Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 49 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRIR u.þ.b. tíu árum varð sinfón- íska þungarokkið til sem sérstök stefna en einn helsti framvörður hennar frá fyrstu tíð hefur verið finnska sveitin Nightwish. Hún er leidd af sópransöngkonu og hefur borið höfuð og herðar yfir þær sveitir sem feta svipaða slóð. Í síð- asta sunnudagsblaði Morgun- blaðsins var viðtal við fyrrverandi söngkonu sveitarinnar, Törju Turu- nen, en hún hefur nú hrundið sóló- ferli af stað. Ný söngkona, Anette Olzon, gekk til liðs við sveitina í vor og platan Dark Passion Play kom út í haust og hefur henni verið vel tekið, bæði af aðdáendum sem og gagnrýnendum. Það er Snorri H. Guðmundsson sem stendur að heimsókn sveitarinnar í gegnum fyrirtæki sitt Antkind (www.antk- ind com). Þess má að lokum geta að landar Nightwish, Amorphis, hita upp. Það er ekki minni vigt á bakvið þá fjölkunnugu sveit sem hefur átt langan feril að baki en síðasta plata hennar, Silent Waters, hefur fengið lofsamlega dóma. Þeir sem vilja sitt þungarokk með blæbrigðum „æðri“ tónlistarinnar ættu því að geta núið saman höndum. Nightwish til Íslands Vinsælasta sinfóníu-þungarokkssveit heims leikur á Íslandi í Laugardalshöll í október á næsta ári Næturósk Hin finnska Nightwish með Anette Olzon, nýrri söngkonu. ÆFINGAR eru þegar hafnar á áhættuatriðum kvikmyndar nr. 22 um njósnarann James Bond. Daniel Craig segist vera farinn að æfa sig í því að stökkva fram af háhýsum, en vill lítið ræða handrit myndarinnar. Hann segir þó áfram haldið þar sem frá var horfið í Casino Royale. Þar endaði Bond á því að kynna sig með hinum góðkunna frasa: „Bond – James Bond“. Craig er þeirrar skoðunar að það eigi ekki að vera neinir brandarar í James Bond myndum, einfaldlega vegna þess að honum finnst þeir ekki fyndnir. „Ég viðurkenni að stundum verður að hafa smá grín. En ég er ekki hrifinn af skrifuðum bröndurum,“ segir Craig. Craig ætlaði í fyrstu að afþakka hlutverk Bond í Casino Royale en ákvað á endanum að slá til. Æfir fyrir Bond nr. 22 Reuters Daniel Craig Harður Bond. BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI BEOWULF kl. 6 - 8 - 10:10 (POWER) B.i. 12 ára IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK BEOWULF kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i. 16 ára / SELFOSSI BEOWULF kl. 8 B.i. 12 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:20 B.i. 16 ára WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ EASTERN PROMISES kl. 10 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Í LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Á SELFOSSI HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? eeee KVIKMYNDIR.IS HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS eeee HJ. - MBL SÝND Á SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd USB minnislyklar með rispufríu lógói. Frábærir undir myndir og gögn. Ódýr auglýsing sem lifir lengi. www.alltmerkt.is sala@alltmerkt.is S: 511 1080 / 861 2510 (512 MB, 1 GB, 2 GB og 4 GB)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.