Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 41
Barn á rétt á að þekkja báða
foreldra sína. Móður er skylt að
feðra barn sitt þegar feðr-
unarreglur 2. gr. eiga ekki við,
[sbr. þó 2. mgr. 6. gr.]1)
5. gr. Móðerni barns við tækni-
frjóvgun.
Kona sem elur barn sem getið
er við tæknifrjóvgun telst móðir
þess.
6. gr. [Foreldri barns við tækni-
frjóvgun.]1)
Maður sem samþykkt hefur að
tæknifrjóvgun fari fram á eig-
inkonu sinni samkvæmt ákvæðum
laga um tæknifrjóvgun telst faðir
barns sem þannig er getið. Sama á
við um mann og konu sem skráð
hafa sambúð sína í þjóðskrá.
[Kona sem samþykkt hefur að
tæknifrjóvgun fari fram á sam-
vistar- eða sambúðarmaka sínum
samkvæmt lögum um tæknifrjóvg-
un er kjörmóðir barns sem þannig
er getið.]1)
Maður sem gefur sæði í þeim
tilgangi að það verði notað við
tæknifrjóvgun á annarri konu en
eiginkonu sinni eða sambúð-
arkonu, sbr. 1. mgr., samkvæmt
ákvæðum laga um tæknifrjóvgun
verður ekki dæmdur faðir barns
sem getið er með sæði hans.
Maður sem gefið hefur sæði í
öðrum tilgangi en greinir í [3.
mgr.]1) telst faðir barns sem getið
er með sæði hans nema sæðið hafi
verið notað án vitundar hans eða
eftir andlát hans.
Barnalög
2003 nr. 76 27. mars
Athugasemdir við einstakar
greinar frumvarpsins.
Um 1. kafla.
Um 1. gr.
Greinin er nýmæli. Í ákvæðinu
segir að barn eigi rétt á að þekkja
báða foreldra sína og af þeim rétti
barnsins er dregin skylda móður
til að feðra barn sitt sem ekki er
feðrað samkvæmt beinum fyr-
irmælum barnalaga.
Í 4. gr. samnings Sameinuðu
þjóðanna um réttindi barnsins
sem vikið hefur verið að kemur
m.a. fram að aðildarríki samnings-
ins skuldbinda sig til að gera við-
eigandi ráðstafanir, m.a. á sviði
löggjafar og stjórnsýslu, til að
tryggja að réttindi þau sem við-
urkennd eru í samningnum komi
til framkvæmda. Í samningnum er
m.a. mælt svo fyrir að barn eigi
frá fæðingu rétt til, eftir því sem
unnt er, að þekkja foreldra sína
og er hið nýja upphafsákvæði
frumvarpsins leitt af þessum
ákvæðum.
Lög um ættleiðingar
1999 nr. 130 31. desember
Tóku gildi 11. júlí 2000. Breytt
með l. 65/2006 (tóku gildi 27. júní
2006), l. 69/2006 (tóku gildi 30.
júní 2006) og l. 143/2006 (tóku
gildi 1. jan. 2007).
V. kafli. Upplýsingaskylda kjör-
foreldra og aðgangur kjörbarns að
upplýsingum.
26. gr. Upplýsingaskylda kjör-
foreldra.
Kjörforeldrar skulu skýra kjör-
barni sínu frá því jafnskjótt og
það hefur þroska til að það sé ætt-
leitt. Skal það að jafnaði gert eigi
síðar en er barn nær sex ára aldri.
Kjörforeldrar eiga rétt á ráðgjöf
viðkomandi barnaverndarnefndar
við upplýsingagjöf skv. 1. mgr.
27. gr. Aðgangur kjörbarns að
upplýsingum. Þegar kjörbarn hef-
ur náð 18 ára aldri á það rétt á að
fá tiltækar upplýsingar um það frá
dómsmálaráðuneytinu hverjir séu
kynforeldrar þess eða fyrri kjör-
foreldrar.
barna
» Lög um ættleiðingar
gera kjörforeldrum
skylt að upplýsa barn
um að það sé ættleitt
strax og það hefur
þroska til eða ekki síðar
en um 6 ára aldur.
