Morgunblaðið - 05.04.2008, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND
FRÁ WALT DISNEY.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA
SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB
FRÁ LEIKSTJÓRA
INDEPENDENCE DAY OG
THE DAY AFTER TOMORROW
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
eeee
EMPIRE
eeee
NEWSDAY
eeee
OK!
Frábær gamansöm þroskasaga með Ryan Gosling í aðalhlutverki
- G.H.J
POPPLAND
eeee
styrkir GeðhjálpSÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
/ KRIngLUnnI
FOOL'S GOLD kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára
FOOL'S GOLD kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára LÚXUS VIP
STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D - 8D - 10:10D B.i. 7 ára DIGITAL
DOOMSDAY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
LARS AND THE REAL GIRL kl. 10:10 LEYFÐ
HANNAH MONTANA kl. kl. 2D LEYFÐ
/ ÁLFAbAKKA
10,000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
THE BUCKETLIST kl. 6 - 8 B.i.7 ára
STEP UP 2 kl. 2 - 4 LEYFÐ
UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 1 - 3:40 LEYFÐ
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
FOOL'S GOLD kl. 6D - 8:20D - 10:40D B.i. 7 ára DIGITAL
STÓRA PLANIÐ kl. 2D - 4D - 6D - 8D - 10D B.i. 10 ára DIGITAL
HANNA MONTANA kl. 2 3D - 4 3D LEYFÐ 3D DIGITAL
JUNO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
UNDRAHUNDURINN ísl tal kl. 2 - 4 LEYFÐ
ORÐRÓMUR er uppi um
að Britney Spears og
fyrrverandi eiginmaður
hennar, Kevin Federline,
hafi hist nokkrum sinnum
í laumi undanfarið og séu
um það bil að taka saman
aftur.
Þau skildu í júlí á síð-
asta ári og hafa síðan
verið tíðir gestir í dóm-
sölum þar sem þau hafa
deilt um forræði yfir son-
um sínum tveimur. Þau
virðast nú hafa fyrirgefið
hvort öðru og munu hafa
eytt páskunum saman. Nú
eru þau að skipuleggja frí
til þess að geta slakað á
saman og unnið í sínum
málum.
Federline mun hafa átt
frumkvæðið að þessum
sáttatilraunum eftir því
sem heimildamaður viku-
ritsins Star hélt fram.
„Kevin vill komast í burtu
með Britney og sjá hvort
enn sé von til þess að
bjarga sambandinu. Þeg-
ar hann stakk upp á því,
þá samþykkti hún strax.“
Er Britney byrjuð
með Federline?
Reuters
Saman? Talið er að Britney sé að
endurvekja samband sitt við Federline.
Eftir Atla Vigfússon
laxam@simnet.is
ÞAÐ verður mikið um að vera í fé-
lagsheimilinu á Breiðumýri í Þing-
eyjarsveit í kvöld en þá ætlar leik-
deild ungmennafélagsins Eflingar
að frumsýna Djöflaeyjuna eftir Ein-
ar Kárason í leikgerð Kjartans
Ragnarssonar.
Undanfarið hafa staðið yfir
strangar æfingar en það er Hörður
Benónýsson sem fer með leikstjórn-
ina og er það í fyrsta sinn sem hann
stýrir verki á vegum Eflingar. Hins
vegar er hann enginn viðvaningur á
fjölunum því hann hefur um árabil
verið einn öflugasti leikari í Þingeyj-
arsveit auk þess sem hann hefur
samið verk til flutnings sem hafa
notið mikilla vinsælda.
Allt að 30 manns koma fram í sýn-
ingunni sem koma úr Aðaldal, Bárð-
ardal, Kinn og Reykjadal. Margt
reyndir áhugaleikarar en einnig
nemendur úr Framhaldsskólanum á
Laugum og víðar, en ungt fólk hefur
alltaf sett mikinn svip á sýningar fé-
lagsins á Breiðumýri.
Tónlistarstjóri er Pétur Ingólfs-
son en með Bárujárnsbandinu flytur
hann lög frá tímaskeiði verksins og
gefur flutningur þeirra sýningunni
mikið gildi.
Með helstu hlutverk fara m.a.
Snorri Kristjánsson sem leikur
Tomma, Elín Kjartansdóttir sem
leikur Karólínu, Hjalti Rúnar Jóns-
son fer með hlutverk Badda og
Freydís Anna Arngrímsdóttir leikur
Dollí. Danna leikur Hrafn Jökull
Geirsson og Ólafur Ólafsson leikur
Gretti. Elín Eydís Friðriksdóttir er
Fía, Þorgrímur G. Daníelsson er
Tóti og Friðrika Björk Illugadóttir
er Þórgunnur. Um búninga sáu Elín
Kjartansdóttir og Mjöll Matthías-
dóttir.
Sýningin fer fram á þremur svið-
um og meðan á leiksýningu stendur
geta gestir notið veitinga hjá Kven-
félagi Reykdæla en það má segja að
þetta sé að hluta til kaffileikhús og
kunna flestir mjög vel að meta það.
Þorgrímur G. Daníelsson, formað-
ur leikdeildar Eflingar, er mjög
ánægður með árangurinn og segist
upplifa mikla sköpun í leikstarfinu
með góðu fólki sem leggi mikið af
mörkum. Sýningar verða á Breiðu-
mýri í apríl.
Djöflaeyjan í Þingeyjarsveit
Bandið Gígja V. Harðardóttir, Arna B. Harðardóttir, Ragna Baldvins-
dóttir, Friðrika B. Illugadóttir og Pétur Ingólfsson.