Morgunblaðið - 06.04.2008, Side 61

Morgunblaðið - 06.04.2008, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 61 SÝND Á SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG - Sigurjón M. Egilsson Mannlíf eeee ,,Myndin er sannarlega þess virði að fólk flykkist á hana.“ - Páll Baldvin Baldvinnsson Fréttablaðið eee ,,Pétur Jóhann í toppformi í aðalhlutverkinu í bland við bráðskemmtilega toppleikara og furðufugla..." - Snæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið eee ,,Góð framleiðsla með topp leikurum í öllum hlutverkum, sem óhætt er að skella gæðastimplinum á." - Stefán Birgir Stefánsson sbs.is / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI eeeee Rás 2 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee - S.U.S. X-ið 97.7 SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee „Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“ -S.V., Mbl eeeee „Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“ -B.B., 24 Stundir eeee „Into the Wild telst til einna sterkustu mynda það sem af er árinu.“ -L.I.B., TOPP5.IS SÝND Á AKUREYRI Frábær grínmynd SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA FOOL'S GOLD kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára INTO THE WILD kl. 3:40 B.i. 7 ára UNDRAHUNDURINN ísl tal kl. 4 LEYFÐ STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára SEMI - PRO kl. 8 LEYFÐ JUNO kl. 10 LEYFÐ HORTON m/ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ UNDERDOG m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára LARS AND THE REAL GIRL kl. 8 LEYFÐ SHUTTER kl. 10:10 B.i. 10 ára HORTON kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SPIDERWICK CHRONICLES kl. 1:30 - 3:45 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI l Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn og Grammy-verðlaunahafinn Paul Simon mun halda tónleika hér á landi í sumar, nánar tiltekið í Laug- ardalshöllinni þriðjudagskvöldið 1. júlí næstkomandi. Þetta verða fyrstu tónleikar Simons hér á landi, en kappinn er orðinn 66 ára gamall. Simon hefur verið vígður inn í frægðarhöll rokksins (Rock and Roll Hall of Fame) í tvígang, ann- ars vegar fyrir sólóferil sinn og hins vegar fyrir samstarf sitt við Art Garfunkel, en saman gengu þeir undir nafninu Simon and Garfunkel. Dúettinn var stofnaður árið 1957 og vakti fyrst verulega athygli árið 1965 þegar þeir félagar sendu frá sér lagið „The Sounds of Silence“. Þeir öðluðust svo heimsfrægð þegar tónlist þeirra hljómaði í kvikmynd- inni The Graduate árið 1967, en í þeirri mynd má meðal annars finna slagarann „Mrs. Robinson“. Meðal annarra þekktra laga með Simon og Garfunkel má nefna „Bridge over Troubled Water“ og „The Boxer“. Þegar Simon og Garfunkel hættu fyrst störfum árið 1971 hóf Simon sólóferil sinn, og gaf hann út sína fyrstu plötu árið 1972. Síðan þá eru sólóplöturnar orðnar hátt í tuttugu, en sú síðasta, Surprise, kom út árið 2006. Þekktasta lag Simons frá sólóferli hans er án efa „50 Ways to Leave Your Lover“ sem kom út á plötunni Still Crazy After All These Years frá árinu 1975. Simon og Garfunkel hafa nokkr- um sinnum komið fram opinberlega síðan þeir hættu fyrst störfum, síð- ast árið 2004. Mikill aðdáandi Það er Guðbjartur Finnbjörnsson hjá Tónleik ehf. sem stendur að komu Simons hingað til lands. „Það er alltaf vinna að fá þessa karla, maður leikur sér ekkert að því að hringja út í heim og spyrja hvort þeir séu til í að koma. Stundum finnst mér eins og fólki finnist þetta svo einfalt, það spyr stundum bara „af hverju færðu ekki þennan?“ En þetta er alltaf rosalega þungt,“ seg- ir Guðbjartur sem hefur meðal ann- ars staðið að tónleikum með Roger Waters, Beach Boys, Cliff Richard og Michael Bolton hér á landi. „Maður er alltaf vakandi, og að fylgjast með því hvað er að gerast. En svo má segja að þetta sé á viss- an hátt áhugamál hjá mér, ég vel út þá sem ég þekki. Ég er til dæmis mikill aðdáandi Paul Simon.“ Aðspurður segist Guðbjartur ekki vita hvort Simon muni stoppa lengi hér á landi. „En ég held að hann muni hefja tónleikaferð sína hér, og þeir hafa verið að spyrja hvort hugsanlegt sé að fá Höllina einum degi fyrir tónleika svo þeir geti æft, þannig að hann stoppar kannski eitthvað hérna og skoðar bæinn.“ Miðasala á tónleikana hefst fljót- lega og verður kynnt þegar nær dregur. Selt verður í sæti í stúk- unni, en í stæði niðri á gólfi. Líklegt er að alls verði um 5.000 miðar í boði. Paul Simon í Laugardalshöll Dúettinn Simon með félaga sínum, Art Garfunkel. Þeir urðu gríðarlega vinsælir á sjöunda áratugnum. Á tónleikum Paul Simon í essinu sínu með gítarinn á tónleikum fyrir skömmu. Annar helmingur Simons og Garfunk- els spilar fyrir Íslendinga í sumar www.paulsimon.com www.simonandgarfunkel.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.