Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 51 • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. • Lítil heildverslun með hársnyrtivörur. Hentugt til sameiningar. • Heildverslun með neytendavörur (ekki matvæli) sem selur í verslanir um allt land. Ársvelta 160 mkr. EBITDA 15 mkr. • Rótgróið Þjónustufyrirtæki í ferðamannaiðnaði. Ársvelta 120 mkr. EBITDA 25 mkr. • Einstakt veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. EBITDA 20 mkr. • Meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu. • Framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 300 mkr. Góður rekstur í stöðugum vexti. • Bílaumboð. Miklir möguleikar. • Innflutningsfyrirtæki, að hluta með eigin framleiðslu erlendis. Ársvelta 450 mkr. • Réttingaverkstæði-sprautun í nágrenni Reykjavíkur. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Ársvelta 50 mkr. Góð afkoma. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir í veflægum lausnum. Ársvelta 180 mkr. EBITDA 35 mkr. • Lítil verslun í Kringlunni. Ársvelta 50 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. EBITDA 22 mkr. Gildin í lífinu Kyrrðardagur verður í Neskirkju laugardaginn 12. apríl kl. 10-16 Íhugun: Gunnar Hersveinn, heimspekingur Slökun: Ásta Böðvarsdóttir, jóga- og myndlistarkennari Helgihald: Dr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju Umsjón: Ursula Árnadóttir, guðfræðingur Kyrrðardagur hentar öllum, sem hafa áhuga á tilgangi eigin lífs, slökun og trú. Skráning er í Neskirkju við Hagatorg s. 511 1560 www.neskirkja.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrsta kvöld af 3 í Board A Match- sveitakeppni byrjaði 31. mars. 7 sveit- ir tóku þátt og staða efstu sveita: Hrund Einarsdóttir 36 stig Hulda Hjálmarsdóttir 36 stig Guðlaugur Bessason 32 stig Högni Einarsson 30 stig. Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á mánudögum kl. 19.30 í Hampiðjuhús- inu, Flatahrauni 3. (Hraunsel) Upplýsingar veitir Erla í síma 659– 3013. Miðvikudagsklúbburinn 22 pör tóku þátt í einskvölds tví- menning hjá Miðvikudagsklúbbnum 2. apríl. Efstu pör voru: Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. 63,4% Guð. Sveinss. – Jörundur Þórðars. 59,3% Unnar Guðmss. – Ólöf Ólafsd. 57,8% Inda H. Björnsd. – Grímur Kristinss. 55,3% Jón H. Jónss. – Hrannar Jónss. 54,5% Miðvikudagsklúbburinn spilar öll miðvikudagskvöld og byrjar spila- mennskan kl. 19. Allir spilarar eru velkomnir og er sérstaklega tekið vel á móti spilurum sem hafa litla reynslu af keppnis- brids.www.bridge.is/mid Bridsfélag Kópavogs Eftir tvö kvöld af þremur er staðan þessi tvímenningnum: Ármann J. Lárusson – Esther Jakobsd. 369 Guðni Ingvarsson – Halldór Einarss. 360 Bernódus Kristinss. – Sigurj. Tryggvas. 354 Jens Jensson – Loftur Pétursson 349 Baldur Bjartmarsson – Sigurjón Karlss. 348 Hæstu skor NS: Ragnar Jónsson – Skúli Sigurðss. 198 Jens Jensson – Loftur Pétursson 181 Guðni Ingvarsson – Halldór Einarss. 178 AV: Árni M. Björnsson – Heimir Tryggvas. 188 Ármann J. Lárusson – Esther Jakobsd. 