Morgunblaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 21
- kemur þér við
Fuglategundum
fjölgar með
hlýnandi veðri
Sérstök heilsugæsla
fyrir útlendinga
Hvernig á að lækka
tryggingarnar?
Næturvaktin
dýrust á Skjánum
iTunes á Íslandi
í óvissu
Lifandi auglýsingar
hugmynd Andra
Snæs
Hvað ætlar þú
að lesa í dag?
sá ferðamáti ætti alls ekki við mig
enda var tilveran skást þegar við fé-
lagarnir tókum okkur frí frá öllum
pakkanum til að upplifa á eigin veg-
um.“
join@mbl.is
Trúin Moska í Úsbekistan.
Feðgar á ferð Faðir frá Kazak-
hstan ásamt tveimur sonum sínum í
lestinni til Almaty þar sem m.a. eru
mjög góð skíðalönd.
Síberíuhraðlestin 70-80 km meðalhraði getur varla talist til hraðlestar.
Góðgjörðir Birni var boðið að gæða sér á gerjaðri meramjólk ásamt fleiru góðgæti hjá fjölskyldu í Mongólíu.
! "
#
$!%
&
'
(%
) *#
! " #
+
,-
. - !
(/
0
( ,
( ,&!
,1, ,
$%&'(
) #
!
,
$
#
#
#
*
#
Hjálplegar heimasíður:
www.wikitravel.org
www.wikipedia.org
www.trans-siberia.com
www.travelchinaguide.com
www.hostelworld.com
Kína Þeir eru ekki burðugir sumir
bambusflekarnir, sem sigla um kín-
versk fljót og vatnasvæði.
Björn gerir lítið úr undirbúningi ferðalagsins
enda hafi hann bara kastað því nauðsynlegasta
í bakpokann fyrir brottför og í annan minni bak-
poka hafi verðmæti á borð við myndavél, upp-
tökuvél, peninga og vegabréf farið.