Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 5
MANNAUÐUR er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Landsbankans, Deloitte, Árvakurs og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Landsbankinn er meginstyrktaraðili verkefnisins. UPPRENNANDI MANNAUÐUR Einstaklingar með 5-15 ára starfsreynslu og háskólapróf eða ígildi þess. HELDRI MANNAUÐUR Einstaklingar sem vilja nýta vel síðustu 10 ár á vinnumarkaði og undirbúa starfslok. EINSTAKUR MANNAUÐUR Einstaklingar með skerta færni sem vilja efla sig á nýjum sviðum. FRAMTÍÐAR MANNAUÐUR Unglingar sem vilja undirbúa sig fyrir áskoranir framtíðarinnar. KVENNA MANNAUÐUR Konur í stöðu millistjórnenda sem stefna hærra. ERLENDUR MANNAUÐUR Háskólamenntaðir einstaklingar af erlendum uppruna. LISTIN AÐ VERA HÖFUNDUR AÐ EIGIN LÍFI LISTIN AÐ VERA ALÞJÓÐLEGUR LISTIN AÐ VERA FJÖLHÆFUR OG SKAPANDI LISTIN AÐ EIGA Í SAMSKIPTUM LISTIN AÐ ÖÐLAST JAFNVÆGI Á SÁL OG LÍKAMA LISTIN AÐ STJÓRNA EIGIN FJÁRMÁLUM Hvernig móta ég stefnuna í einkalífi og starfi? MANNAUÐUR býður þér upp á tækifæri sem stuðlar að vexti og árangri á þínum eigin forsendum með námslínu sem er samsett úr sex námsþáttum og er ætluð til að auka lífsgæði þín og færni í starfi. Listin að efla eigin MANNAUÐ Skráning og nánari upplýsingar í síma 599 6200 og á www.mannaudur.is MANNAUÐUR er einstaklingum og atvinnulífinu hvatning til að efla getu þeirra og mátt svo auður þeirra nýtist til fullnustu, óháð aldri, kyni eða þjóðerni. Námslínan er í boði fyrir eftirfarandi hópa: Hvernig get ég nýtt mér fjölmenningu? Hvernig virkja ég sköpunarkraft minn og annarra og verð fjölhæfari? Hvernig næ ég árangri í samskiptum? Hvert er mitt jafnvægi á milli vinnu og einkalífs? Hvert er samband mitt við peningana mína og hvernig læt ég peningana vinna fyrir mig?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.