Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þetta sést og vel á því hvemargar hljómsveitir hafatekið upp á því að hrærasaman hugmyndum úr ólíkum áttum, frá ólíkum löndum. Vampire Weekend gerir svo og Yeasayer, svo dæmi séu nefnd um tvær forvitnilegar hljómsveitir, og eins nýsjálenska rokksveitin Ruby Suns sem sendi frá sér fína plötu fyrir mánuði eða svo: Sea Lion. Á flækingi Höfuðpaur Ruby Suns, Ryan McPhun, er reyndar fæddur og upp alinn í Kaliforníu, en fluttist svo til Nýja-Sjálands eftir að hafa verið á flækingi um heiminn um tíma. 2004 smalaði hann svo saman mannskap í hljómsveit sem fékk heldur óþjált nafn: Ryan McPhun and The Ruby Suns, en hann hafði þá starfað með ýmsum nýsjálenskum sveitum. Fljótlega varð nafn sveitarinnar þjálla, Ryan McPhun var klippt framan af, en hann er engu að síður höfuðpaur sveitarinnar og oftast eini meðlimurinn; það er helst að hann kalli saman mannskap til að spila á tónleikum og fara í tónleikaferðir. Fjölþjóðlegur samtíningur Plötur Ruby Suns, en Sea Lion er önnur breiðskífa sveitarinnar, verða jafnan til í kjallaranum heima hjá McPhun og þá oftast settar saman úr fjölþjóðlegum samtíningi, dóti sem hann hefur sankað að sér á ferðalögum, dóti sem hann hefur tekið upp á smásnældutæki og fram- andleg hljóðfæri eða bútum úr tón- list sem hefur hrifið hann. Í grunn- inn er tónlistin þó rokkkyns og býsna grípandi; sumir hafa lýst henni svo að það sé því líkast sem Panda Bear (úr Animal Collective) sé að troða upp með fullmannaðri hljómsveit og ekki amaleg samlík- ing. Eins konar ferðasaga Ryan McPhun lýsir Sean Lion sem eins konar ferðasögu, frásögu af því sem hann hefur upplifað víða um heim. Nafn skífunnar er til að mynda þannig til komið að á ferð um Kaliforníu rakst hann á sæljónavöðu við ströndina; eitt laga á skífunni, Oh Mojave, lýsir tjaldferðalagi um Mo- jave-eyðimörkina, annað lag, Tane Mahuta, sem sungið er á tungu Mao- rímanna, er óður til Waipoua- skógarins skammt frá Auckland,; enn annað lag, Adventure Tour, seg- ir frá ferðalagi um suðurey Nýja- Sjálands, og loks má geta lagsins Ole Rinka sem segir frá manni er McPhun kynntist á Maasai-slóðum í Kenýa. Fjölþjóðlegur samtíningur Efnileg Nýsjálenska hljómsveitin The Ruby Suns með Ryan McPhun. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Þegar netið gekk af hliðvörðunum dauðum og tónlist tók að flæða til áhugamanna úr öllum átt- um og frá öllum löndum, í stað þess að sjálfskip- aðir fræðingar (útgefendur) segðu mönnum hvað væri gott og þess virði að gefa út, tók fólk að velja fyrir sig sjálft og í ljós kom að smekkur manna er ekki eins einsleitur og okkur hefur verið talin trú um í gegnum tíðina. * Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI J E S S I C A A L B A Frábær spennutryllir sem svíkur engan! l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - H.J., MBL eeee „Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL eeee * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 550 KRÓNUR Í BÍÓ Vantage Point kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Spiderwick Chronicles kl. 4 - 6 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6 The Eye kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Definately maby kl. 1 - 5:30 - 8 - 10:30 Definately maby kl. 1 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Vantage Point kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára The other Boleyn girl kl. 8 B.i. 10 ára Shutter kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI - Empire eeee - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee - ÓHT, Rás 2 eee eeee - E.E, D.V. - S.V., MBL eeee The air I breathe kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Vantage Point kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára In Bruges kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Horton m/ensku tali kl. 3 The Orphanage kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Spiderwick chronicles kl. 1 - 3:30 - 5:45 B.i. 7 ára Horton enskt tal kl. 1 - 3:30 Horton m/ísl. tali kl. 1 - 4 - 6 Semi-Pro kl. 10:30 B.i. 12 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.