Morgunblaðið - 06.04.2008, Page 53

Morgunblaðið - 06.04.2008, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 53 Heimili og hönnun Glæsilegt sérblað tileinkað heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 18. apríl. • Sjónvörp, hljómtæki og útvarpstæki. • Sniðugar lausnir og fjölbreytni. • Sólpallar. • Ljós. • Listaverk á heimilum. og fjölmargt fleira. Meðal efnis er: • Hönnun og hönnuðir. • Hvaða litir verða áberandi í vor og í sumar. • Glerhýsi, markísur, heitir pottar og útiarnar. • Eldhúsið, stofan, baðið, svefnherbergið. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 14. apríl. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Krossgáta Lárétt | 1 fiskur, 8 spræna, 9 kompa, 10 ferskur, 11 bygginga, 13 ákveð, 15 fars, 18 ljúka við, 21 eldiviður, 22 drembna, 23 mannsnafn, 24 afbrotamanns. Lóðrétt | 2 ísstykki, 3 hindra, 4 auðugra, 5 orð- um aukinn, 6 grip, 7 rag- geit, 12 nálægari, 14 ill- menni, 15 vöndur, 16 skeldýr, 17 valda tjóni, 18 rispa, 19 elskan, 20 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bófar, 4 sópur, 7 letur, 8 rokið, 9 táp, 11 næði, 13 fráa, 14 lyfta, 15 stál, 17 ráma, 20 ern, 22 klæki, 23 ókind, 24 seiðs, 25 tónar. Lóðrétt: 1 bólin, 2 fátíð, 3 rýrt, 4 sorp, 5 pokar, 6 riðla, 10 álfar, 12 ill, 13 far, 15 síkis, 16 áræði, 18 ásinn, 19 andar, 20 eims, 21 nótt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Samtal er eins og þvottapróg- ramm. Þú getur afeitrað reynslu með því að ræða hana við einhvern sem þú treyst- ir. Láttu svo þjáninguna þorna úr. (20. apríl - 20. maí)  Naut Kannski er þetta ekki stundin sem þú hefur beðið eftir allt þitt líf. En vertu nógu opinn til að íhuga þann möguleika að á skrítinn hátt sé hún það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur lært nóg. Nú er tími til að nota þekkinguna. Burt með allt sem dreifir huganum og einbeittu þér. Ekki verða hissa ef tíminn flýgur burt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ákvörðunin um hver eigi að biðj- ast afsökunar fyrst er risavaxin. Vanalega er það sterkari manneskjan, en ekki sú sem hefur réttara fyrir sér. Svo það ætti að vera þú. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er svo auðvelt að vilja alltaf meira og meira. Þú ert að fara í gegnum tímabil breytinga og ert á rétta staðnum þótt þú hafir ekki allt til alls. Frábært! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Misheppnuð sambönd hafa ým- islegt að kenna þér. Þú hlýtur að hafa ómeðvitað spurt: „Hvað get ég lært af þessu?“ til að falla ekki aftur í sömu gildr- una. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Gjöf þín núna frá stjörnunum er auð- veld losunarleið. Ef þú berð í hjarta þér sorg gamallar ástar, reiði eða biturð þá er núna rétti tíminn til að sleppa takinu. – Horfið! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Aldrei í sögunni hefur verið auðveldara að ná sambandi við fólk, þökk sé tækninni. Þú notar hana og tengir aft- ur andlega við einhvern sem er fjarri lík- amlega. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert ævintýramaður, munt njóta þín bæði á öruggum og vafasömum stöðum. Ef þér líður illa eða finnur fyrir óheiðarleika skaltu drífa þig á brott. