Morgunblaðið - 15.04.2008, Side 31

Morgunblaðið - 15.04.2008, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 2008 31 Atvinnuauglýsingar Vísir hf óskar eftir háseta á Hrungnir GK-50 Hrungnir er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar í símum 856 5700 og 852 2350. Bæjarins beztu Bæjarins beztu eru að leita að starfsmönnum í Holtagarða og Skeifu. Við leitum eftir af- greiðslufólki á besta aldri í u.þ.b. 50% starf. Ekki er um helgarvinnu að ræða. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 894-4515 í dag og næstu daga. Byggingafræðingur með mikla reynslu sem iðnaðarmaður, í tímabundnu millibilsástandi erlendis, getur tekið að sér ýmis verkefni í fjarvinnslu s.s magntökur, kostnaðaráætlanir, útboðsgögn, verkáætlanir og vinnuteikningar. Fyrirspurnir óskast sendar á box@mbl.is merktar B-21395. Atvinna í boði Starfsmaður óskast á hjólbarðaverkstæði í Kópavogi. Uppl. í síma 820-1070. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 29. apríl 2008 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Athugað lögmæti fundarins 2. Skýrsla félagsstjórnar 3. Reikningar ársins 2007 4. Kosning í stjórn o.fl. 5. Önnur mál Stjórnin. Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags Aðalfundur Eflingar –stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 23. apríl í Kiwanishúsinu Engjateig 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1.Venjuleg aðalfundarstörf 2.Lagabreytingar. Lagabreytingar og bráðabirgðaákvæði vegna sameiningar Eflingar-stéttarfélags og Verkalýðs- og sjómannafélagsins Boðans 3.Breytingar á reglugerðum sjúkrasjóðs og fræðslusjóðs. 4.Önnur mál Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Sætúni 1, frá og með miðvikudeginum 16. apríl 2008. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarstræti 23B, 01-0201, Akureyri (222-5904), þingl. eig. Þórir Ágúst Sigurðsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Avant hf., Borgun hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Síminn hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Hjallavegur 10, iðnaður C, 01-0103, Hrísey, Akureyri (224-4998), þingl. eig. Laugakambur ehf., gerðarbeiðendur Samkaup hf. og Vélatorg ehf., föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Huldugil 40, Akureyri (214-7942), þingl. eig. Guðmundur Örn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Hjördís Helga Birgisdóttir, föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Hvammur, Hrísey, Akureyri (215-6376), þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður, Lundur rekstrarfélag og Samkaup hf., föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Karlsbraut 17, Dalvíkurbyggð (215-4988), þingl. eig. Sæunn Harpa Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður og Vörður tryggingar hf., föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Kjalarsíða 16f, Akureyri (214-8281), þingl. eig. Enikö Reynisson og Pétur Ingimar Reynisson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Melasíða 2f, Akureyri (214-9054), þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Sognstún 4, Dalvíkurbyggð (215-5236), þingl. eig. Guðbjörg Lára Ingimarsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Avant hf., Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 18. apríl 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 14. apríl 2008. Eyþór Þorbergsson, ftr. Tilboð/Útboð Dalvíkurbyggð Skólamáltíðir – Útboð Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skóla- máltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í skólum sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 2008- 2011. Um er að ræða Grunnskóla Dalvíkurbyggðar, samtals um 364 nemendur/ starfsmenn og leikskólann Leikbæ og mögulega leikskólana Krílakot og Fagrahvamm en samtals eru 135 leikskólabörn/starfsmenn í leikskólunum öllum. Boðið er upp á máltíðir í hádegi alla starfsdaga grunn- og leikskólanna. Útboðsgögn verða afhent í Ráðhúsi Dalvíkur- byggðar frá og með mánudeginum 14. apríl gegn 3.500 króna gjaldi. Tilboðum skal skilað í Ráðhús Dalvíkurbyggðar eigi síðar en föstudaginn 2. maí, kl. 10.45 og verða þau þá opnuð í fundarsal á 3. hæð í Ráðhúsinu að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu, 620 Dalvík. Félagslíf  HLÍN 6008041519 VI I.O.O.F. Rb. 4 1574158-8.30ll I.O.O.F. Ob.1,Petrus 1884158  Kallanir* EDDA 6008041519 l Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Sveit Goða kom mest á óvart Fjörutíu sveita undankeppni fyrir Íslandsmót var spiluð um helgina. Lít- ið var um óvænt úrslit þegar upp var staðið nema hvað sveit Goða spilaði sig inn í úrslitin en sveitin er af Norður- landi eystra og var í styrkleikaflokk 7 en þrjár sveitir úr hverjum riðli kom- ast í úrslitakeppnina. Spilað var í 4 riðlum og spiluðu 10 sveitir