Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ En gaman elskan, strákarnir okkar eru fluttir heim til pabba og mömmu aftur. Spjallað í fötum á Vegas er fyr-irsögn á lítilli frétt hér í Morg- unblaðinu í gær, þar sem rætt er við Davíð Steingrímsson, eiganda veit- ingahússins Vegas við Laugaveg.     Vegas er einn þriggja veit-ingastaða sem starfa hér í höf- uðborginni á bráðabirgðaleyfi, frá því bann við nektarsýningum var lögfest í fyrra.     Davíð segirm.a.: „Hér hefur hvorki ver- ið dansaður einkadans né sýnd nekt í að verða ár.     Ég fór eftirþessu banni. Það er ekki farið úr fötunum hjá mér,“ segir Davíð.     Ekki neinum fötum? spyr blaða-maður.     Jú, en ekki úr að ofan, þær dansaþar inni en fara hvorki úr brjóstahaldara né nærbuxum. Það er engin nekt sýnd og engin snert- ing leyfð.“     Bíðum nú við. Hvað er nekt í hugaDavíðs? Er nekt kannski af- stætt hugtak?     Aðspurður hvort staðurinn yrðiáfram í óbreyttum rekstri, þótt undanþága fengist, svaraði Davíð:     Já. Kannski í versta falli myndustúlkurnar vera topplausar. En ekki á sviðinu.“     Hvernig yrðu stúlkurnar klæddarí besta falli?     Kannski í skíðagalla?! STAKSTEINAR Er nekt afstætt hugtak?                      ! " #$    %&'  (  )                  *(!  + ,- .  & / 0    + -           !"! #!  #       $     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      %          &  '      ' '!"! #!  # :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   %# #   # #     # # #    #                           *$BC !!                    ! " #   $        % # & %  *! $$ B *! (") *!  !) !     &+  <2 <! <2 <! <2 (* ' !, $-!. '/   D $                   '      ( )    !    ! B   " 2      #   % )      #      !   )  )  ! *      #  )       *   +  % ! "  ,      ! 01'' !"!22  '!& "!3   &!, $ VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Gunnlaugur B. Ólafsson | 4. apríl Blóm vikunnar birki Íslenska birkið er sagt hafa þakið land milli fjalls og fjöru. Aust- urskógar, Stafafelli í Lóni, eru um fimmtán km frá hringveginum og þar má finna nokkuð víðáttumikið skógarsvæði. Þar má finna allt að átta metra há tré. Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur sem vann að kortlagningu á útbreiðslu ís- lenska birkisins sagði við mig eitt sinn að gera ætti út dagsferðir þarna inn eftir að skoða skóginn … Meira: gbo.blog.is Gestur Guðjónsson | 4. apríl Jeppakallar skapa almannahættu Nú hafa einhverjir jeppakallar lokað að- komunni að olíu- birgðastöðinni í Örfir- isey og eru með framferði sínu að skapa afar hættulegt ástand. Ég ætla að leyfa mér þann munað að hafa skilning á því að einhverjir telji sig einhvern tíma hafa ástæðu til að mótmæla á þann hátt að þeir vilji stöðva eldsneytisdreifingu, en ég hef afar litla samúð með jeppaköllum … Meira: gesturgudjonsson.blog.is Gunnar Hallsson | 4. apríl Olíuhreinsistöðin á leið upp í hillu Eina ferðina enn er verið að blása út af borðinu til- raun Ólafs Egilssonar til að selja viðskiptamótel- ið sitt um olíu- hreinsistöð til Íslands. Í svari iðnaðarráðherra til Álfheiðar Ingadóttur sem dreift var á al- þingi fyrr í vikunni koma fram miklir um- hverfislegir annmarkar, sérstaklega á sviði loftslagsmála, á þessari starf- semi hér á Vestfjörðum. Það verður ekki lesið úr þessu skjali … Meira: