Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Viltu kannski heldur að ég sendi íslenska herinn á þig, villimaðurinn þinn? Breska blaðið Guardian fjallaðinýlega um íslenzka háskóla og sterka stöðu kvenna innan þeirra og m.a. var rætt við Kristínu Ingólfs- dóttur, rektor Háskóla Íslands, og Svöfu Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík.     Nýlega birtist í viðskiptablaðiMorgunblaðsins fréttaskýring Soffíu Haralds- dóttur blaða- manns um stöðn- un í hlut kvenna í yfirstjórnum fyr- irtækja.     Þar kom m.a.fram að hlut- fall stjórnarsæta kvenna hjá virk- um fyrirtækjum á hlutafélagaskrá hefði ekkert breyzt frá árinu 1999 og að jafnmargar stjórnarkonur sætu í stjórnum fyr- irtækja í úrvalsvísitölunni nú og fyr- ir tveimur og hálfu ári.     Norðmenn hafa tekið sig taki íþessum efnum. Fyrrverandi við- skiptaráðherra, Valgerður Sverris- dóttir, boðaði umbætur á þessu sviði, þó án valdboðs, og ekkert gerðist.     Fyrir liggja kannanir sem sýnafram á að fyrirtæki sem hafa konur í stjórn skila meiri langtíma- hagnaði en fyrirtæki þar sem ein- ungis karlar sitja í stjórn. Í fyrradag var kosið í nýtt banka- ráð Icebank. Fimm karlar voru kjörnir í aðalstjórn og fimm karlar til vara. Þeir tóku við af fimm karla stjórn og fimm karla varastjórn.     Hvað veldur?     Vilja fyrirtækin ekki tryggja auk-inn langtímahagnað?     Ætlar nýr viðskiptaráðherra,Björgvin G. Sigurðsson, að beita sér í þessu máli? STAKSTEINAR Björgvin G. Sigurðsson Kvennafæð í stjórnum                      ! " #$    %&'  (  )                               *(!  + ,- .  & / 0    + -                                    12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           !""#                   :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $%  %$% $% $% $  $ $ $% %$    $ $% $% %$ $% $ $ $                          *$BC &&&                     !  " #    *! $$ B *! ' ( ) & &( &   # * # <2 <! <2 <! <2 ' )  &+ ",&- # . D -                   /       $  % &   '         ( "   )              *    <7   ,       - $           .  <   $  #             $   /     " #  0   /! &&#00  #& &1 # #&+ " Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 17. des. Leitin lifandi – ný spennandi bók Um helgina var ég að lesa í bók sem heitir Leitin lifandi – líf og störf 16 kvenna. Bókin er afrakstur samstarfs Kristínar Aðalsteins- dóttur, dósents við kennaradeild HA og deildarforseta, við 15 aðrar fræðakonur sem allar hafa doktorspróf í félagsvísindum og eru háskólakennarar. Í bókinni segja þær lífssögu fræðastarfs síns. Ég hef fengið að fylgjast nokkuð með … Meira: ingolfurasgeirjohannesson.blog.is Þorsteinn Ingimarsson | 18. desember RUV ohf. brýtur útvarpslög … Hún er sérkennileg leið- in sem RUV ohf. er á undir stjórn Páls Magn- ússonar útvarpsstjóra. Ekki er fyrr komið fram í dagljósið að RUV ohf. hefur haft það sem vinnureglu að greiða ekki íslenzkum flytjendum tónlistar fyrir live- tónlistarflutning. Heldur litið á þetta sem styrk og auglýsingagildi til handa umræddum tónlistarmönnum. Eins og sézt bezt í umfjöllum síðuztu daga í stóra „Klaufamálinu. “ … Meira: thorsteinni.blog.is Ágúst H. Bjarnason | 18. desember Jólastjarnan í ár er Mars Mars er í dag, 18. des- ember, næst jörðu, en á aðfangadagskvöld, 24. desember, verður Mars nákvæmlega and- spænis sólu miðað við jörðina og bjartasta stjarnan á kvöldhimninum. Bjartari en Síríus. Sannkölluð jólastjarna. Auðvelt er að koma auga á Mars. Reikistjarnan er mjög björt og falleg á norðaust- urhimninum á kvöldin. Nánast eins og gulllituð jólakúla. Bjartasta kvöld- stjarnan með birtustig mínus 1,6. … Meira: agbjarn.blog.is Birkir Jón Jónsson | 18. desember Hugmyndafræðilegt fjölleikahús Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með því hvernig trúverð- ugleiki forsætisráð- herrans fýkur út í veður og vind með jólalægð- unum sem gengið hafa yfir landið undanfarna daga. Nýjustu fregnir herma að búið sé að stofna fyr- irtækið Landsvirkjun Power (LP) sem mun alfarið vera í eigu Landsvirkjunar en er einkum ætlað að sinna áhættu- sömum fjárfestingum á erlendri grundu. LP er einnig ætlað að bera ábyrgð á rannsóknum, hönnun og byggingu orkumannvirkja. Meðal fyrstu verkefna fyrirtækisins er und- irbúningur virkjana í neðri hluta Þjórsár og jarðvarmavirkjana í Þingeyjarsýslu. Ef ég hef tekið rétt eftir í landafræði- tímum í gamla daga eru þeir virkj- anakostir ennþá á Íslandi. Sem kunnugt er lögðust flestir borg- arfulltrúar sjálfstæðismanna gegn þátttöku Orkuveitu Reykjavíkur í útrás á orkusviði á þeirri forsendu að op- inberir aðilar ættu ekki að „taka þátt í áhættusömum rekstri í fjarlægum löndum með einkaaðilum“. (Orð Vil- hjálms Vilhjálmssonar, fyrrv. borg- arstjóra, í fréttum Stöðvar 2, 8. októ- ber sl.) Í þessu ljósi er rétt að benda á að LP mun eiga helmingshlut í Hydro- kraft Invest á móti Landsbanka Ís- lands en því fyrirtæki er ætlað að leita væntanlegra virkjunar- og fjárfesting- arkosta erlendis en LP að framkvæma og virkja. Sem auðvitað vekur upp ýmsar spurningar sem leitað verður svara við síðar. Á hinn bóginn kemur skýrt fram í stefnu Sjálfstæðismanna að þeir stefna að einkavæðingu á sviði orkumála og borgarfulltrúarnir sex töldu á sínum tíma að best væri að selja hlut Orkuveitunnar í REI, sem auðvitað kom ekki til greina af hálfu framsóknarmanna frekar en sala á Landsvirkjun. Í dag og í gær hafa forsætis- og fjár- málaráðherrar, með fulltingi iðn- aðarráðherra, fullyrt að stofnun LP sé í fullu samræmi við ríkisstjórnarsátt- málann sem kynntur var sl. vor, sem gengur þá þvert á skoðun borg- arfulltrúanna sem af „prinsipp- ástæðum“ töldu að opinberir aðilar ættu ekki að standa í slíkum áhættu- rekstri. Slíkt væri einkaaðila að halda utan um. Ljóst er að … Meira: birkir.blog.is VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ BLOG.IS verður í Fella- og Hólakirkju                ! !   " !        #  " ! $   % $  &'(   # & )  ! *  # + !  "  ! ($  + !  "  ! ! '  &( "  &       , -) '$ &$ ,. ,/ &$ 0! ,/. 123 4 "  !5! www ! 6 !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.