Morgunblaðið - 15.04.2008, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.04.2008, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er bandaríska kvikmyndin 21 sem frumsýnd var um helgina sem fellir mynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið af toppi Bíólistans. Þegar hafa rúmlega 15.500 manns borgað sig inn á Stóra planið sem verður að teljast ansi gott þegar haft er í huga að myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ólafs Jóhann- essonar í fullri lengd. Um 2.500 manns sóttu kvikmyndina 21 sem fjallar um nokkra bráðsnjalla nem- endur við MIT-tækniháskólann sem finna leið til þess að sveigja líkur í fjárhættuspilum sér í vil og nýta sér það óspart í spilavítunum í Las Veg- as. Myndin er lauslega byggð á sannsögulegum atburðum og hefur hlotið ágætis dóma víðast hvar. Það segir manni svolítið um aldur og húmor kvikmyndagesta síðustu helgar að grínmyndin Superhero Movie skaut tónleikamyndinni Shine a Light ref fyrir rass. Tæp- lega 2.200 gestir sóttu grínmyndina sem er leikstýrt af Craig Mazin, þeim hinum sama og skrifaði hand- ritin að Scary Movie 3 og 4. Mazin tekur ofurhetjumyndir undanfar- inna missera fyrir á sama hátt og hann gerði með hryllingsmyndirnar og útkoman er … álíka klikkuð. Um þúsund manns gerðu sér ferð á Rolling Stones-tónleika í leikstjórn kvikmyndajöfursins Martins Scor- sese. Eins og sjá má kemst engin af þeim kvikmyndum sem frumsýndar voru á vegum Græna ljóssins inn á topp 10-listann en opnunarmyndin Tropa de Elite situr við þröskuldinn og bíður þolinmóð. Kvikmyndagest- ir eru að sjálfsögðu hvattir til að gera sér ferð niður í Regnboga þar sem í boði eru bæði leiknar kvik- myndir og heimildarmyndir á heimsmælikvarða. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Svarti Pétur trompar Stóra planið        %5"#%                           ! "# $ % &'   () (* + %,-. / - # + 0 # 1 %%               Fjárhættuspilarar Gæfuhjólið snýst í heilan hring hjá krökkunum í 21. SPILAKASSALEIKURINN Don- key Kong er enn spilaður af mikilli ástríðu meðal dyggustu aðdáenda þessa gamla tvívíða tölvuleiks. Þaulskipulögð mót fara fram þar sem einskis er svifist, heimsmeist- aratitillinn er að veði og aðeins einn trónir á toppnum. Þetta er veröldin sem Seth Gordon kynnir fyrir áhorfendum í heimildamynd sinni, Donkey Kong kóngurinn, en hún fjallar um menn sem lifa sig svo sannarlega inn í leikinn þar sem píparinn Mario leitast við að bjarga prinsessu úr prísund hjá stórri górillu með því að komast upp byggingarplanka og hoppa yf- Meistarar „Þetta er forvitnileg mynd sem veitir innsýn í sérkennilegan menningarkima […],“ segir meðal annars í dómi gagnrýnanda. Glymur í spilakassa KVIKMYND Regnboginn – Bíódagar Græna ljóssins Leikstjórn: Seth Gordon. 78 mín. Banda- ríkin, 2007. Donkey Kong kóngurinn: Hnefafylli af klinki (The King of Kong: A Fistful of Quar- ters) bbbmn Heiða Jóhannsdóttir ir tunnur. Mynd- in kynnir til sög- unnar heimsmeist- arann í Donkey Kong, Billy Mitchell, og yngri áskoranda, Steve Wiebe, og lýsir því kostu- lega ferli sem í hönd fer þegar allt útlit er fyrir að Wiebe hafi tekist að slá met Mitchells. Þetta er forvitnileg mynd sem veitir innsýn í sérkenni- legan menningarkima en helsti styrkur Gordons sem leikstjóra er sú virðing sem hann hefur fyrir spilamönnunum sem hann fylgir eftir og sértæku áhugamáli þeirra. Þá hefur Gordon næmt auga fyrir góðum viðtalsbútum og lýsandi myndskeiðum. Útkoman er heim- ildamynd sem er jafn-grátbrosleg og hún er skemmtileg. SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Háskólabíói Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI J E S S I C A A L B A Vantage point kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Shutter kl. 10:30 B.i. 16 ára Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6 - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee 21 kl. 5:20 - 8 - 10:35 B.i. 12 ára 21 kl. 5:20 - 8 - 10:35 LÚXUS Superhero movie kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Definately maby kl. 5:30 - 8 SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - Empire eeeeeeee - E.E, D.V.- ÓHT, Rás 2 eee - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 2 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! MÖGNUÐ MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UM HÓP NEMENDA SEM SÉRHÆFÐU SIG Í AÐ LÆRA OG TELJA Í SPILIÐ 21 MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ AÐ HREINSA SPILAVÍTIN Í VEGAS! Superhero Movie kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Vantage Point kl. 8 B.i. 16 ára The Orphanage kl. 6 B.i. 16 ára The Eye kl. 10 B.i. 16 ára 21 kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Superhero movie kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Doomsday kl. 10:30 B.i. 16 ára The other Boleyn girl kl. 5:30 B.i. 10 ára The Kite Runner kl. 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! eee - S.V., MBL - S.V., MBL eee

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.