Höfundur er fv. starfsmaður
Veðurstofu Íslands.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 41
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Sími 575 8585 FASTEIGNASALAN ÞÍN www.fmg.is
Spöngin 37, 2. hæð. 112 Reykjavík. Sími 575 8585. Fax 575 8586
NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 824-0610 STELLA, 898-6860 KARL
BLÁSKÓGAR
Glæsilegt 272,9 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt einföldum bílskúr. Á jarðhæð
eru 3 herb., þvottaherb. og geymsla. Innangengt í bílskúr. Steyptur stigi er á milli hæða.
Þrjú svefnherbergi eru á efri hæðinni. Glæsilegt, nýlega uppgert baðherbergi. Eldhús
með borðkrók, tvískiptri 6 hellu Blomberg eldavél, stál háf og ofni og veglegum Amana
ísskáp sem fylgir. Rúmgóð og björt setu- og borðstofa, inn af stofu er sjónvarpsrými.
Arinn. Rúmgóðar svalir m/markisum. Fallegur, ræktaður garður.
ÞINGÁS
Fallegt og notalegt 145,7 m² einbýlishús á einni hæð ásamt 34,5 m² sérstæðum bíl-
skúr. Húsið lítur vel út og stendur í lokaðri götu. Forstofa með fataskáp. 3 svefnherb.
Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók. Inn af eldhúsi er búr og þvottaherb.
Baðherb. flísalagt í hólf og gólf og með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Rúmgóð
borðstofa, inn af henni, í nýlegri viðbyggingu, er stofan. Gólfefni eru parket og flísar,
dúkur á þvottaherbergi. Stór og skjólgóður sólpallur. Lóðin er mjög glæsileg og í góðri
rækt. Áhaldaskúr við bílskúrinn. Bílaplan og aðgengið að húsinu er hellulagt.
Verð 65,3 millj.
ÁHUGAVERÐ EINBÝLISHÚS
Loksins er vor í lofti!
Nú bjóðast þessar glæsilegu íbúðir á sérlega
hagstæðum kjörum.
Komdu við og kynntu þér málið!
NORÐURBAKKI 23 - 25, HAFNARFIRÐI
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ 14-16
ÁBYRGJUMST TRAUST, GÆÐI
OG ÁREIÐANLEIKA Í VIÐSKIPTUM
F A S T E I G N A S A L A N
MIKLABORG
M E Ð Þ É R A L L A L E I Ð
S . 5 6 9 7 0 0 0
w w w . m i k l a b o r g . i s
KAUPTÆKIFÆRI
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 – FAX 570 4810
www.gimli.is - www.mbl.is/gimli
Mjög rúmgóð og velskipulögð, 91,9 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. 2 svefnherbergi með parketi á gólfum, skápur í öðru. Rúmgóð
stofa með útgang á suðursvalir. Eldhús með upprunanlegri en sjarmeran-
di innréttingu. Baðherbergi með sturtuklefa, innrétting, gluggi, flísar á
gólfi. GÓÐ EIGN Í HJARTA MIÐBÆJARINS.
OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG SUNNUDAG MILLI KL. 14-15, 2. HÆÐ. V. 25,9 m.
Traust þjónusta í 30 ár
M
bl
.9
91
03
8
OPIÐ HÚS
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 41
LAUS FLJÓTLEGA
Austurvegi 6 • 800 Selfossi
Sími 482 4800 • Fax 482 4848
arborgir@arborgir.is
www.arborgir.is
Glæsileg jörð
í uppsveitum Árnessýslu
Jörðin Minni-Mástunga er glæsileg eign á fallegum stað með miklu grónu landi og bíður upp
á ótal möguleika. Útsýni frá bæjarstæðinu er einstakt. Jörðin liggur á stórum kafla að bökkum
Kálfár og henni fylgja veiðiréttindi. Húsakostur á jörðinni: Nýlegt og snyrtilegt hótel sem telur
m.a tólf tveggja manna herbergi og er í fullum rekstri. Tvö fullbúin sumarhús 45 m2 og 60 m2
sem hafa verið nýtt til útleigu. 226 m2 einbýli ásamt útihúsum.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
smáauglýsingar
mbl.is