Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 05.04.2008, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 61 Krossgáta Lárétt | 1 illmenni, 4 kúst- ur, 7 stafagerð, 8 vind- urinn, 9 fjör, 11 friður, 13 skjóta, 14 hefja, 15 málm- ur, 17 muna óljóst eftir, 20 hress, 22 pretti, 23 óvættur, 24 galdurs, 25 þjónar fyrir altari. Lóðrétt | 1 rúmin, 2 sjald- gæf, 3 lélegt, 4 skarn, 5 sekkir, 6 aflaga, 10 hóla- tröll, 12 vond, 13 spor, 15 skurðar, 16 hugrekki, 18 spilið, 19 sálir, 20 gufu, 21 dægur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skáldlegt, 8 sýpur, 9 nefið, 10 inn, 11 unnur, 13 armar, 15 hængs, 18 kraft, 21 ýsa, 22 látin, 23 plaga, 24 sinnulaus. Lóðrétt: 2 kápan, 3 lúrir, 4 linna, 5 gæfum, 6 æsku, 7 iður, 12 ugg, 14 rýr, 15 hali, 16 nýtni, 17 sýnin, 18 kapal, 19 at- aðu, 20 traf. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Áður en þú einangrast alveg skaltu eyða tíma í að finna út hvað þú átt sameiginlegt með öðrum. Hafðu í huga að þú ert hluti af fjölskyldu og að allir þrá ást og hamingju. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú skalt veita maka þínum alla þá athygli sem hann þráir. Það gæti kostað smávægilegar fórnir af þinni hálfu, en uppskeran er ríkuleg og vel þess virði. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Lífið er jafnvægislist. Það er óraunhæft að búast við að dagurinn verði fullkominn. Þetta er spurning um viðhorf til lífsins – sterkt fólk tekst á við mótlæti. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þegar þér líður eins og einmana kúreka eftir langan og rykugan reiðtúr er kominn tími fyrir breytingar. Gerðu eitt- hvað óvenjulegt til að krydda tilveruna. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ekki er allt sem sýnist, leiðin að hamingjusömu lífi er oft þyrnum stráð. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Góðir hlustendur lifa sig inn í sög- ur og tengjast sögumanni með hlátri, tár- um og upphrópunum. Settu þig í spor sögumanns, ef þú átt erfitt með að tengja. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú lifir um efni fram, ert samt á upp- leið. Þú þarft að eyða peningum til að græða. Fullmótaðu hugmyndir þínar áður en þú leitar utanaðkomandi fjármagns. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Láttu kyrrt liggja. Þú ert ör- magna eftir að skipta þér af málefnum annarra! Þetta breytist í kvöld. Þú fellur í freistni og þarft að huga að eigin málum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert búinn að gera allt sem í þínu valdi stendur til að ná samningum í vinnunni. Nú er mál að linni. Leyfðu hlut- unum að hafa sinn gang og bíddu nið- urstöðunnar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú þarft ekki að biðjast afsök- unar á tíma og tækniaðstöðu í vinnunni. Þú býður fram starfskrafta þína og vinn- ur kraftaverk miðað við aðstæður. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana, en viðfangsefnið hefur misst aðdráttarafl sitt. Taktu málin í þín- ar hendur og notaðu kraftana í mikilvæg- ari verkefni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert að ná persónulegum sigri. Því víðsýnni sem þú ert, þeim mun meiri möguleika hefurðu til að ná árangri. Ímyndaðu þér að þú sért ofurhetja. stjörnuspá Holiday Mathis Rétt tímasetning. Norður ♠KD76 ♥543 ♦D7 ♣ÁD86 Vestur Austur ♠G94 ♠Á10832 ♥9872 ♥D ♦K1092 ♦G8 ♣72 ♣KG954 Suður ♠5 ♥ÁKG106 ♦Á6543 ♣103 Suður spilar 4♥. Fjögur hjörtu voru spiluð á 13 borð- um af 18 í Íslandsmótinu í tvímenningi. Nokkrir sagnhafar misstu vald á trompinu og fóru niður, flestir fengu 10 slagi eftir lauf út. Tveir sagnhafar fengu 11 slagi. Annar þeirra var Sveinn Rúnar Eiríksson, sem varð í öðru sæti með Hrólfi Hjaltasyni, fórnarlömbin voru sigurvegarar mótsins, Frímann Stefánsson og Reynir Helgason. Útspilið var spaði á kóng blinds og ás austurs, sem spilaði spaða áfram. Styttingur hafinn, Sveinn ákvað að taka hann á sig strax – trompaði með sexunni, spilaði tígli að drottningu. Vestur stakk upp kóng og spilaði laufi, Sveinn drap með ás og henti ♣10 í ♠D. Hann tók ♦D og spilaði hjarta heim. Drottningin kom og nú var auðvelt að stinga tígul í borði og komast aftur heim til að taka trompin og tíglana. Lykilspilamennskan er að trompa spaða í öðrum slag og tryggja þannig lipran samgang. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 KEA hefur keypt sparisjóðinn í Grenivík. Hvað heitirhann? 2 Frægur knattspyrnumaður er farinn að kaupa myndirÓla G. Jóhannssonar myndlistarmanns. Hver er hann? 3 Aðalfundi Bandalags háskólamanna, BHM, er nýlok-ið. Hver hefur verið formaður sambandsins? 4 Geðhjálp hefur boðað til borgarafundar í Ráðhúsinu.Um hvað? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvaða lið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á næsta leiktímabili? Svar: Fjölbrautaskóli Suðurlands. 2. Bruna- málastofnun hefur skilað skýrslu um Lækjargötubrunann. Hver er brunamálastjóri? Svar: Björn Karlsson. 3. Hvaða rithöfundur hlaut barnabókaverðlaunin Sögustein? Svar: Kristín Steinsdóttir. 4. Hljómsveitin Sprengjuhöllin er á leið utan í tónleikaferðalag. Hvert? Svar: Kanada. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. O–O h6 7. b3 Re7 8. c4 Rg6 9. Rc3 Bb4 10. Ra4 O–O 11. Re1 dxc4 12. bxc4 c5 13. Rd3 Ba5 14. Rdxc5 Rxc5 15. Rxc5 Bc3 16. Be3 Bxa1 17. Dxa1 b6 18. Rb7 Dd7 19. Rd6 Re7 20. Hc1 Hab8 21. Dc3 Bg6 22. Bf3 f6 23. Bf4 fxe5 24. Bxe5 Rc6 25. Bxc6 Dxc6 26. Dg3 Kh7 27. h4 Dd7 28. Hc3 h5 29. Dg5 Da4 30. De7 Hg8 31. Hg3 Dxa2 32. Kh2 Dc2 33. Dxe6 a5 34. Hg5 Hbd8 35. Rf5 Be8 Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyr- ir skömmu. Ketevan Arakhamia– Grant (2457) hafði hvítt gegn íranska stórmeistaranum Elshan Moradiabadi (2506). 36. Hxg7+! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 36… Hxg7 37. Dh6+ Kg8 38. Dxg7. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. dagbók|dægradvöl FRÉTTIR HIN árlega vorhátíð KFUM og KFUK verður haldin laugardaginn 5. apríl í höfuðstöðvum KFUM og KFUK, Holtavegi 28, kl. 12-16. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og með henni hefst formleg skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK sumarið 2008. Í fréttatilkynningu segir að í fyrra hafi ríflega 3.000 börn tekið þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK. Búast má við enn fleiri börnum í ár og fyrirsjáanlegt að met verði sett í sumarbúða- skráningu. Í boði verða 56 dvalarflokkar í fimm ólíkum sumarbúðum. Á vorhátíðinni verður starfsfólk og stjórnir sumarbúðanna til staðar og sjá um kynningu á sumarbúðunum og veita foreldrum og börnum allar nánari upplýsingar um dvalarflokka og dagskrá sumarsins. Vinsælustu dvalarflokkarnir fyllast gjarnan á fyrsta klukkutímanum svo reikna má með því að nóg verði um að vera, seg- ir í tilkynningu. Sumarbúðir KFUM og KFUK eru í Vatnaskógi í Svínadal, Kaldárseli ofan við Hafnarfjörð, Vindáshlíð í Kjósinni, Ölveri undir hlíðum Hafn- arfjalls og Hólavatni við innanverðan Eyjafjörð. Ævintýranámskeið verða í Hjallakirkju í Kópa- vogi og við Holtaveg í Reykjavík. Skemmtiatriði verða frá kl. 12 til 15. Stopp- leikhópurinn sýnir frá sýningu sinni Eldfær- unum. Lalli töframaður mætir á svæðið með töfrabrögð, Rannveig Káradóttir tekur lagið og fjölmargir þátttakendur úr blómlegu deild- arstarfi KFUM og KFUK sýna leikþætti, dans og söngatriði. Flokkaskrár í sumarbúðirnar eru komnar inn á netið og má skoða þær á www.kfum.is. Vorhátíð KFUM og KFUK Frá sumarbúðunum Vindáshlíð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.