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ástvinir gera heimskulega hluti til að pirra þig og skemmta þér. Muntu að þú munt minnast þessara augnablika með hlýju í hjarta. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert að vinna að stóru og tímafreku verkefni. Eldmóðurinn gæti breyst í óánægju. Það er eðlilegt að líða þannig. Haltu áfram, endirinn verður æði! (19. feb. - 20. mars) Fiskar Að halda sambandi sterku þarfn- ast ofurkrafta. Ef þú vilt sýna vægð- arleysi er þetta rétta málefnið. Gerðu allt til að þú og ástin getið átt stund saman. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 cxd4 6. axb4 dxc3 7. Rf3 Dc7 8. Bd3 Rd7 9. O–O Re7 10. bxc3 Rxe5 11. Rxe5 Dxe5 12. He1 Dxc3 13. Ha3 Dxb4 14. Hb3 Dh4 15. g3 Df6 16. Bb2 Dh6 17. Ba3 b6 18. Dg4 e5 19. Db4 De6 20. Bb5+ Bd7 Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Davíð Kjartansson (2288) hafði hvítt gegn Jóhanni Ingvasyni (2105). 21. Hxe5! Dxe5 22. He3 Dxe3 23. fxe3 hvítur hefur nú léttunnið tafl. Framhaldið varð: 23…O–O 24. Bxd7 Rg6 25. Bc6 Hac8 26. Bxd5 Hxc2 27. Bb3 Hc6 28. Bd5 Hc7 29. h4 Hfc8 30. Bb2 Kh8 31. h5 Re7 32. Bxf7 Rf5 33. Be6 a5 34. Df4 Rxg3 35. Dxg3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Lengi býr að fyrstu gerð. Norður ♠53 ♥K63 ♦ÁD42 ♣7432 Vestur Austur ♠D82 ♠KG10964 ♥G987 ♥10 ♦10876 ♦KG3 ♣D10 ♣G95 Suður ♠Á7 ♥ÁD542 ♦95 ♣ÁK86 Suður spilar 4♥. Bandaríski atvinnuspilarinn David Berkowitz hélt á spilum suðurs og fékk fyrst það verkefni að glíma við opnun austurs á 2♠. Bæði 3♥ og dobl eru gall- aðar sagnir, eitthvað varð að gera og Berkowitz valdi að dobla. Hann sagði svo 3♥ við svari makkers á 3♦, sem norður lyfti í fjögur. Hvernig myndi lesandinn spila með spaðatvisti út? Eins og legan er blasir við tapslagur á hvern lit, Berkowitz fann leið til að komast hjá svíningunni í tígli. Hann dúkkaði fyrsta slaginn, fékk næsta á ♠Á og tók tvo efstu í hjarta. Þegar tromplegan kom í ljós spilaði Berko- witz laufi þrisvar í þeirri von að austur ætti slaginn. Honum varð að ósk sinni, austur lenti inni og varð að spila upp í ♦ÁD eða spaða í tvöfalda eyðu. Stílhreint innkast, sem var und- irbúið strax í fyrsta slag – ef sagnhafi dúkkar ekki spaðann kemst vestur inn á ♠D til að spila tígli í gegnum blindan. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Nýtt skip íslensks útgerðarfyrirtækis hefur verið sjó-sett í Taívan. Hvert er útgerðarfyrirtækið? 2 Selur hefur gert sig heimakominn í höfninni í Grund-arfirði. Af hvaða tegund? 3 Gamanleikur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu ígær. Hvað heitir hann? 4 Ný sjónvarpsþáttaröð í leikstjórn Silju Hauksdótturverður tekin til sýningar á Stöð 2 í haust. Hvað heitir þáttaröðin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. KEA hefur keypt sparisjóðinn í Grenivík. Hvað heitir hann? Svar: Sparisjóð- ur Höfðhverf- inga. 2. Frægur knatt- spyrnumaður er farinn að kaupa myndir Óla G. Jó- hannssonar myndlist- armanns. Hver er hann? Svar: Emmanuel Petit. 3. Aðalfundi Bandalags háskólamanna, BHM, er nýlokið. Hver hefur verið for- maður sambandsins? Svar: Halldóra Friðjónsdóttir. 4. Geðhjálp hefur boðað til borgarafundar í Ráðhúsinu. Um hvað? Svar: For- dóma gegn geðsjúkum. Spurter… ritstjorn@mbl.is Árvakur/Skapti Hallgrímsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.