184 Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 176 Næsta fimmtudag er von á heim- sókn frá ungu fólki í MK sem er þar á bridsnámskeiði. Allir spilarar sem hafa áhuga á endurnýjun við brids- borðið ættu að mæta á þetta spila- kvöld. Allir eru velkomnir og það kostar ekki neitt. Bridsdeild Hreyfils Hafinn er fjögurra kvölda tvímenn- ingur þar sem þrjú kvöld telja til verðlauna. Úrslit fyrsta kvöldið: Birgir Kjartanss. – Jón Sigtryggss. 197 Eyvindur Magnúss. – Þorsteinn Kristinss.185 Björn Stefánss. – Ragnar Björnss. 182 Daníel Halldórss. – Ágúst Benediktss. 178 Þátttakan er ágæt eða 14 pör. Önn- ur umferð verður spiluð nk. mánu- dagskvöld kl. 19.30. Spilað er í sal Sendibílastöðvarinnar. Gullsmárinn Úrslit 3.4. Spilað á 11 borðum. Meðalskor 168. N/S Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. l93 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 190 Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 187 Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnlaugss. 185 A/V Bragi Bjarnason – Páll Ólason 207 Júlíana Arad. – Gísli Kjartansson 199 Sigurður Björnss. – Ólafur Gunnarss. 198 Stefán Ólafss. – Ernst Backman 186 Sveit Gylfa Pálssonar vann Halldórsmótið Minningarmóti B.A. um Halldór Helgason lauk með sigri sveitar Gylfa Pálssonar. Með Gylfa spiluðu Helgi Steinsson, Árni Bjarnason og Ævar Ármannsson. Þeir tóku forystuna fyrsta kvöldið og héldu henni til loka, hlutu alls 217 stig (meðalskor 180). Jafnar í 2.-3. sæti voru sveitir Spari- sjóðs Norðlendinga og Unu Sveins- dóttur með 191 stig. Jafnt var einnig í innbyrðis leikjum þessara sveita. Í 4. sæti með 180 stig varð sveit Stefáns Vilhjálmssonar. Þriðjudaginn 8. apríl hefst Alfreðs- mótið, þriggja kvölda impa-tvímenn- ingur þar sem pör eru einnig dregin saman í sveitir. Mótið er kennt við Al- freð Pálsson sem spilaði lengi við góð- an orðstír hjá Bridsfélagi Akureyrar. Fjölskylda Alfreðs heitins gefur verð- launin, þrenn fyrir tvímenninginn og einnig til efstu sveitar. Víðir Jónsson, keppnisstjóri, tekur við skráningu í síma 897 7628. Íslandsmótið í tvímenningi 2008 fór fram í Reykjavík 29.-30. mars. Þar náðu Akureyringarnir Frímann Stef- ánsson og Reynir Helgason að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Þeim eru sendar bestu hamingjuóskir með þennan glæsilega árangur. Farið að vora í Borgarfirði Undanfarna tvo mánudaga hafa Borgfirðingar spilað tvímenning. Heldur hefur dregið úr þátttöku enda farið að vora í Borgarfirði. Bæði kvöldin mættu 12 pör til keppni og urðu úrslit sem hér segir. 25. mars. Guðmundur Arason – Guðjón Karlsson 188 Eyjólfur Sigurjónss.– Jóhann Oddss. 186 Jón Einarss. – Unnsteinn Arason 182 Stefán Kalmanss.– Sigurður M. Einarss. 180 31.mars Anna Einarsdóttir – Kristján Axelss. 143 Jón Eyjólfsson – Eyjólfur Örnólfsson 132 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 126 Flemming Jessen – Brynjólfur Gíslas. 125 Töluvert er á döfinni á næstunni, t.d. fjarkennsla á vegum Bridsskólans en hún hefst mánudaginn 7. apríl. Þá er komið að Opna Borgarfjarð- armótinu sem er samstarfsverkefni bridsfélaga á Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði. Það er þriggja kvölda tvímenningur sem verður spilaður í Mótel Venus í Hafnarskógi 9. apríl, í Logalandi í Reykholtsdal 14. apríl og endað í Skrúðgarðinum við Kirkju- braut á Akranesi 18. apríl. Spila- mennska hefst ávallt kl 20:00. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.