gunnarhalls.blog.is Hannes Hólmst. Gissurarson | 4. apríl Kastljós um málarekstur Ég kom fram í Kastljósi fimmtudagskvöldið 3. apríl, þar sem ég brást við dómi Hæstaréttar yf- ir mér og bréfi rektors til mín í tilefni dómsins. Þar upplýsti ég, að sam- tals hefur málarekstur Laxnessfólks- ins og Jóns Ólafssonar á hendur mér kostað 23 millj. kr. greiddar frá 2005 og skulda ég enn 7 millj. kr. til við- bótar. Vinir mínir hafa opnað reikning, nr. 0101 05 271201, kt. 1310834089, mér til stuðnings. Einn- ig upplýsti ég, að ég hefði sótt um áfrýjunarleyfi í máli Jóns Ólafssonar úti á Bretlandi til bresku lávarðadeild- arinnar. Dómur Hæstaréttar yfir mér, þar sem refsikröfu var vísað frá, ég sýkn- aður af miskabótakröfu, en mér gert að greiða handhafa höfundarréttar Halldórs Laxness fyrir afnot af efni frá honum, er hér. Dómur Hæstaréttar 2004 yfir sagnfræðiprófessor, sem dæmdur var fyrir meiðyrði og til greiðslu miskabóta í dómnefndaráliti, sem hann vann sér- staklega fyrir Háskólann, er hér. Dómur Hæstaréttar 2004 yfir Há- skólanum, þar sem rektor hans var talinn hafa brotið stjórnsýslulög og Há- skólinn því dæmdur til greiðslu skaða- bóta, er hér. Dómur Hæstaréttar 2000 yfir Há- skólanum, þar sem þáverandi forseti heimspekideildar var talinn hafa brot- ið stjórnsýslulög og Háskólinn því dæmdur til greiðslu skaðabóta, er hér. Meira: hannesgi.blog.is BLOG.IS HANNA Frímanns- dóttir, kennari í fram- komu og dansi, lést á miðvikudag, 71 árs að aldri. Hanna fæddist 25. ágúst 1936. Hún var dóttir Guðríðar Sveins- dóttur og Valdimars Frímanns Helgasonar verkstjóra. Hanna lauk námi frá Verslunarskóla Íslands 1955 og vann við rann- sóknarstörf á Hvann- eyri um nokkurra ára skeið. Að loknu námi í framkomuskóla Lucy Clayton í Lund- únum stofnaði hún Kar- on-samtökin og Karon- skólann þar sem stúlk- ur fengu leiðsögn í snyrtingu, framkomu og módelstörfum. Árið 1965 giftist Hanna eftirlifandi eig- inmanni sínum, Heiðari R. Ástvaldssyni dans- kennara. Þau starf- ræktu saman dansskóla um langt skeið og eign- uðust þau árið 1973 son- inn Ástvald Frímann Heiðarsson. Andlát Hanna Frímannsdóttir Þorsteinn Ingimarsson | 4. apríl Er VIP-stúka nauðsynleg? … Síðan hvenær er VIP- stúka nauðsynleg?? Þessi stúka er mesti skaðræðisgripur, sést lítið af vellinum frá röð- unum neðarlega og heldur hvorki rigningu né roki. Ekki nema í VIP-stúkunum sem virðast hafa verið aðalmálið. Að- greina pöpulinn frá „aðlinum“. Réttast hefði verið að láta Eggert Magnússon og Geir Þorsteinsson greiða þennan umframkostnað … Meira: thorsteinni.blog.is FRÉTTIR AÐ GEFNU tilefni vill Ríkislög- reglustjórinn vara við enn einni út- gáfu af tölvubréfum í anda Níger- íubréfa, segir í fréttatilkynningu frá embættinu. Þarna er um að ræða svindl sem heitir FreeLotto, þar sem reynt er að hafa fé af fólki. Ríkislögreglu- stjórinn varar fólk eindregið við að svara slíkum bréfum, eða smella á vefslóðir í þessum póstum. Eyða skal þessum póstum óopn- uðum. Í þessu tilfelli er um að ræða svindl sem er mjög virkt um þessar mundir og fjöldi fólks hefur tapað fé á þessum viðskiptum, samkvæmt frétt frá embætti ríkislögreglu- stjóra. Lögreglan hefur margsinnis varað við svindlbréfum frá Nígeríu. Lögreglan varar við bréfum frá Nígeríu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.