Morgunblaðið - 19.12.2007, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Viltu kannski heldur að ég sendi íslenska herinn á þig, villimaðurinn þinn?
Breska blaðið Guardian fjallaðinýlega um íslenzka háskóla og
sterka stöðu kvenna innan þeirra og
m.a. var rætt við Kristínu Ingólfs-
dóttur, rektor Háskóla Íslands, og
Svöfu Grönfeldt, rektor Háskólans í
Reykjavík.
Nýlega birtist í viðskiptablaðiMorgunblaðsins fréttaskýring
Soffíu Haralds-
dóttur blaða-
manns um stöðn-
un í hlut kvenna í
yfirstjórnum fyr-
irtækja.
Þar kom m.a.fram að hlut-
fall stjórnarsæta
kvenna hjá virk-
um fyrirtækjum á
hlutafélagaskrá hefði ekkert breyzt
frá árinu 1999 og að jafnmargar
stjórnarkonur sætu í stjórnum fyr-
irtækja í úrvalsvísitölunni nú og fyr-
ir tveimur og hálfu ári.
Norðmenn hafa tekið sig taki íþessum efnum. Fyrrverandi við-
skiptaráðherra, Valgerður Sverris-
dóttir, boðaði umbætur á þessu sviði,
þó án valdboðs, og ekkert gerðist.
Fyrir liggja kannanir sem sýnafram á að fyrirtæki sem hafa
konur í stjórn skila meiri langtíma-
hagnaði en fyrirtæki þar sem ein-
ungis karlar sitja í stjórn.
Í fyrradag var kosið í nýtt banka-
ráð Icebank. Fimm karlar voru
kjörnir í aðalstjórn og fimm karlar
til vara. Þeir tóku við af fimm karla
stjórn og fimm karla varastjórn.
Hvað veldur?
Vilja fyrirtækin ekki tryggja auk-inn langtímahagnað?
Ætlar nýr viðskiptaráðherra,Björgvin G. Sigurðsson, að
beita sér í þessu máli?
STAKSTEINAR
Björgvin G.
Sigurðsson
Kvennafæð í stjórnum
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!""#
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).? $% %$%
$%
$%
$
$
$
$%
%$
$
$%
$%
%$ $%
$ $
$
*$BC &&&
!
" #
*!
$$B *!
' (
) & &( &
# *
#
<2
<! <2
<! <2
' )
&+
",&-
#
.
D -
/
$ %
&
'
( " )
* <7
,
- $
.
<
$ #
$
/
" # 0
/!&�
#&
&1 #
#&+
"
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 17. des.
Leitin lifandi
– ný spennandi bók
Um helgina var ég að
lesa í bók sem heitir
Leitin lifandi – líf og
störf 16 kvenna. Bókin
er afrakstur samstarfs
Kristínar Aðalsteins-
dóttur, dósents við
kennaradeild HA og deildarforseta,
við 15 aðrar fræðakonur sem allar
hafa doktorspróf í félagsvísindum og
eru háskólakennarar. Í bókinni segja
þær lífssögu fræðastarfs síns. Ég hef
fengið að fylgjast nokkuð með …
Meira:
ingolfurasgeirjohannesson.blog.is
Þorsteinn Ingimarsson | 18. desember
RUV ohf. brýtur
útvarpslög …
Hún er sérkennileg leið-
in sem RUV ohf. er á
undir stjórn Páls Magn-
ússonar útvarpsstjóra.