í hverjum riðli um þrjú sæti. Í A-riðli varð sveit Sparisjóðs Norð- lendinga efst með 173 stig en henni fylgja sveitir Enorama með 168 stig og Skeljungs með 160 stig. Aðrar sveitir áttu ekki möguleika í þessum riðli. Í B-riðli var sveit Þriggja frakka í sérflokki og skoraði 192 stig. Breki Jarðverk ehf. varð í öðru sæti með 174 stig og sveit Sparisjóðsins í Keflavík þriðja með 154 stig. Mikil barátta var um þriðja sætið í þessum riðli en Suð- urnesjamenn hristu af sér áratuga- langt slen í lokaumferðunum. Eins og í A-riðli þá varð sveit í þriðja styrkleikaflokki efst í C-riðlin- um. Það er sveit Tryggingamiðstöðv- arinnar á Selfossi sem skoraði 174. SR-Group varð önnur með 171 stig og A-styrkleikasveit Grant Thornton þriðja með 162. Sveit Gylfa Baldurs- sonar sem er að styrkleika B átti erf- iða helgi og var ekki inni í myndinni um efstu sætin. Sveit Eyktar spilaði í D-riðli og þar var því efsta sætið frátekið en þeir skoruðu 192 stig. Keppnin um hin sæt- in var stórskemmtileg. Þegar tveimur umferðum var ólokið var sveit Goða í öðru sæti með 115 stig, Lekta með 114, Sparisj. Skagf. með 113, Stefán Vilhjálmss. með 110, Málning með 108 og VÍS með 104. Með ótrúlega hagstæðum úrslitum fyrir B-styrkleikasveitina Málningu í tveimur síðustu umferðunum skutust þeir upp í annað sætið með 142 stig. Með þeim í úrslitin fór sveit Goða eins og fyrr er getið en sveit Lekta, sem sá fyrir sér sæti í úrslitunum fyrir síð- ustu umferðina, tapaði mjög illa í loka- umferðinni. Úrslitakeppnin fer fram 24.-27. apr- íl nk. Íslandsmeistararnir efstir hjá BA Nýbakaðir Íslandsmeistarar í tví- menningi, Frímann Stefánsson og Reynir Helgason, tóku forystuna hjá B.A. fyrsta kvöldið í Alfreðsmótinu, minningarmóti um Alfreð Pálsson. Mjótt er þó á munum og stefnir í spennandi mót. Spilaður er impa-tví- menningur og pör einnig dregin sam- an í sveitir. Röð efstu para er þessi: Frímann og Reynir 47 Pétur Guðjónsson – Grettir Frímannss. 42 Haukur Jónsson – Grétar Örlygsson 33 Björn Þorláksson – Hörður Blöndal 4 Efstu sveitir eru: Frímann – Reynir, Ragnheiður Haraldsdóttir – Ólína Sigurjónsdóttir 41 IMP Pétur – Grettir, Pétur Gíslason – Sigurður Erlingsson 37 IMP Alfreðsmótinu verður fram haldið 22.4. en næsta þriðjudag, 15.4., verður lokakvöldið í einmennings- og firma- keppni félagsins. Um næstu helgi verða undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni spiluð í Reykjavík. Við óskum norðlensku sveitunum þar góðs gengis við græna borðið. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11. apríl var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Ragnar Björnss. – Gísli Víglundss. 411 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 341 Sverrir Jónss. – Ármann Lárusson 338 Björn Karlsson – Jens Karlsson 332 A/V Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 391 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 384 Ingólfur Þórarinss. – Sigfús Jóhannss. 352 Kristján Þorlákss.– Jón Sævaldsson 343 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÆÐSLUDAGUR á vegum parkinsonsteymisins á Reykja- lundi fyrir fólk sem greinst hefur með parkinsonsveiki og aðstand- endur þess verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl. Mæting við aðalinngang Reykjalundar kl. 12.45, dagskráin hefst kl. 13. Þörf fyrir fræðslu og stuðning er brýn þegar greining með langvinnan sjúkdóm liggur fyrir. Í fréttatilkynningu kemur fram að markmið fræðsludagsins sé að upplýsa þátttakendur um sjúkdóminn og meðferðarmögu- leika. Áhersla er lögð á virkni einstaklingsins, ábyrgð á eigin heilsu og aðlögun að lífi með langvinnan sjúkdóm. Boðið verður upp á viðtöl við fagfólk í parkinsonsteymi. Erindi flytja Ólöf H. Bjarna- dóttir, endurhæfingar- og tauga- læknir, Þuríður Maggý Magnús- dóttir félagsráðgjafi, Oddný Hróbjartsdóttir iðjuþjálfi, Hafdís Gunnbjörnsdóttir hjúkrunar- fræðingur, Andri Þór Sigur- geirsson sjúkraþjálfari og El- ísabet Arnardóttir talmeina- fræðingur. Nánari upplýsingar og skrán- ing í síma 585–2110, hjá Hafdísi Gunnbjörnsdóttur hjúkrunar- fræðingi. Aðgangur er ókeypis. Parkinsonsveikin staðfest – hvað svo? HÁSKÓLINN á Bifröst mun bjóða upp á nám á ensku í viðskiptafræði til BS-gráðu sem hefst haustið 2008. Í fréttatilkynningu kemur fram að með því að bjóða upp á nám alfarið á ensku sé þörfum nemenda mætt sem hyggja á störf á alþjóðavettvangi og fyrirtækja sem starfa hér á landi og erlendis. Með þessu nýja námi sé sótt fram á núverandi og nýja markaði og er hið alþjóðlega viðskipta- samfélag haft til hliðsjónar við undirbúning og útfærslu námsins. Kennarar eru íslenskir og erlendir háskólakennarar og sérfræðingar úr atvinnulífinu og frá erlendum samstarfsháskólum skólans. Nám í viðskiptafræði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.