Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 56
Reuters Kenjótt Carey nægir ekki handfarangur fari hún milli landa. Hún tók 100 skópör með sér. SÖNGKONAN Mariah Carey hefur verið í frétt- um upp á síðastið fyrir 18. lag sitt á toppnum. Sló hún þar kónginum Presley við, en hún er ekki síður kenjótt en hann. Þessa dagana er Carey í Bretlandi að kynna nýja plötu sína og þarlendir miðlar hafa fjallað nokkuð um kröfur hennar. „Að mörgu leyti er ég díva,“ mun Carey hafa sagt. „Ég get verið erfið og svolítið stíf varðandi hvað ég vil. En ég held ég sé ekki nógu kröfuhörð.“ Samkvæmt The Daily Mail mætti hún í Sel- fridges vöruhúsið til að árita diska, við antíkborð sem hún lét fljúga sérstaklega með frá Bandaríkj- unum, umkringd rósum og fiðrildum. Mun hún hafa komið með 100 skópör með sér, en hún er ætíð á háum hælum, meira að segja í rækt- inni. „Ég kann ekki við flatbotna skó,“ segir Carey. Bretar minnast enn kröfu söngkonunnar þegar hún kom til landsins árið 2005 og kom að hóteli sínu klukkan tvö að nóttu. Hún fór ekki út úr bílnum fyrr en rauðum dregli hafði verið rúllað út að bíln- um og kveikt á hvítum kertum henni til heiðurs. Þegar hún tók að sér hlutverk í kvikmyndinni Tennessee, sem er óháð og gerð fyrir tiltölulega lít- ið fé, var Carey tilkynnt að vegna sparnaðar yrði hún að fljúga á tökustað á almennu farrými, í stað viðskiptafarrýmis eða í einkaþotu eins og hún er vön. Hún tók því vel, en keypti öll sætin í vélinni og flaug ein á almennu farrými. Segist ekki vera nógu kröfuhörð 56 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL KL. 20 OG LAU. 5. APRÍL KL. 16 OG KL. 20 SÖKNUÐUR - TÓNLEIKAR Í MINNINGU VILHJÁLMS VILHJÁLMSSONAR. UPPSELT! SUNNUDAGUR 6. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR MARGRÉT HRAFNSDÓTTIR OG HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR. FRUMRAUN Í TÍBRÁ! ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL KL. 20 SÖNGUR, FIÐLA, PÍANÓ BRAGI BERGÞÓRSSON, ELFA RÚN OG KRISTINN ÖRN KRISTINSSON. TÓNSNILLINGAR MORGUNDAGSINS! MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL KL. 20 KLARINETT OG PÍANÓ VÍÐIR SMÁRI PETERSEN. BURTFARARPRÓF FRÁ TR! FIMMTUDAGUR 10. APRÍL KL. 20 SÖNGTÓNLEIKAR HÖRN HRAFNSDÓTTIR OG ANTONÍA HEVESI. Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 Ö Sýningar hefjast að nýju í haust Engisprettur Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Sólarferð Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 U Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 Ö Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 Ö Fim 24/4 kl. 11:00 Fim 24/4 kl. 12:15 Lau 26/4 kl. 11:00 Lau 26/4 kl. 12:15 Sun 27/4 kl. 11:00 Sun 27/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Sun 6/4 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 26/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins tvær sýningar eftir á Íslandi LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 10/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Sun 6/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Lau 12/4 ný sýn kl. 22:00 Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 11/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 U ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Ö Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Aðeins þessar fjórar sýningar! Heyrist oss gráta harpan þín: Hádegistónleikar Ágústs Ólafssonar Þri 8/4 kl. 12:15 Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Síðasta sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 7/4 kl. 17:00 Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Mið 9/4 fors. kl. 20:00 Fim 10/4 fors. kl. 20:00 Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 6/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 7/4 kl. 10:30 F vatnsendaskóli FYRIRSÆTAN Naomi Campbell má eiga von á að henni verði bannað að fljúga með British Airways-flug- félaginu, og gott betur; hún gæti átt yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist fyrir árás á lögreglu- þjón. Hin nýja álma Heathrow-flug- vallar hefur verið í fréttum síðustu vikur vegna vandræða sem hafa leitt til þess að 20.000 töskur hafa villst af leið. Campbell var á fimmtudag á leið til Bandaríkjanna og komin út í flugvél, þegar í ljós kom að önnur ferðataska hennar hafði ekki skilað sér um borð. Sam- kvæmt sjónarvottum rann þá því- líkt æði á fyrirsætuna, sem er kunn fyrir hverfult skaplyndi, að lög- regluþjónn var kallaður á vettvang. Hún var ekki sátt við það, spýtti á vörð laganna og lét hnefahögg dynja á honum. Campbell var handtekin á staðn- um og fjarlægð frá borði, öskrandi og sparkandi. Flugvélinni seinkaði um 90 mín- útur vegna uppákomunnar, þar sem finna þurfti hina tösku súper- módelsins og fjarlægja úr vélinni. Campbell var sleppt gegn trygg- ingu en á kæru yfir höfði sér. Hún hefur áður komist í kast við lögin vagna bræðiskasta, en á síðasta ári var hún dæmd í fimm daga sam- félagsþjónustu eftir að hafa kastað farsíma í þjónustustúlku. Naomi Campbell ræðst á lög- regluþjón Kát Naomi Campbell var ekki svona glöð á Heathrow-flugvelli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.