Morgunblaðið - 06.04.2008, Síða 37
muni neytenda, eins og þingmenn
Vinstri grænna hafa haldið fram og
þingmenn Samfylkingarinnar héldu
fram til skamms tíma. Þeir sem
halda því fram eiga að vita að rík-
isstuðningur í samkeppnisumhverfi
á sviði fjarskiptanna er ekki heimill
á hinu Evrópska efnahagssvæði. Ég
leyfi mér að óska símafyrirtækj-
unum til hamingju með hagfellda
þróun. Símafyrirtækið Vodafone er
að ná ótrúlega góðum árangri við að
byggja upp sín GSM-kerfi í dreifbýl-
inu í harðri samkeppni við Símann
sem hefur auðvitað verið að gera
góða hluti, enda byggir hann á göml-
um merg og nýtur þess forskots sem
hann hafði. Þá er ástæða til þess að
minna á að það eru fleiri símafyr-
irtæki sem eru að veita ágæta þjón-
ustu í samkeppni við stóru fyr-
irtækin og hafa náð ótrúlega góðum
árangri en starfa einkum í þéttbýli
höfuðborgarsvæðisins.
Útboð háhraðakerfa í dreifbýli
Nú hefur Fjarskiptasjóður boðið
út uppbyggingu háhraðakerfa í
dreifbýlinu þar sem þjónusta verður
ekki byggð upp á viðskiptalegum
forsendum. Það verkefni fer af stað
vonum síðar. Vonandi tekst símafyr-
irtækjunum að halda áfram upp-
byggingu um landið allt, ekki síst á
sviði háhraðaþjónustu en eft-
irspurnin eftir henni er mikil og það
er mikilvægt að stjórnvöldum takist
að láta vinna að þeirri uppbyggingu í
samræmi við Fjarskiptaáætlunina
sem var samþykkt á Alþingi árið
2005. Forsendur þeirrar áætlunar
eru að fjarskiptafyrirtækin standi
sig við að byggja upp þjónustuna og
að Fjarskiptasjóður nýti þá fjármuni
sem teknir voru frá vegna sölu Sím-
ans. Uppbygging GSM-kerfanna lof-
ar góðu með þjónustu símafyr-
irtækjanna við háhraðakerfi í
dreifbýlinu þar sem beðið er eftir að
komast í viðunandi samband. Þar
reynir ekki einungis á fjármuni
Fjarskiptasjóðs heldur ekki síður
vilja símafyrirtækjanna til þess að
veita góða þjónustu um landið allt.
Höfundur er forseti Alþingis
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 37
Vorið er komið
og grundirnar gróa ...
Sumarbústaðarlóðir í landi Vaðnes
í Grímsnesi (Mosabraut).
Um er að ræða eignarlóðir sem búið er að skipuleggja
fyrir frístundabyggð í landi Vaðnes.
Mosabraut er kjarri vaxið land og eru lóðirnar ca hektari
að stærð. Vaðnes er vinsælt frístundarhúsasvæði kjarri og
skógi vaxið. Frá Reykjavík eru u.þ.b 40 mín. akstur.
Golfvellir og sundlaugar í næsta nágrenni,
stutt er í alla þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir sölustjóri Fasteignakaupa
Páll Höskuldsson í síma 864 0500.
Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.
Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is
Arnarhraun 42 - Hafnarfirði
Til sölu vel staðsett einbýlishús í hjarta Hafnarfjarðar. Húsið sem er á tveimur hæðum,
alls um 233m2, er m.a. með 5 svefnherbergjum, stofu ofl., auk borðstofu með
útgengi á suðurverönd. Verð 69 millj.
Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14:00 og 15:00
Nánari upplýsingar veitir Jón Sigfús í símum 893-3003 og 868-4112.
jon@vidskiptahusid.is
Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 •
www.vidskiptahusid.is • Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl & Löggiltur FFS
M
bl
9
90
06
5
Finnbogi Hilmarsson,
Einar Guðmundsson og
Bogi Pétursson
löggiltir fasteignasalar
Opið mán.- fös. frá kl. 9-17
Sími
530 6500
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja, 105 fm
útsýnisíbúð á 2. hæð með vestursvölum. Þrjú góð
svefhherbergi, parket og flísar á gólfum,
þvottahús innan íbúðar. Upphitað lokað bílskýli
með þvottaðastöðu. Örstutt í barna- og leikskóla
og helstu verslun og þjónustu.
Laus fljótlega. V. 27,9m.
Íbúðin verður til sýnis í dag frá kl 16-17.
Jón og Erla taka á móti áhugasömum.
SÖLUSÝNING
FLÉTTURIMI 14 - ÍBÚÐ 202
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Sundagarðar 2 – Til leigu
Til leigu 2. og 3. hæðin í þessu glæsilega vel innréttaða húsi.
Samtals um 1.000 fermetrar. Leigist saman eða hver hæð fyrir sig.
Til afhendingar strax.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf.
Upplýsingar veitir Karl í síma 892 0160 – karl@kirkjuhvoll.com
Glæsilegar fullbúnar, 3ja og 4ra herb. Íbúðir í 24 íbúða lyf-
tuhúsi. Sérmerkt bílastæði í upphituðu bílastæðahúsi. Í
eldhúsi verða hvítar sprautulakkaðar innréttingar. Í öllum
íbúðunum verður innbyggð uppþvottavél og innb.
ísskápur. Húsið er staðsett steinsnar frá einni stærstu og
glæsilegustu íþróttamiðstöð landsins, íþróttaakademíu
Kópavogs. Góðar gönguleiðir og útivistarsvæði í næsta
nágrenni.
Fasteignasalar verða á staðnum
í dag sunnudag
frá kl. 13.00 - 15.00.
Vallakór 1-3, Kópavogur
SÖLUSÝNING Í DAG sunnudag
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095
Sími: 588 9090