Morgunblaðið - 05.04.2008, Page 67

Morgunblaðið - 05.04.2008, Page 67
ÞEIR hinir sömu og settu á svið óperuna Jerry Springer: The Opera undirbúa nú óperu byggða á lífi Önnu Nicole Smith. Óperan verður að öllum líkindum sett upp í Konunglega óperuhúsinu í London og að sögn Richards Thomas, sem semur söngtextann, er sagan hreint ótrúleg. Hún henti óperuforminu vel en sé að sama skapi mjög sorg- leg. „Anna var í raun mjög klár kona sem hafði þó þann galla að hún sá ekki fram á að komast í gegnum daginn án verkjalyfja.“ Smith var árið 1993 valin Leik- félagi ársins hjá tímaritinu Playboy en hún hlaut heimsfrægð þegar hún giftist hinum aldraða millj- arðamæringi J. Howard Marshall árið 1994. Hann var 63 árum eldri en Smith og lést ári síðar. Í kjölfar dauða hans hófst mikið stríð milli Smith og ættingja Marshalls sem sökuðu hana um að hafa gifst ætt- föðurnum í þeim tilgangi að komast yfir auð hans. Það mál er enn rekið fyrir dómstólum. Í september árið 2006 eignaðist Smith dótturina Dannielynn en þremur dögum síðar lést tvítugur sonur hennar, Daniel, eftir að hafa innbyrt lyfjakokteil sem innihélt m.a. zoloft og meþa- dón. Aðeins tveimur vikum eftir lát hans gekk Smith svo í það heilaga með lögfræðingi sínum Howard K. Stern sem hélt því fram að hann væri faðir Dannielynn. Síðar kom í ljós að fyrrverandi kærasti Önnu, Larry Birkhead, væri líffræðilegur faðir stúlkubarnsins. Fimm mán- uðum síðar fannst Anna Nicole Smith látin á hótelherbergi sínu í Flórída. Ópera um líf Önnu Nicole Smith Reuters Harmleikur Líf Önnu Nicole Smith reyndist að lokum mikill harmleikur. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 67 BENNI Hemm Hemm og Ungfónía ætla að halda sameiginlega tónleika í Iðnó fimmtudaginn 19. júní næstkomandi. Tónleikarnir koma til vegna samstarfs hljómsveitanna í tengslum við Þjóð- lagahátíð sem haldin verður á Siglufirði í júlí. Um tvenna tónleika verður að ræða, sitjandi og standandi, en á þeim síðarnefndu verður stuðið keyrt upp. Miðaverð á fyrri tónleikana er 3.000 kr. en 2.000 kr. á þá seinni. Miðasala hefst á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT hinn 9. apríl. Benni og Ungfónía í Iðnó Benedikt Hermann Hermannsson eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eee - S.V., MBL eeee - M.M.J., kvikmyndir.com BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 50.000 MANNS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - Ó.H.T. Rás 2 eee - A.S MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Frábær grínmynd- V.J.V. Topp5.is/FBLeee Sýnd kl. 8 og 10 - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 8 og 10 - V.J.V. Topp5.is/FBL eee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI J E S S I C A A L B A ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 m/ísl. tali GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Sýnd kl. 2, 4 og 6 „Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL eeee Frábær spennutryllir sem svíkur engan! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Frábær grínmynd SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee Í BRUGGE SÝND Í REGNBOGANUM - LIB, Topp5.is/FBL eee Doomsday kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára The other Boleyn girl kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára The Eye kl. 10:30 B.i. 16 ára The Spiderwick Chronicles kl. 3:40 - 5:50 B.i. 7 ára Heiðin kl. 10 B.i. 7 ára The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 3:40 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 550 KRÓNUR Í BÍÓ Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Stærsta kvikmyndahús landsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.