Morgunblaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GUÐ HJÁLPI ÞÉR KALLI SEGIR AÐ ÞÚ TALIR VIÐ LAUFBLÖÐ TALI VIÐ HVAÐ? VIÐ LAUF! HANN SEGIR AÐ ÞÚ TALIR VIÐ LAUF... HANN ER KLIKKAÐUR! SEGÐU KALLA AÐ ÞAÐ... GÓÐAN DAG! SÉ EITTHVAÐ MIKIÐ AÐ HONUM! SJÁÐU ALLA ÞESSA MAURA ÞÚ GÆTIR LÆRT AF ÞEIM JÁ, AÐ MAURAR ERU FÍFL! KOMDU AÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ ÞEIR HLAUPA ALLIR UM EINS OG VITLEYSINGAR! ÞEIR VINNA ALLAN DAGINN ÁN ÞESS AÐ HVÍLA SIG OG TIL HVERS? TIL AÐ BYGGJA LITLA SANDHRÚGU SEM HVER SEM ER GÆTI EYÐILAGT ÞEGAR HANN VILDI! ÞÁ VÆRI ÖLL VINNAN ÞEIRRA TIL EINSKIS, EN SAMT HALDA ÞEIR ÁFRAM AÐ BYGGJA. ÞEIR GEFAST ALDREI UPP! FÉKKSTU ÞÉR LÍMONAÐI? VEISTU HVAÐ ÉG SKAMMAST MÍN MIKIÐ FYRIR ÞIG? ÉG VEIT EKKI HVORT ÉG ÆTTI AÐ SEGJA, „MJÖG MIKIГ EÐA „ROSALEGA MIKIГ VEISTU ÞAÐ? HA? HÆTTU ÞESSU! ÉG VEIT ALVEG HVAÐ ÞÚ ERT AÐ GERA! TIL HAMINGJU MEÐ AÐ HAFA KEYPT HLUT Í NÝJA HÓTELINU OKKAR! TAKK! HVENÆR GETUM VIÐ BYRJAÐ AÐ NÝTA HANN? UM LEIÐ OG ÞIÐ ERUÐ TILBÚIN AUÐVITAÐ ÞURFIÐ ÞIÐ AÐ BORGA VIÐBÓTARGJALD FRÁ OKTÓBER TIL APRÍL OG ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ PANTA MEÐ ÞRIGGJA MÁNAÐA FYRIRVARA Í JÚLÍ OG ÁGÚST, AUK ÞESS... KOMDU ÞÉR ÚT! AF HVERJU REYNDIR ÞÚ AÐ DREPA M.J. PARKER? ERTU EITTHVAÐ KLIKKAÐUR?!? ÉG SÁ ÞIG RÁÐAST Á HANA! VIÐ VORUM AÐ TAKA UPP KVIKMYND, AULINN ÞINN! ÞETTA Á EKKI EFTIR AÐ VERA EINS AUÐVELT OG ÉG HÉLT dagbók|velvakandi Lélegar íþróttafréttir Morgunblaðsins ÍÞRÓTTAFRÉTTUM Morgun- blaðsins hefur hrakað hratt en örugglega undanfarna mánuði. Botn- inum var þó náð mánudaginn 14. jan- úar. Daginn áður höfðu farið fram 8- liða úrslit í bikarkeppni Körfuknatt- leikssambands Íslands, Lýsingar-bikarnum. Æsilegur leikur Íslandsmeistara KR og sigursælasta körfuknattleiksliðs síðustu áratuga úr Njarðvík fór þá fram í Ljónagryfj- unni í Njarðvík. Fullt hús, líklega rúmlega 500 áhorfendur og góð stemning á pöllunum. Maður hefði haldið að það væri formsatriði að fjalla um þennan leik og gera honum góð skil. Taka viðtöl við leikmenn og þjálfara. Morgunblaðið sá hins vegar enga ástæðu til að fjalla sérstaklega um þennan leik. Verður þetta að telj- ast undarlegt svo ekki sé meira sagt. Hvers vegna var ekki sendur íþrótta- fréttamaður til Njarðvíkur? Eru þeir allir komnir til Þrándheims? Sátu þeir fastir í snjóskafli á bílastæðinu fyrir utan Ljónagryfjuna? Þetta var dropinn sem fyllti mælinn. Búinn að segja upp áskrift af Morgunblaðinu og verður þetta blað ekki keypt á næstunni meðan frammistaðan er með þessum ósköpum. Jón. Páfagaukur týndur í Vesturbænum PÁFAGAUKURINN okkar flaug út um gluggann á Fálkagötu 15 sunnu- daginn 15. janúar. Ef einhver hefur fundið hann er sá hinn sami vinsamlegast beðinn að hafa samband í einhvern af eftirfar- andi símum: 551 1007 / 866 1283 / 695 8197 eða 868 9810 Takið eftir HINN 9. janúar keypti ég í Lyfju í Borgarnesi 60 töflur af ólyfseðils- skyldu lyfi. Verðið á þessum 60 stykkjum var 2.600 kr. Samdægurs spurði ég um verð í Lyfjum og heilsu á Akranesi, þar var verðið 1.983 kr. Að lokum var spurt í Apóteki Vest- urlands, en þar voru umræddar 60 töflur seldar á 1.790 kr. Mismunurinn er 810 kr. Þetta er víst löglegt á Ís- landi í dag. Neytandi. Hanskar töpuðust SVARTIR, skinnfóðraðir kvenhansk- ar töpuðust á bílastæðinu við Heilsu- húsið, Lágmúla, rétt fyrir kl. 18 þriðjudaginn 16. jan. Hafi einhver fundið hanskana er hann vinsamleg- ast beðinn um að hafa samband í síma 869 9345. Með fyrirfram þökk, Kristín Ólöf Jansen. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is TJÖRNIN í Reykjavík er til margra hluta nytsamleg. Á frostköldum dög- um nota MR-ingar gjarnan leikfimitímana til að iðka knattspyrnu á ísi- lagðri Reykjavíkurtjörn og getur manni þá orðið hált á svellinu. Árvakur/Ómar Ísknattspyrna menntskælinga Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.