Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 57
Íbúð óskast
Fyrirtæki óskar eftir 1-2ja herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Útvega
ábyrgðir. Uppl. í síma 663 2130.
Íbúð á svæði 101-105
Ungt, reyklaust og reglusamt par
óskar eftir íbúð til langtímaleigu frá
1. ágúst á svæði 101-105.
Greiðslugeta allt að 90þús á mánuði.
Hafið samband við Steinunni með
tölvupósti á steihafs@khi.is eða í
síma 692-0899.
Antík
Antík á Selfossi
Komnar nýjar vörur frá Danmörku og
Svíþjóð - kíkið í búð og á heimasíðu!
www.maddomurnar.com
Opið mið-fös. kl. 13-18 og lau.
kl. 11-14. Langur lau. 5. apríl.
Húsnæði í boði Til leigu tveggja herbergja íbúð á
svæði 101. Hentar vel tveimur ein-
staklingum. Leiga 75.000 krónur á
mánuði. Greiðist fyrirfram. Trygging
75.000. Meðmæli skiyrði.
Upplýsingar í síma 561 4467.
Leiguíbúð
Glæsileg 97fm íbúð til leigu í
Rjúpnasölum 12, Kóp. Leigist strax til
1. júni, með húsgögnum og interneti,
v. 140þ. á mán. s. 821 7120.
Guðrúnargata, 75 m², 3 herbergi
Guðrúnargata,105 Reykjavík. 2
svefnh., stofa, eldhús, bað. Þvottahús
og geymsla á sömu hæð. Sér inn-
gangur. 160.000kr. mán. Allt innifalið.
S: 897 0845.
Bátar
Sómi 600
Til sölu Sómi 600 með ný uppgerðri
Volvo penta 165 ha vél, duo prop drif.
Nýtt rafmagn, nýlega málaður,
björgunarbátur og GPS. Verð 2,5 m.
Upplýsingar í síma 861-3280.
Glæsileg penthouse í Grafarvogi.
Nýuppgerð vönduð 6 herb. íbúð á 2
hæðum, 2 svalir og á besta stað með
víðáttuútsýni til sölu. Bílsk. Til greina
koma skipti t.d. út á landi.
Upplýsingar í s. 893 7124.
Húsnæði óskast
Tómstundir
Markaður frímerkjasafnara
laugardag. Síðumúla 17 kl. 13:00-
15:00. Allir velkomnir.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð
Bræður óska eftir íbúð á sanngjörnu
verði, lágmark 2 svefnherbergi,
skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. S:847-1005 Gunnar.
Hjólhýsi
Hjólhýsi 2006 árg. 29 feta
Jayco Jayflight 29 fbs. Eitt
glæsilegasta hjólhýsi á landinu til
sölu. Nánari upplýsingar í síma
6977853 eða á www.smurning.is
Varahlutir í vörubíla
Fjaðrir, hjólkoppar og ýmsir notaðir
hlutir. Útvegum vinnubíla og tæki.
Heiði rekstrarfélag ehf, sími
696 1051.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Vörubílar
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Stangaveiðimenn athugið!
Nú hefst síðasta námskeiðið í fluguköstum í
TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, á þessum vetri.
Kennt verður 6., 13., 20. og 27. apríl. Við leggj-
um til stangir. Skráning á staðnum gegn
greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið
eftir inniskóm. Verð 9.000 kr. en 8.000 kr. til
félagsmanna gegn framvísun gilds
félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865
eða Svavar í s. 896 7085.
KKR, SVFR og SVH.
Skálholtsskóli
Heilsudagar
í Skálholti
Helgina 11.-13. apríl verða heilsu- og
kyrrðardagar í Skálholtsskóla.
Fjölbreytt og vönduð dagskrá í höndum
sérfræðinga. Hollt fæði og falleg tónlist.
Allir hjartanlega velkomnir!
Skráning og nánari upplýsingar í síma
486 8870 eða með netfanginu
rektor@skalholt.is
Skálholtsskóli
www.skalholt.is
Aðalsafnaðarfundur
Hallgrímssóknar
verður haldinn í kórkjallara Hallgrímskirkju
sunnudaginn 13. apríl nk. kl. 12:30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Atvinnuhúsnæði
Sundaborg 11-15
• Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði
• Heildarstærð 2000 m2.
• Afar góð staðsetning í næsta nágrenni við Sundahöfn
• Frábært útsýni
• Malbikuð bílastæði og gott athafnasvæði
• Gott ásigkomulag jafnt utan sem innan
• Til greina kemur að selja í tveimur hlutum
Húsnæði óskast
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Laugardagsfundur
verður haldinn 5. apríl 2008 kl. 10.00-12.00 í
félagsheimili sjálfstæðisflokksins að
Hlíðasmára 19. Gunnar I. Birgisson og Ari
Trausti Guðmundsson munu á
fundinum fjalla um Ecuador og
menningarhátíð haustsins sem
verður frá Ecuador. Einnig verður mynda-
sýning frá Ragnari Th. Sigurðs-
syni. Boðið verður upp á kaffi
og með því. Mætum öll.
Stjórnin.
3-4 herbergja íbúð
Dvalar og hjúkrunarheimilið Grund auglýsir
eftir 3-4 herbergja íbúð fyrir hjúkrunar-
fræðing helst á svæði 101-107.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg í síma
5306181. Einnig er hægt að senda tilboð með
tölvupósti á gudbjorg@grund.is
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif-
stofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér
segir:
Afi Aggi EA-399 skipaskr. 0399, þingl. eig. Þrb. Snuddi ehf./skiptastj.