Ekki er fyrr komið fram í
dagljósið að RUV ohf.
hefur haft það sem
vinnureglu að greiða ekki íslenzkum
flytjendum tónlistar fyrir live-
tónlistarflutning. Heldur litið á þetta
sem styrk og auglýsingagildi til handa
umræddum tónlistarmönnum. Eins
og sézt bezt í umfjöllum síðuztu daga
í stóra „Klaufamálinu. “ …
Meira: thorsteinni.blog.is
Ágúst H. Bjarnason | 18. desember
Jólastjarnan
í ár er Mars
Mars er í dag, 18. des-
ember, næst jörðu, en á
aðfangadagskvöld, 24.
desember, verður Mars
nákvæmlega and-
spænis sólu miðað við
jörðina og bjartasta
stjarnan á kvöldhimninum. Bjartari en
Síríus. Sannkölluð jólastjarna. Auðvelt
er að koma auga á Mars. Reikistjarnan
er mjög björt og falleg á norðaust-
urhimninum á kvöldin. Nánast eins og
gulllituð jólakúla. Bjartasta kvöld-
stjarnan með birtustig mínus 1,6. …
Meira: agbjarn.blog.is
Birkir Jón Jónsson | 18. desember
Hugmyndafræðilegt
fjölleikahús
Það er með hreinum
ólíkindum að fylgjast
með því hvernig trúverð-
ugleiki forsætisráð-
herrans fýkur út í veður
og vind með jólalægð-
unum sem gengið hafa
yfir landið undanfarna daga. Nýjustu
fregnir herma að búið sé að stofna fyr-
irtækið Landsvirkjun Power (LP) sem
mun alfarið vera í eigu Landsvirkjunar
en er einkum ætlað að sinna áhættu-
sömum fjárfestingum á erlendri
grundu. LP er einnig ætlað að bera
ábyrgð á rannsóknum, hönnun og
byggingu orkumannvirkja. Meðal
fyrstu verkefna fyrirtækisins er und-
irbúningur virkjana í neðri hluta Þjórsár
og jarðvarmavirkjana í Þingeyjarsýslu.
Ef ég hef tekið rétt eftir í landafræði-
tímum í gamla daga eru þeir virkj-
anakostir ennþá á Íslandi.
Sem kunnugt er lögðust flestir borg-
arfulltrúar sjálfstæðismanna gegn
þátttöku Orkuveitu Reykjavíkur í útrás
á orkusviði á þeirri forsendu að op-
inberir aðilar ættu ekki að „taka þátt í
áhættusömum rekstri í fjarlægum
löndum með einkaaðilum“. (Orð Vil-
hjálms Vilhjálmssonar, fyrrv. borg-
arstjóra, í fréttum Stöðvar 2, 8. októ-
ber sl.) Í þessu ljósi er rétt að benda á
að LP mun eiga helmingshlut í Hydro-
kraft Invest á móti Landsbanka Ís-
lands en því fyrirtæki er ætlað að leita
væntanlegra virkjunar- og fjárfesting-
arkosta erlendis en LP að framkvæma
og virkja. Sem auðvitað vekur upp
ýmsar spurningar sem leitað verður
svara við síðar. Á hinn bóginn kemur
skýrt fram í stefnu Sjálfstæðismanna
að þeir stefna að einkavæðingu á
sviði orkumála og borgarfulltrúarnir
sex töldu á sínum tíma að best væri
að selja hlut Orkuveitunnar í REI, sem
auðvitað kom ekki til greina af hálfu
framsóknarmanna frekar en sala á
Landsvirkjun.
Í dag og í gær hafa forsætis- og fjár-
málaráðherrar, með fulltingi iðn-
aðarráðherra, fullyrt að stofnun LP sé í
fullu samræmi við ríkisstjórnarsátt-
málann sem kynntur var sl. vor, sem
gengur þá þvert á skoðun borg-
arfulltrúanna sem af „prinsipp-
ástæðum“ töldu að opinberir aðilar
ættu ekki að standa í slíkum áhættu-
rekstri. Slíkt væri einkaaðila að halda
utan um. Ljóst er að …
Meira: birkir.blog.is
VEÐUR
SIGMUND
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
BLOG.IS
verður í Fella- og Hólakirkju
! ! " ! # " ! $
%
$ &'(
# &
) ! *
# + ! " ! ($ + ! " ! ! ' &(
"
&
, -) '$ &$ ,. ,/
&$ 0! ,/. 123 4 " !5!
www
!
6 !