Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 59 eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eee - S.V., MBL eeee - M.M.J., kvikmyndir.com BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 50.000 MANNS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - Ó.H.T. Rás 2 eee - A.S MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Frábær grínmynd- V.J.V. Topp5.is/FBLeee Sýnd kl. 8 og 10 - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 8 og 10 - V.J.V. Topp5.is/FBL eee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI J E S S I C A A L B A ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 m/ísl. tali GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Sýnd kl. 2, 4 og 6 „Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL eeee Frábær spennutryllir sem svíkur engan! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Frábær grínmynd SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee Í BRUGGE SÝND Í REGNBOGANUM - LIB, Topp5.is/FBL eee Doomsday kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára The other Boleyn girl kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára The Eye kl. 10:30 B.i. 16 ára The Spiderwick Chronicles kl. 3:40 - 5:50 B.i. 7 ára Heiðin kl. 10 B.i. 7 ára The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 3:40 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 550 KRÓNUR Í BÍÓ Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Stærsta kvikmyndahús landsins BANDARÍSKI grínistinn Jerry Seinfeld þykir heppinn að hafa lifað af bílslys um seinustu helgi, þegar hann var á ferðinni á Long Island í New York-ríki. Lögreglustjóri um- dæmis East Hampton, Todd Sarris, telur Seinfeld hetju, hvorki meira né minna. Honum hafi tekist að forða öðrum frá stórslysi. Tímaritið New York Magazine segir bremsurnar á Fiat-bifreið Seinfelds hafa gefið sig, en bíllinn er 41 árs gamall. Seinfeld tók krappa beygju og hvolfdi bílnum, í stað þess að bruna bremsulaus að öðrum bílum. Grínistinn slapp ómeiddur frá öllu saman. Tímaritið er þó ekki á því að hægt sé að kalla Seinfeld hetju fyr- ir að sleppa lifandi frá bílveltunni og þykir hann heldur mikill kjáni að keyra svo gamlan bíl, sér- staklega í ljósi þess að blaðafulltrúi hans fylgdi á eftir í nýrri bíl með ágætisbremsum. Hann skutlaði Seinfeld heim og var gamli Fiat-inn skilinn eftir á veginum heldur illa farinn. Hetjan Seinfeld Reuters Heppinn Seinfeld með eiginkonu sinni Jessicu á góðgerð- arsamkomu UNICEF í febrúar sl. BANDARÍSKI leikarinn George Clooney er mikill hrekkjalómur og nýt- ur þess að kvelja aukaleikara í kvik- myndatökum. Clooney segist hafa látið leikara í lítilvægum hlutverkum kvik- myndarinnar Good Night, and Good Luck velta sér upp úr leðju fyrir atriði í myndinni sem hann ætlaði sér aldrei að nota, en Clooney leikstýrði þeirri mynd. „Ég lét þá vinna þremur eða fjórum dögum lengur og sagði þeim að við yrð- um að taka aftur upp leðjuatriðið. Ég greiddi þeim laun fyrir tæpa viku,“ segir Clooney. Leikararnir hafi þurft að veltast um í stóru keri fullu af leðju og þeim svo verið tilkynnt að atriðið væri óþarft. Nýjasta mynd Clooney ber nafnið Leatherheads, eða Leðurhausar, og segir í henni af ruðningsleikmönnum árið 1925. Renee Zellweger leikur í myndinni sem ku vera rómantísk gam- anmynd. Clooney leikur í myndinni, leikstýrði sum sé sjálfum sér. Stríðinn Clooney Reuters Grallaraspói Renee Zellweger skellihlær að sprelligosanum og sjarmörnum George Clooney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.