTSÝN.) - 10 B.i. 16 ára Dan in Real Life kl. 6 - 8 Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 Hitman kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in Real Life kl. 5:45 - 8 - 10:15 La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 6 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 - Kauptu bíómiðann á netinu - LJÓN FYRIR LÖMB eeee - V.J.V., Topp5.is eeee - Empire DAN Í RAUN OG VERU Frábær rómant ísk gamanm ynd efti r handrit höfund About a Boy Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! S T E V E C A R E L L Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? ÁSTARSORG Vönduð frönsk stórmynd, sem er að fara sigurför um heiminn, um litskrúðuga ævi Edith Piaf. LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” eee - H.J., MBL “Töfrandi” Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! BORÐTENNISBULL Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali THIS IS ENGLAND eeee - T.S.K., 24 Stundir eeee - H.J. Mbl. eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónust- unni og þarf að komast að því hver sveik hann! Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Allt í plati! Sýning úr söguheimi Sigrúnar Eldjárn Frábær upplifun fyrir alla fjölskylduna! Kíkið í heimsókn til Málfríðar, Mömmu hennar, Kuggs og Mosa litla Þetta vilja börnin sjá Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum 2007 Hver hlýtur Dimmalimm-verðlaunin í ár? Verið velkomin á verðlaunaafhendinguna 6. des kl. 20 Einn og átta Handgerðir jólasveinar, Grýla og Leppalúði Verið velkomin á opnun sýningar Sunnu Emanúelsdóttur í Kaffi Bergi fimmtudaginn 6. des kl. 21 Hljómsveitin Tepokinn spilar fyrir gesti! Málverkasýning Togga Alþýðulistamaðurinn Þorgrímur Kristmundsson sýnir landslagsmálverk unnin í olíu og vatnslit í Boganum Listamaðurinn tekur á móti gestum um helgina! Sýningarnar standa til 13. janúar og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700. GERÐUBERG www.gerduberg.is Across the Universe Across the Universe er ástarsaga og sögusviðið Bandaríkin á 7. ára- tug síðustu aldar, með tilheyrandi mótmælum gegn Víetnamstríðinu, frjálsum ástum og eiturlyfja- tilraunamennsku ungs fólks og hipparokksveitum. Jude og Lucy eru ung og ástfangin og öflug í baráttunni gegn stríðs- rekstri Bandaríkjanna í Víetnam. Eins og nafn myndarinnar gefur til kynna er þó farið víðar, m.a. til Liv- erpool og vígvallanna í Víetnam. Ýmsir örlagaríkir atburðir verða til þess að slíta Jude og Lucy frá hvort öðru. En ástin sigrar allt að lokum, eins og menn vita, og leiðir þeirra liggja saman á ný. Metacritic 56/100 Hitman Kvikmyndin Hitman, eða Leigu- morðinginn, byggist á samnefndum tölvuleik. Tölvuleikur þessi hefur víst verið afar vinsæll og hönnuðir hans verið verðlaunaðir, að því er fram kemur á vefnum Metacritic. Leigumorðingi þessi gengur undir nafninu Agent 47 og tilheyrir flokki úrvalsleigumorðingja. Agent 47 er erfðabreyttur og ber „banvænan þokka“ (eins og það er orðað í lýs- ingu á myndinni), lýkur öllum sín- um verkefnum eins og best verður á kosið og er afar metnaðarfullur í starfi. Leigumorðinginn er þó ekki al- gjörlega tilfinningalaus, sam- viskubit tekur að herja á hann og hann kynnist dularfullri, rússneskri konu sem snertir í honum við- kvæma strengi. Metacritic 35/100 Sydney White Stelputrippið og háskólabusinn Sydney White tekur upp á því að vingast við hóp af hornreka há- skólalúðum. Sydney finnur til með lúðunum, finnst illa með þá farið af þeim nemum sem smartari þykja. Þetta uppátæki hennar jafngildir stríðsyfirlýsingu við hefðarfólk há- skólans. Metacritic 45/100 Ástir ungmenna og leigumorð Alheimsferð Ástin blómstrar á hugvíkkandi lyfjum í Across the Universe. Jim Sturgess og Evan Rachel Wood í hlutverkum Jude og Lucy. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.