Hreinn Pálsson hrl., gerðarbeiðandi Þrb. Snuddi ehf., miðvikudaginn
9. apríl 2008 kl. 09:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
3. apríl 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjónsson,
Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Avant
hf., Glitnir banki hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00.
Vaðlatún 1, íbúðarhús og bílskúr, Akureyri (226-7018), þingl. eig. Elva
Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Avant hf., Glitnir banki hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
3. apríl 2008.
Kennsla
Félagslíf
6.4. Raufarhólshellir- Búri -
Árnahellir - Arnarker, hella-
og gönguferð
Brottför frá BSÍ kl. 09:30. Vega-
lengd 12-14 km. Hækkun
óveruleg. Göngutími 5-6 klst.
Fararstj. Ragnar Jóhannesson.
V. 3100/3700kr.
7.4. Myndakvöld í Húnabúð
Síðasta myndakvöld Útivistar í
vetur verður mánudaginn 7. apríl
í Húnabúð, Skeifunni 11, kl.
20.00. Sýndar verða myndir frá
Fjörðum og Látraströnd.
Aðgangseyrir er 800 kr. Að
sýningu lokinni er boðið upp á
glæsilegt kaffihlaðborð í boði
kaffinefndar Útivistar.
11. - 13.4. Skíðagönguferð á
Mýrdalsjökul
Brottför kl. 19:00. 0804HF01
Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson.
V. 19000/22000 kr.
18.4. Útivistarskrall
Árlegt Útivistarskrall verður
haldið í Húnabúð, Skeifunni 11,
föstudagskvöldið 18. apríl. Húsið
opnar kl. 21:00 V. 1500 kr. Allir
eru velkomnir.
23.-27.4. Vatnajökull -
jeppaferð
Brottför kl. 18:00. - 0804JF02
Aðeins fyrir mikið breytta og vel
útbúna jeppa. Þátttaka háð
samþykki fararstjóra.
Fararstj. Guðrún Inga Bjarna-
dóttir. V. 12400/13800.
24.-27.4. Drangajökull -
Skíðagönguferð
Brottför kl. 08:30 0804HF02
Furðuverk Drangajökuls eru
viðfangsefni þessarar ferðar
sem hefst á sumardaginn fyr-
sta. Fararstj. Stefán Þ. Birgisson
Sjá nánar www.utivist.is
Trésmiðir/
Byggingaverkamenn
Traust verktakafyrirtæki í byggingariðnaði
óskar eftir trésmiðum og vönum bygginga-
verkamönnum í alla almenna byggingavinnu.
Fjölbreytt verkefni. Lögð er áhersla á fagmenn-
sku og góðan starfsanda. Umsóknir berist á
box@mbl.is merktar T -21390 .
Raðauglýsingar 569 1100
j
Botnssúlur – Þingvellir –
Hvalfjörður. 3 skór
24. apríl, fimmtudagur
Brottför kl. 8 frá Mörkinni 6.
Ekið með rútu að Þingvöllum,
gengið á Syðstu-Súlu og niður í
Hvalfjörð, þar sem rútan sækir
hópinn.
Verð: 4000/6000
Innifalið: Rúta, fararstjórn
Þórisjökull. 3 skór NÝTT
1. maí, fimmtudagur
Lagt af stað frá Mörkinni 6 kl. 8
með rútu.
Ekið með rútu í Kaldakal og
gengið á Þórisjökul.
Komið til baka um
kvöldmatarleytið.
Verð: 4000/6000
Innifalið: Rúta, fararstjórn.
Göngu- og skíðaferð á Eyja-
fjallajökul. 3 skór
3. maí, laugardagur
Brottför kl. 8 frá Mörkinni 6.
Einkabílar.
Farin verður Skerjaleið á
jökulinn, gengið að Guðnasteini
og rennt sér niður.
Verð: 8000/10000
Innifalið: Fararstjórn og trúss
Morgungöngur FÍ. 2 skór -
Ferðir FÍ
5. – 9. maí, mánudagur -
föstudags.
Á fjöll við fyrsta hanagal. Fjall-
ganga í nágrenni Reykjavíkur
klukkan 6 alla daga vikunnar.
Komið til baka um kl. 9. Farið á
einkabílum.
Þátttaka ókeypis. Allir velkomnir.
Á skíðum yfir Drangajökul –
Úr Lóni yfir í Reykjarfjörð
9.maí
Brottför frá Dalbæ í Unaðsdal
við Djúp.
Á skíðum yfir Drangajökul – Úr
Lóni yfir í Reykjarfjörð
Verð kr.: 26.000 / 29.000
Innifalið: Gisting í húsum,
kvöldverðir, sundlaug, sigling og
fararstjórn.
Hvannadalshnjúkur 2008.
3 skór
10. maí – fullbókað í ferð FÍ á
Hvannadalshnúk með Haraldi
Erni Ólafssyni.
Kynnið ykkur sumarleyfisferðir
FÍ, fullbókað í fjölmargar ferðir,
nokkur sæti laus í nokkrum
ferðum.
Helgrindur – Snæfellsnes.
4 skór Nýtt - Ferðir FÍ
19. apríl, laugardagur
Brottför frá Mörkinni 6, kl. 8.
Einkabílar. Ekið á Snæfellsnes
og gengið á Helgrindur.
Verð: 2000/4000
Innifalið: Fararstjórn
Nauðungarsala
Atvinnuauglýsingar