Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili í miðbæ Reykjavíkur. Litlir kjarnar, heimilislegt umhverfi. Allir búa í einbýli, einnig hefur verið unnið að breyttum áherslum í skipulagningu og við umönnun íbúa heimilisins. Komið er til móts við þarfir starfsmanna um sveigjanlega vinnutíma með Time Care tímastjórnunar kerfinu. Á heimasíðunni er einnig að finna ýmsar upplýsingar um heimilið og starfsemi þess. Nánari upplýsingar um ofangreind störf gefa Ingibjörg Bernhöft forstöðumaður í síma 414 9502, netfang: ingibjorg.bernhoft@reyljavik.is og Ingibjörg Þórisdóttir hjúkrunarstjóri í síma 414 9503, netfang: ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt samningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags Umsókanreyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Drop- laugarstaða www.droplaugarstadir.is og á skrifstofunni að Snorrabraut 58. Umsóknum skal skilað á Droplaugarstaði, Snorrabraut 58 eða á ofangreind netföng fyrir 1. maí 2008. Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar Hjúkrunarfræðingar með áhuga á vinnu með öldruðum óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Vinnuhlutfall samkomulagsatriði. Hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt starfsleyfi. • Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg. • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf. Starfsmaður í umönnun: Einstaklingar með áhuga á starfi með öldruðum óskast til starfa í sumar. Einnig eru lausar til umsóknar fastar stöður í haust. Hæfniskröfur: • Góð almenn menntun, æskileg. • Reynsla af umönnun aldraðra. • Góðrar færni í íslensku krafist. • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf. Lausar stöður vegna sumarleyfa starfsmanna Droplaugarstaða Góð laun í boði fyrir góða menn Um er að ræða uppsetningar og viðgerðir á kælikerfum, (þarf ekki að vera vanur slíkri vinnu). Áhugasamir hafið samband í síma 567-9449. Afgreiðsla Óska eftir starfsmanni, ekki yngri en 18 ára, til afgreiðslu í sjoppu í Kópavogi, vinnutími frá 10-18. Upplýsingar í síma 564 2325. Raðauglýsingar 569 1100 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Foldabær óskar eftir að ráða starfsmenn vegna sumarleyfa og til starfa nú þegar. Foldabær er lítill og heimilislegur vinnustaður þar sem góður starfsandi ríkir. Í Foldabæ búa 8 aldraðir einstaklingar sem þurfa eftirlit og aðstoð allan sólarhringinn. Um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur: • Æskileg reynsla af umönnun aldraðra • Frumkvæði í starfi • Þolinmæði og jákvætt viðhorf Nánari upplýsingar veitir Margrét Lilja Einars- dóttir í síma: 5679470, netfang: margret.lilja.einarsdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykja- víkurborgar og Eflingar stéttarfélags. Umsóknum skal skilað á Droplaugarstaði, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 14. apríl nk. Velferðarsvið Félagsleg heimaþjónusta Fiskeldi Fiskeldisstöðin Laxeyri ehf. óskar eftir að ráða fiskeldisfræðing eða mann með áhuga á fisk- eldi. Laxeyri er staðsett í 60 km fjarlægð frá Borgarnesi og sérhæfir sig í framleiðslu á náttúrulegum laxaseiðum til sleppingar í ár og vötn. Nánari upplýsingar gefur stöðvarstjóri í símum 435 1380 og 848 2245 og laxeyri@emax.is. Skrifstofustarf Bókhald - Launavinnsla Óskum eftir að ráða vana manneskju við bókhald, laun og almenn skrifstofustörf hjá fyrirtækinu. Erum með góða aðstöðu fyrir viðkomandi. Vinnutími er frá kl. 08:00/09:00 til kl 16:00/17:00 alla virka daga. Einungis vanir einstaklingar koma til greina í þetta starf. Viðkomandi þarf að getað byrjað sem fyrst . Sendið ferilskrá á annaoskars@lfverk.is S: 843 4551. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 12, 205-1958, 111 Reykjavík, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Austurströnd 10, 206-6954, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ale- xandre Rivine, gerðarbeiðandi S24, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Álftamýri 26, 201-3876, Reykjavík, þingl. eig. María Ösp Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Álftamýri 24-30, húsfélag, Kreditkort hf. og Reykja- víkurborg, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Ásvallagata 19, 200-4091, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Bakkastígur 4, 200-0356, 101 Reykjavík, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Bergstaðastræti 9b, 200-5826, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Brekkutangi 24, 208-3212, 270 Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilbergur Vigfús Gestsson og Anna Lilja Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Dragavegur 11, 201-7654, 104 Reykjavík, þingl. eig. Sonja Berg, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Espigerði 14, 203-4307, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur H Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Fannafold 160, 204-1508, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Flúðasel 94, 205-6810, 109 Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður O. Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi nb.is-sparisjóður hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 201-5628, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús Traustason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Grýtubakki 2, 204-7676, 109 Reykjavík, þingl. eig. Eva Björk Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Hamrahlíð 39, 203-1551, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Halldórsdóttir og Jón Sigfús Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Avant hf., Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Háteigsvegur 23, 201-1563, 105 Reykjavík, þingl. eig. Björn Viktorsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi, Tollstjóraembættið og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Hátún 8, 201-0312, 105 Reykjavík, þingl. eig. Ólína Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Kelduland 3, 203-7542, 108 Reykjavík, þingl. eig. Málfríður H. Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Kleppsvegur 26, 201-6134, 105 Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ingvar Steinþórsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands ehf. og Klepps- vegur 26-28, húsfélag, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Logafold 68, 204-2769, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Þ. Sigur- þórsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Maríubaugur 113, 225-5408, 113 Reykjavík, þingl. eig. Bárður Olsen og Kristín Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Næfurás 14, 204-6230, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þórir Gunnars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Súðarvogur 16, 202-3222, Reykjavík, þingl. eig. ÍS Hótel ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Tjarnarból 12, 206-8433, Seltjarnarnesi, þingl. eig. B.R. Hús ehf., gerðarbeiðendur H/F Ofnasmiðjan og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Vesturberg 72, 205-0719, 111 Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg M. Sig- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. apríl 2008. Atvinnuauglýsingar Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.